Tíminn - 21.12.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 21.12.1972, Blaðsíða 18
18 IÍMINN Kimmtudagur 21. desember 1972 Umsjón Álfreð Þorsteinssonj Hilmar Björnsson leikur með sænska meistaraliðinu Hellas — er nýkominn frá ísrael, þar sem Hellas lék tvo leiki og tryggoi sér rétt til ao leika í 8-lioa úrslitum Evrópukeppninnar í handknattleik Ililmar IJjiirnsson, fyrrverandi landsliðsjijálfari i handknaltleik, leikur með sænska I. deildarlið- inu lleilas, sem er i iiðru sæti i Allsvenskan — I. deildinni i Svi- þjóð. Ililmar, sem stundar iþróttakennaraháskólanám i Stokkhólmi, hefur leikið meo lio- inti i velur ofí tekio þátl i Kvrópu- keppni meislaraliða með þvi. Kr t.d. nýkoininn frá israel, þar sem Hellas lék tvo leiki og tryggftí sér Hilmar var fljótlega valinn i ung- lingalandslið pilta og lék með þvi i þrjú ár. Hann var fyrirliði liðs- ins um tima og lék með þvi 12 leiki, en aðeins einn annar leik- maður hefur leikið jafn marga leiki með unglingalandsliði, það er Guðjón Erlendsson, markvörð- ur Fram. Ililmar hefur leikið tvo landsleiki með B-liði islands. Ungur að árum gerðist Hilmar iþróltakennari og gerðist um Það voru Vestur-Þjóðverjar. Leik liðanna lauk með naumum sigri V-Þýzkalands 22:21, og voru Is- lendingar óheppnir að tapa leikn- um. Hilmar hefur stjórnað is- lenzka landsliðinu i 56 leikjum af 106, sem Island hefur leikið. Út- koman úr leikjunum er mjög góð; 24 leikir hafa unnizt, 7 jafntefli, en 25 hafa tapazt. 29 af leikjunum hafa verið leiknir erlendis. Gegn 21 þjóð hefur Hilmar stjórnað is- lenzka liðinu og verða þær taldar hér upp, leikirnir inn i sviga: USA (8), Noregur (6), V-Þýzkaland (5), Tékkóslóvakia (5), Austur- riki (51; Danmörk (4), Pólland (3), Júgóslavia (3), Rúmenia (2), Spánn (2), Rússland (2), Japan (2), einn leikur hefur verið leikinn gegn eftirtóldum þjóðum: Svi- þjóð, Ungverjaland, Luxemburg, Frakkland, Finnland, Belgia, BUlgaria, A-Þýzkaland og Túnis. Hilmar, sem er 25 ára að aldri, hefur einnig þjálfað 1. deildarlið Vikings og 1R, en hann kom þess- um liðum upp i 1. deild á sinum lima. Hilmar stundar nám úti i Sviþjóð,og mun það taka hann tvö ár að fullmennta sig i Iþrótta- kennaraháskólanum i Stokk- hólmi. Hann er nú staddur á Is- landi i jólaleyfi. SOS. Ilér á niyndinni sjast Milmar Björnsson, landsliðþjálfari og Jón Krlendsson. Myndin var tekin rétt fyrir fyrst landsleik sem llilmar stjórnaði. tima þjálfari unglingalandsliðs- ins, með m.jög góðum árangri. T.d. hafa flestir leikmenn lands- liðsins i dag verih undir hand- leiðslu Hilmars i unglingalands- liði. Það var ekki nóg með.að Hilmar hafi þjálfað unglinga- landsliðið — heldur gerðist hann þjáll'ari islenzka landsliðsins, að- eins 22 ára að aldri.og má segja, að hann sé yngsti landsliðsþjálf- ari, sem hel'ur komið fram i heiminum. Fyrsti landsleikurinn, sem Hilmar stýrði, var leikinn i Laugardalshöllinni 16. nóvember 1968, og voru mólherjar ts- lendinga ekki al'verri endanum.