Tíminn - 31.12.1972, Side 31
Sunnudagur :tl. desember 1972
TÍMINN
31
Ástleitna konan reynd-
ist vera karlmaður!
Ástamálin eru ekkert grín, þótt
stundum sé léttúðlega á þeim
haldið, og lyktar þeim á ýmsan
hátt, stundum lukkulega oft með
harmleik og fyrir kemur að end-
irinn verður óvæntur.
Maður nokkur sem handtekinn
var fyrir árás i Reykjavik aðfara-
nótt laugardags, sagði farir sinar
ekki sléttar, og sér væri vorkunn
að beita ofbeldi. Manninum var
boðið i hús ásamt kunningja sin-
um, og var þeim veitt vin af hús-
ráðanda, sem er kvenmaður.
Þegar setið hafði verið að
drykkju nokkra stund kom annar
kvenmaður inn i samkvæmið.
Gerðist hún brátt ástleitin við
manninn, en honum þótti kvensan
litt fýsileg tii nánari kynna og
vildi ekkert með hana hafa og
stjakaði henni frá séri all harka-
lega. Þá fór hárkollan af og þegar
betur var að gáð, reyndist sú ást-
leitna vera karlmaður, sem hvor-
ugur gestanna báru kennsl á.
RAK SEX ÞJOÐ-
VERJA ÚT FYRIR
Klp—Reykjavik.
V'arðskip kom i gær að sex
vestur-þýzkum togurum að veið-
um fvrir innan 50 milurnar út af
Berufjarðarál. Skipuðu varð-
skipsmenn Þjóðverjunum að taka
upp veiðarfærin og koma sér út
fyrir 50 milurnar, sem þeir gerðu
á stundinni.
Öryggi sendi-
ráðsins ógnað
Starfsmenn sovézka sendiráðs-
ins við Garðastræti hringdu i Iög-
regluna kl. 2,30 aðfaranótt
laugardags og háðu um aðstoð.
fluglýsingasímar
Tímans eru
Allt liltækt lögreglulið var sent á
staðinn, þar sem óttazt var, að
skemmdarverk hefðu verið unn-
inn á sendiráðinu eða ofsÞ
opamenn væru þar á ferð. Lög-
reglunni gekk ekki alltof vel að
komast að, hvað var á seyði, þvi
fjöldi sendiráðsmanna var utan
við húsið og i anddyrinu. V'ið
fjöldann bætist liópur lögreglu-
manna og var mikið um að vera.
Loks fundust i hópnum tveir
drukknir og ringlaðir menn, sem
eru ókunnir i Reykjavik. Voru
þeir handsamaðir hið bráðasta og
fluttir á brott.
Lögreglan vildi fá að vita hvað
þeir gerðu af sér, en þeir spurðu
hins sama.
Við eftirgrennslan kom i ljós,
að mennirnir höfðu farið upp úti
dyratröppurnar á sendiráðsbygg-
ingunni og hringt dyrabjöllunni
en hnappurinn datt af. Þá hófust
öll lætin. Þegar mennirnir tveir
fréttu hvar þeir höfðu borið niður,
sögðu þeir: ,,Nú er þetta rúss
neska sendiráðið?” Þeir fóru
húsavillt, dyrabjölluhnappurinn
datt af og allt fór i ringulreið.
Fæðingar
Framhald
af bls. 3.
Reiddist nú maðurinn svo við
húsráðanda, að hann gaf henni
nokkra vel úti látna á glannann,
en alvarleg meiðsl hlaut hún ekki.
Lögreglan var kvödd til og tók
hún árásarmanninn og færði i
fangageymslu. Viðurkenndi hann
fúslega að hafa lamið konuna og
þóttist hafa ærna ástæðu til.
Brennurí
Reykjavík
Áramótabrciiuurnar i Kcykja-
vik vcrða á cftirtöldum stöðuin :
B o r g a r h r c n n a K r i n g I u m ý r a r -
hraut og Mikluhraut,
Móti Staöarhakka 34,
Við Bólstaðarhlið,
Milli Austurbrúnar og Vcstur-
hriinar,
Norðan i Sclási,
Móts \ ið Klcppsvcg,
Við Stckkjarbakka,
Við Sörlaskjól og Kaxaskjól,
Móti lláalcitishraut 111.
Su n na n Bja rm a lands,
Vcstan Ármúlaskólans,
Við Siirlaskjól 14,
Móti Ægissiðu 5«,
Við giimlu Klliðaárhrúna,
Móts við Hiirgsland,
Móti (írýtuhakka,
Sunnan iþróttavallar i Arbæjar-
livcrfi,
Norðan Klcppsvcgar móts við
iþróltaviill Þróttar,
Austan Keykjavcgs móts við Sig-
tún,
Við Laugarncsvcg móts viö hús
nr. 100,
Móts við Vesturberg 122,
Móts við Ægissíðu 46,
Móts við Baugancs 21,
Móts við Ilvassaleili nr. 124.
