Tíminn - 06.01.1973, Blaðsíða 7
Laugardagur (i. janúar 1973
TÍMINN
7
xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx::xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx
‘ AFINN FÆDDIST I
ARIÐ, SEM ÞEIR
BRYTJUÐU
STRUENSEE
í KAUPINHAFN
x
x
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx
Er sá tími ekki i órafjarlægð, er
Almenna verzlunarfélagið var
dæmt i stórsektir fyrir mjölsvik
sin; Eyvindur og Ilalla handtekin
við Sprengisandsveg og færð til
Mývatnssveitar og greifarnir
liálshöggnir i Kaupmannahöfn.
Hver finnur nálægð þess tima, er
Fjalla-Eyvindur hljópst á brott úr
hrcppstjórahöndum i Reykjahlið
og likami Struensees var
brytjaður sundur i augsýn
almennings og höfuðið sett á
stjaka?
Samt er það svo, að þetta sama
ár fæddist afi núlifandi manna, og
raunar einnig langafi eins
ráðherrans. Þar spenna aðeins
þrjár kynslóðir yfir tvö hundruð
ár — tvær aldir. Sonarsynir þessa
manns, sem fæddist árið 1772.eiga
heima á Isafirði og heita Árni og
Arnór Magnússynir. Afi þeirra
var, svo sem sjá má, rösklega
tvitugur i móðuharðindunum,
handgenginn bæði Skúla fógeta
Magnússyni og Ólafi stiftamt-
manni Magnússyni, þvi að hann
var ritari beggja. Stundaði nám f
Reykjavikurskóla eldra og
kenndi meira að segja i honum
einn vetur og var vigður prestur
árið 1798.
Frá þessu öllu segir Kristján
Jónsson, frá Garðsstöðum, i
jólablaði Isaf jarðarblaðsins
Vestra, og ætlar hann að vonum,
að ekki finnist annað dæmi um
milliliðafá tengsl við svo fjarlæga
tið. Þó er aldrei fyrir neitt
sverjandi.
Afinn, sem fæddist á þriðja i
jólum 1772, hét Arnór og var
sonur séra Jóns Hannessonar
prests á Mosfelli i Mosfellssveit
og Sigriðar Arnórsdóttur frá
Belgsholti. Arnór fór i Hólavalla-
skóla 1789. Varð stúdent 1794,
var siðan allmörg ár skrifari
landfógetans og stiftimtmannsins
þar á eftir kennari i Hólavalla-
skóla veturinn 1797-1798 og vigðist
það vor prestur i Hestþing, en
fluttist vestur i Vatnsfjörð 1811.
Eins og gefur að skilja var séra
Arnór kvæntur og auðvitað var
það siðari kona hans, sem hér
kemur við sögu. Hún var Guðrún
Magnúsdóttir frá Tröð i Alfta-
firði og átti, að séra Arnóri
látnum, Þórð Magnússon
alþingismann i Hattardal, sem
Benedikt Gröndal gerði þjóð-
frægan og langlifan i landinu með
gamansögu i ekki óáþekkum stil
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
cxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx:
og Heljarslóðarorrustu.
Þau séra Arnór og Guðrún áttu
aðeins tvö börn, Sigriði, sem
giftist Hannibal Jóhannessyni á
Bakka i Langadal, og eru
Hannibai Valdimarsson og syst-
kini hans dótturbörn þeirra, og
Magnús, fæddan 1840. Magnús
Arnórsson bjó siðari hluta
„Midnight cowboy”
Leikstjóri: John Schlesinger
llandrit: Waldo Salt, byggt á
skáldsögu James Leo Herlihy
Kvikmyndari: Adam Hollend-
er
Tónlist: John Barry, banda-
risk frá 1969.
Sýningarstaður: Tónabió, is-
lenzkur texti: Loftur Guð-
mundsson.
Loksins er hún komin þessi
umtalaða mynd.og sannarlega
valda þeir kapparnir Jon
Voight.dék Milo i Catch 22 i
Háskólabiói i fyrra), og Dustin
Hoffman (The Graduate sýnd i
Tónabiói fyrir tveimur árum)
hlutverki sinu. Schlesinger
verður starsýnt á miskunnar-
leysi peningavaldsins og
sjálfselsku mannanna. „1
stórborginni ganga allir fram-
hjá manni.sem hefur liðið út
af; veikur eða dauður, það
kemur mér ekki við,"og Joe
Buck hættir við að hjálpa hon-
um þvi hann verður að vera
eins og hinir.
Þetta er undarleg saga um
vitgrannan strák,sem kemur
til þess að selja sig til New
York og hittir þar bæklaðan
ítala.sem er að deyja úr tær-
ingu. Myndin er raunverulega
um mannleg samskipti i sár-
ustu eymd.sem e.t.v. er þeim
sjálfum að kenna. Þeir bæta
hvor annan upp; Joe Buck með
snotru útliti, Rizzo með
klækjaviti sinu.
