Tíminn - 31.12.1972, Síða 1

Tíminn - 31.12.1972, Síða 1
V / 300. tölublað — Sunnudagur 31. desember—56. árgangur V Gamla Sé þín eymd ómarksdraumur sé þín sæla sunginn óður; sé þín villa vegryk blásið; sé þin vizka sólstrokin dögg! Gamla ár! Gengin er að viði sól þín og sortnað síðasta kvöld. — Farðu vel á veg visinna laufa, þotinna vinda, þrotins dags. Hverf af himni, hröpuð stjarna, og í marar djúp, mökkvuð alda! — Ný gefast lauf limum nýir vindar seglum, nýr dagur hinni dökku mold. Farðu vel á braut, og bergmáls götu dvíni skóhljöð þitt, né dimman líti á feigra fold framar bera liðinn skugga þinn úr lifenda sýn. Eftir Þorstein Valdimarsson

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.