— Ililiuar Björnsson, reynir hér að hindra Geir Hallsteinsson í leik f 1. deild. rétt til að leika i átta liða úrslit- um. Ililmar er þriðji isleiidingur- ilin. sem hi'íur leikið með sæusk- uin liðuin. Kins og liestir vita, þá leikur Jiin lljullalin nii'ð sænska 1. iloildarliðinu Kugi, sem er nú i iia-st ni'ðsta sætinu i Allsvenskan. Ingólfur óskarsson, fyrirliði Kram, lék með liðinu Malinberg- et frá (iallevara í Norður-Sviþjóð l!Mii-li(i. Hilmar Björnsson þarf vart að kynna l'yrir handknallleiksunn- endum. Ilann byrjaði að leika meðmeislaraflokkiKR 1964, þá 17 ára gamall, i Reykjavikurmóti að Hálogal, þá voru hann og Gisli Blöndal <nú Val) nýliðar h.já KR. Mótaskrá FRI fyrir næsta ár ákveðin Stjórn FRI skiptir með sér verkum Á l'yrsta fundi nýkjörinnar stjórnar Frjálsiþróttasambands íslands, i'yrir nokkru, skipti stjórnin með sér verkum, sem hér segir: Þær fá nóg að gera næstkoinandi sumar. Hér á myndinni sjást okkar allra beztu langhlaupakonur. Myndin var tekin i 800 m boðhlaupi. örn Eiðsson, formaður, kjörinn á ársþingi, Sigurður Björnsson, varaformaður, Svavar Markússon, gjaldkeri, Þorvaldur Jónasson, fundarrit- ari, Páll Ó. Pálsson, bréfritari, Sigurður Helgason, form. Útbreiðslunefndar, Magnús Jakobsson, form. Laganefndar. Hinar föstu nefndir sambandsins skipa eftirtaldir menn: ('threiðslunefnd: Sigurður Helgason, formaður, Halldór Jóhannesson, Þorsteinn Einarsson. Kaganefnd: Magnús Jakobsson, formaður, Sigfús Jónsson, Ólafur Unnsteinsson. Mót á 'vegum Frjálsiþróttasam- bands islands árið 1973. 28. janúar: Sveina- og meyjameistaramót Islands, innanhúss. 4. febr.: Drengja- og stúlkna- meistaramót Islands, innanhúss. 18. febr.: Unglingameistaramót islands, innanhúss. 3.-4. marz: Meistaramót tslands, innanhuss i Baldurshaga og Laugardalshöll. Utanhiiss: 25. marz: Viðavangshlaup Is- lands. 23.-24. júni: Meistaramót tslands (tugþraut, 10 km hlaup, 4x800 m boðhlaup, fimmtarþraut kv. og« boðhlaup kvenna) 30/6-1/7 Islandsmót yngri aldursflokka (18 ára og yngri) 9.-10. júlí: Reykjavíkurleikir (alþjóðamót) 16.-18. júli: Meistaramótíslands (aðalhluti), karlar og konur. 11.-12. ágúst: Evrópubikarkeppni i tugþraut og fimmtarþraut kvenna. Þátttökuþjóðir: Bret- land, Irland, Belgia, Holland, Frakkland, Danmörk og ísland. 18:19. ágúst: Bikarkeppni Frjáls- iþróttasambands tslands. 8.-9. september: Unglingakeppni FRÍ. Mót erlendis sem frjálsíþrótta- fólk tekur þátt i á vegum FRÍ: 10. -11. marz: Evrópumeistaramót i Rotterdam. 30/6-1/7: ; Evrópubikarkeppni karla í Briissel 30-6-1/7: Evrópubikarkeppni kvenna i Kaupmannahöfn. 28.-29. júli: „Polar match" i Uleáborg i Finnlandi, þátttöku- þjóðir: N. Finnland, N. Sviþjóð, N. Noregur og Island. Þátttaka i þessari keppni er ekki endanlega ákveðin ennþá vegna mikils kostnaðar. 24.-26. ág. Evrópumeistaram. unglinga i Duisburg i V.-Þýzka- landi. Aldurstakmark drengja f. 1954 og siðar og stúlkna f, 1955 og siðar. , 28.-29. ág. Landskeppni unglinga tsland-Danmörk i Kaupmanna- höfn. 15.-16. sept. Tugþrautarlands- keppnin Ísland-Spánn- Bretland i Madrid. Bezta frjálsíþróttafólkið 5-6 í'ara utan til keppni með tugþrautarmónnunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.