Þeir gefa hvor öðrum gjafir
vitringanna; Joe kaupir meðul
fyrir vin sinn.sem segir aðeins
,,af hverju varstu að þessu, ég
hefði getað stolið þeim”, og
Rizzo stelur frakka handa Joe
Buck, sem segist aldrei munu
láta sjá sig i honum. Þeir eiga
báðir draum; Joe Buck um
rikar konur, sem borga vel.og
Rizzo um sól og eilift sumar i
Florida, en er aö þvi kemur
að draumar beggja gætu ræzt,
er það um seinan fyrir Rizzo
Arnór Magnússon
þrjár kynslóðir geti spennt tals-
vert lengra árabil en tvær aldir,
þótt slikt gerist sjaldan. Einkan-
lega á meðan alsiöa var, að
gamlir menn gengju að eiga
ungar konur. 1 ljðsi þessara
staðreynda getur til dæmis stytzt,
i vissum skilningi, sá timi, er
liður frá söguöld tií daga þeirra
manna, er færðu Islendingasögur
i letur — jafnvel svo, að i raun
hafi afar eða iangafar samlfðar-
manna þeirra, sem sátu með
skriffæri sin yfir kálfskinninu,
verið samtiðarmenn sumra sögu-
hetjanna. ,u
A niyndiiiiii sjást Jon Voight
verkununi í Midnight cowboy.
og Joe Buck búinn aö átta sig á
fánýti draumsins.
Það er dálitill missir. aö að-
eins lif Joe Buck er sýnt i
bakgrunninum,.,en ekki Rizz-
os; við fáum þvi of litið að vita
um hann, nema það.sem auð-
skilið er af hegðan hans.
Voight er mjög sannfærandi
i hlútverki þess manns,sem
heldur,að allir vegir séu hon-
um færir vegna kvenhylli.
og Dustin lloffman i aðalhlut-
Val i aukahlutverk er frá-
bært og klippingar hár-
nákvæmar, þær eru ekki eins
þéttar og i „Darling” en lifsýn
Schlesingers hefur ekkert
breytzt siðan þá, nú er þaö að-
eins bandariskt þjóðfélag.sem
hann beitir spjóti sinu að, en
ekki brezkt. Þetta er mynd,
sem engan svikur.
F.L.
Árni Magnússon
ævinnar með konu þeirri á Isa-
firði, er hélt Júliana Bjarna-
dóttir, og það eru tveir synir
þeirra, sem enn eru á lifi þar
vestra. — Arni fyrrverandi skip-
stjóri, fæddur 1894, og Arnór
fæddur 1897. Sá siðarnefndi var
fyrirskömmu orðinn sjötiu ára á
tveggja alda afmæli afa sins.
Dæmið gengur þannig upp:
Séra Arnór var nær 68 ára, er
hann átti Magnús, og Magnús var
57 ára, er hann átti yngri son
sinn, sem nú er riflega 75 ára.
Af þessu má ráða, að satt að
segja er alls ekki óhugsandi, að
4 6
V UMBOÐSMENN
ÍREVKJAUÍK
OC NÁGRENN!
Aðalumboð, Austurstræti 6
Skrifstofa S.Í.B.S., Bræðraborgarstíg 9
Halldóra Ólafsdóttir, Grettisgötu 26
Hreyfill, Fellsmúla 24
Verzl. Straumnes, Vesturbergi 76
Félagið Berklavörn, Hafnarfirði
Styrktarsjóður sjúklinga, Vífilsstöðum
Litaskálinn, Kópavogi
Bókabúðin Gríma, Garðaflöt 16—18, Garðahr.
SEÐILL FYRIR ÞÁ SEM ENN HAFA EKKI TEKIÐ
ÞÁTT f GETRAUNINNI ^
NAFN:
HEIMILISFANG.
SÍMI:
HVAR ERU AUKAVINNINGARNIR?
SETJIÐ KROSS Í ÞÁ REITI SEM VIÐ Á
VIÐ LAGARFLJÓT
I BORGARFIRÐI
í MÝVATNSSVEIT
i SURfSEY
Á SPRENGISANDI
VIÐ KLEIFARVATN
VIÐ HJÁLPARFOSS
VIÐ GUL^.FOSS
VIÐ GLANNA
SKILIST TIL NÆSTA UMBOÐSMANNS,
EÐA I PÓSTI TIL SKRIFSTOFU SÍBS,
BRÆÐRABORGARSTlG 9, REYKJAVÍK
SKILAFRESTUR ER TIL 10. JANÚAR