„Ekkert sérstakt
flugeldaveður”
verður áttin norð-austlæg og þar
verður snjókoma og frost”.
— segir Veðurstofan um áramótaveðrið
Klp-Reykjavik.
,,Ég býst við að veðrið um allt
land verði svipað á þessum sið-
asta degi ársins og það var á þeim
næst siðasta, eða hálfgert leið-
indaveður" — sagði Páll Berg-
þórsson veðurfræðingur, sem
varð fyrir svörum, er við hringd-
um i Veðurstofuna i gær til að fá
vitneskju um, hvernig veðrið yrði
á landinu um áramótin.
,,Þetta verður ekkert sérstakt
flugelda eða brennuveður,” bætti
Páll við, ,,en menn láta það sjálf-
sagt ekki aftra sér frá að skjóta
eða brenna út gamla árið. Hér
fyrir sunnan og vestan verður all
hvöss vestanátt svo og einnig fyr-
ir Austurlandi, en fyrir norðan
Trúlofunar-
HRINGIR
-ptN&toþ
Fljót afgreiösla
Sent i póstkröfu
GUÐAAUNDUR <§>
ÞORSTEINSSON <g
gullsmiður
ST Bankastræti 12 'p
JÓN loftsson.hr
Hringbraut 121^.5’ 10 6Ö0
SPÖNAPI.ÖTl'R 8-25 mm
PLASTII. SPÓN APLÖTUR
12—19 mm
IIARDPLAST
IIÖRPLÖTUR 9-26 mm
IIAMPPLÖTUR 9-20 mm
BlltKI-GABO.N 16-25 mm
BKYKI-GABON 16-22 nim
KROSSVIDUR:
Birki 3-6 mm
Bcyki 3-6 mm
Kura 4-12 mm
IIARDTKX mcð
llmi 1/X" 4x9'
rakaheldu
IIAltDVIDUR:
Kik. japönsk. amerlsk
áströlsk.
Beyki. j ú gós I a v nes k t
danskt.
Teak
Afroin osia
Mahogny
Iroko
Palisander
Orcgon Pine
Kainin
Gullálmur
Abakki
Ani. Ilnota
Birki I 1/2-3"
VVcnge
SPÖNN:
Kik - Teak - Oregon
Pine - Kura - Gullálmur
Almur - Abakki - Beyki
Askur - Koto - Am.Hnota
Afromosia Mahogny
Palisander - Wenge.
KYRIRLIGGJANDI
VÆNTANLKGT
OG
Nvjar hirgðir teknar heim
% ikulega.
VKKZI.ID ÞAR SKM CR-
V A 1.1 D KR MKST OG
KJÖRIN BKZT.
FASTEIGMAVAL
m • ■ ■ l ■ 1.11 Y_ ■ tíy\ r ■ a tI m
5" iwJJ r—— . A \í ^
Skólavöröusttg 3A. II. hœö.
Stmar 22011 — 19263.
FASTEIGNAKAUPENTDUR
Vantl y8ur fastetgn, þ& hafið
samband vi6 skrifstofu vora.
Fasteignir af öllum stœiflum
og geröum fullbúnar og I
Æmíðum.
fasteignaseljendur
Vinsamlegast látiC skrft fast-
eignir yðar hjft okkur.
Áherzla lög8 á góöa og ör-
ugga þjónustu. LeitiC uppl.
um verC og skilmála. Haka-
skiptasamn. oft mögulegir.
Önnumst hvers konar samn-
ingagerð fyrlr yflur.
Jón Arason, hdl.
Málflutnlngur . fartelgnaatla
ist þetta aftur mjög, árin 1963 og
1964, er tölurnar voru 4820 og 4787.
Eftir þetta fækkaði fæðingum
smáttog smátt, unz lágmarki var
náð 1970. 1971 komst talan aftur
upp i 4243, og á þessu ári er búizt
við að börn fædd lifandi verði um
4600. Stefni áfram í sömu átt, eru
likur til, að á þvi ári, sem senn
hefst, árinu 1973, verði barnsfæð-
ingar nálægt fimm þúsundum.
Andvana börn fæddust flest
árið 1881, 113, og hafa þau aldrei
farið yfir hundrað annað ár á
þessu aldarskeiði. Árin 1921, 1936
og 1960 voru börn fædd andvana
aðeins 51.
ADELIO SKEMMTIR
BORÐPANTANIR 1 SÍMUM
22321 22722.
BLOMASALUR
KVÖLDVERÐUR FRA KL. 7
BORÐUM HALDIÐ TIL KL. 9
gf VIKINGASALUR
^ HLJOMSVEIT J0NS PALS
SONGKONA ÞURlÐUR
SIGURÐARDOTTIR"
WJLEIM