Tíminn - 14.12.1972, Side 19

Tíminn - 14.12.1972, Side 19
Fimmtudagur 14. desember 1972 TÍMINN 19 Jólamót í knattspyrnu: Innanhússknatf- spyrna yngri f/. um helgina — á sunnudaginn fer fram fyrsta innanhússknattspyrnumót 5. og 4. flokks í Laugardalshöllinni Innauhússknattspyrna er mjög vinsæl iþrótt, sérstaklega yfir vetrarmánuðina, þegar ekki er liægt að leika knattspyrnu utan- húss. íslandsmót i innanhúss- knattspyrnu meistaraflokks fél- aganna var sett á laggirnar fyrir nokkrum árum og hefur hún verið mjög vinsæl. Þá var islandsmót i kvennaknattspyrnu komið á i inn- anhússknattspyrnu og var það til þess, að kvenfólk fór að leggja rækt við knattspyrnu. Nú um heígina, eða réttara sagt á sunnu- daginn, fer fyrsta innanhúss- knattspyrnumót yngri flokka frain. Mót þetta nefnist Jólamót Keykjavikurfélaganna og verður keppt i 5. og 4. l'lokki á sunnudag- inn i Laugardalshöllinni. Það er ekki að efa, að þetta jólamót auki áhugann lijá yngri knattspyrnu- mönnum okkar — það hefur alltaf vantað verkefni fyrir þá yfir vetr- armánuðina. Með þessu móti, sem Vikingur, Þróttur og KR, standa fyrir, er búið að skapa verkefni fyrir yngri knattspyrnu- menn okkar og eiga þessi þrjú félög miklar þakkir fyrir þetta framtak, sem þau hafa sýnt. öll Reykjavikurfélögin taka þátt i Jólamótinu og hefur þeim verið skipt i tvo riðla i báðum ald- ursflokkunum. Riðlaskiptingin er þessi: 5. flokkur: A-riðill: Vikingur f.R.R. Ármann Fylkir B-riðill: K.R. Þróttur Fram Valur Leiktiminn verður 2x5 minútur og verður markahlutfall látið ráða i riðlunum. 4. flokkur: B-riðill: A-riðill: Valur Þróttur Ármann K.R. Fylkir Fram Vikingur t.R. Leiktiminn verður 2x6 minútur og verður markahlutfall látið ráða i riðlunum. Keppnin hefst kl. 14.30 á sunnu- daginn i Laugardalshöllinni með leikjum i 5. flokki. Leikirnir i 4. flokki hefjast kl. 18.15 úrslitaleik- urinn verður kl. 22.00. Annars verða leikirnir i þessari röð: 5. flokkur. 1. Vikingur—Í.R. kl. 2.30 2. Ármann—Fylkir kl. 2.43 3. K.R.—Þróttur kl. 2.56 4. Fram—Valur kl. 3.09 5. Vikingur—Ármann kl. 3.22 6. l.R.—Fylkir kl. 3.35 7. K.R.—Fram kl. 3.48 8. Þróttur—Valur kl. 4.01 9. Vikingur—Fylkir kl. 4.14 10. l.R.—Ármann kl. 4.27 11. K.R.—Valur kl. 4.40 12. Þróttur—Fram kl. 4.53 13. leikur um 7 sæti kl. 5.10 14. leikur um 5. sæti kl. 5.23 15. leikur um 3. sæti kl. 5.36 16. Úrslit kl. 5.50 4. flokkur. 1. Þróttur—K.R. kl. 6.15 2. Fram—l.R. kl. 6.30 3. Valur—Ármann kl. 6.45 4. Fylkir—Vikingur kl. 7.00 5. Þróttur—Fram kl. 7.15 6. K.R.—l.R. kl. 7.30 7. Valur—Fylkir kl. 7.45 8. Armann—Vikingur kl. 8.00 9. Þróttur—l.R. kl. 8.15 10. K.R.—Fram kl. 8.30 11 Valur—Vikingur kl. 8.45 12 Ármann—Fylkir kl. 9.00 13. Leikur um 7. sæti kl. 9.15 14. leikur um 5. sæti kl. 9.30 15. leikur um 3. sæti kl. 9.45 16. Úrslit kl. 10.00 ,,Hittir'ann, eða hittir'ann ekki?" „Billiard” vinsæl Kuattborðsleikur „billiard”, fer nú ört vaxandi hér á landi, enda er „billiard” mjög skemmtileg iþrótt. Nú stendur yfir islandsmót- ið i „krambúl” og eru úrslit þegar kunn i 1. íiokki. Það vann Guð- mundur Ringsted verð- skuldaðan sigur, er hann sigraði Guðmund Jónas- son örugglega i úrslit- um. Keppnin fór fram i Knattborðsstofunni að Klapparstig 26. Nú fyrir jólin veröur keppt i meistaraflokki og keppa þá beztu spilarar lands- ins. Um jólin fer einnig fram Siglu- fjarðarmót i ,,billiard” og verður þar keppt i „snóker” og „krambúl”. Þá hefur iþróttasið- an frétt, að keppni fari einnig fram á Akureyri. Eftir áramót verða önnur bæjakeppnin i „billi- ard” milli Reykjavikur og Akur- eyrar, en hún fer fram i Reykja- — myndasería frá leik KR og Bærum í alþjóðakörfuknattleiksmótinu á (rlandi að verða íþrótt! vik. Verður keppnin önnur i röð- inni af fimm. 1 haust fóru Reyk- vikingar norður og sigruðu. Hér á myndinni, fyrir ofan, sem var tekin, þegar Islandsmótið i „snóker” fór fram fyrir stuttu, sést að það voru margir áhorf- endur, þegar úrslit réðust. Þessa skemmtilegu mynda- seriu rákumst við á i irska dagblaðinu Evening Press. Ilún var tekin í leik KR og norska liðsins Bærum i al- þjóðakörfuknattleiksmótinu, sem KR tók þátt i á dögunum i Dublin. Á myndinni sést Birg- ir fíuðhjörnsson og bezti kiirfuknattleiksmaður Norð- manna í dag, Boul Vik — þeir eru að fylgjast með vitakasti. Það má greinilega sjá á svip þeirra, að þeir fylgjast spenn- ir með, um lcið og þeir hugsa „hittir ’ann, eða hittir ’ann ekki?” Birgir hafði það hlut- verk i leiknum að gæta Boul Vik — liann slapp mjög vel l'rá þvi hlutverki. Eins og menn muna, þá stóð KR-liðið sig ni jög vel i mótinu, liðið lenti i öðru sæti i sinum riðli og komst i undanúrslit, þar sem þeir liipuðu fyrir Bærum, naumlega. sp&jr- •j n £22; » ■ iLggj BSl... J VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm Aðrar stærðir smíðaðar eftir beiðnl GLUGGASMIÐJAN S'ðumúia 12 - Simi 38220

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.