Tíminn - 06.01.1973, Page 26

Tíminn - 06.01.1973, Page 26
26 TÍMINN Laugardagur 6. janúar 1973 '&ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Lýsistrata sýning i kvöld kl. 20 María Stúart 6. sýning sunnudag kl. 20. • Miðasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. Atómstöðin i kvöld kl. 20.30 Leikhúsálfarnir sunnudag kl. 15.00, örfáar sýningar eftir. Kristnihaldið sunnudagkl. 20.30.161. sýn- ing. Fló á skinni þriðjudag kl. 20.30. — Lpp- sclt. Fló á skinni miðvikudag — Uppselt Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Afrika Addio Handrit og kvikmynda- tökustjórn: Jacopetti og Prosperi. Kvikmyndataka: Antonio Climati. kl. 5.15 og 9 Bönnuö innan 16 ára Aukamynd: Faðir minn átti fagurt land, litmynd um skóg- rækt. Ttminner peningar Auglýsitf iTtmanum Heimsfræg og mjög vel gerð ný verðlaunamynd um einn umdeildasta hers- höfðingja 20. aldarinnar. I april 1971 hlaut mynd þessi 7 Oscarsverðlaun sem bezta mynd ársins. Mynd, sem allir þurfa að sjá. Bönnuð börnum innan 14 ára. Ath. sýnd kl. 5 og 8.30. Hækkað verð. kaiil (:.S(:on/M\Li)i:\ ' iii”í>ATTÓK” PÍPULAGNIR Stilli hitakerfi — Lagfæri gömul hita- kerfi Set upp hreinlætis- tæki — Hitaveitu- tengingar Skipti hita — Set á kerfið Danfoss-ofn- ventla SÍMI 36498 Islenzkur texti Heimsfræg kvikmynd: Æsispennandi og mjög vel leikin, ný, amerisk kvik- mynd i litum og Panavision, Aðalhlutverk: JANE FONDA (hlaut ,,Oscars-verðlaun- in” fyrir leik sinn i mynd- innij DONALD SUTHERLAND. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ævintýramennirnir (You Can’ t Win ’Em AID islenzkur texti Hörkuspennandi og viðburðarik ný amerisk kvikmynd i litum um hernað og ævintýra- mennsku. Leikstjóri Peter Coilinson. Aðalhlutverk: Tony Curtis, Charles Bronson, Michele Mercier. sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára SÖNGKONAN MARlA LEERENA SKEMMTIR TRló SVERRIS GARÐARSSONAR BORÐPANTANIR I SÍNIUM 22321 22322. BLOMASALUR KVÖLDVERÐUR FRÁ KL. 7 BORÐUM HALDIÐ TIL KL. 9. VIKINGASALUR HLJÖMSVEIT JONS PALS SÖNGKONA ÞURlÐUR SIGURÐARDÖTTIR' wncm Tónabíó Sfmi 31182 ■■ I || M hoffiviaim JON VOIOHT Nyársdagur: Heimsfræg kvikmynd.sem hvarvetna hefur vakið mikla athygli. Árið 1969 hlaut myndin þrenn OSCARS-verðlaun: 1. Midnight Cowboy sem bezta kvikmyndin 2. John Schlesinger sem bezti leikstjórinn 3. Bezta kvikmyndahand- ritið. Myndin hefur allsstaðar hlotið frábæra gagnrýni: „Hrjúft snilldarverk, sem lætur mann ekki i firði” (Look Magazine), „Ahrifin eru yfirþyrmandi” (New York Times), „Afrek, sem verðskuldar öll verðlaun, svo vel unnið, að þar er á ferðinni listaverk svo frá- bært, að erfitt er að hrósa þvi eins og það á skilið” (New York Post). „John Schlesinger hefur hér gert frábæra kvikmynd, sem mun hneyksla, vekja aðdáun á sinn hrjúfa, sanna og mannlega hátt. Myndin mun vekja bæði bros og tár. Hoffman og Voight eru stórkostlegir” (Cosmopolitan Magazine). Leikstjóri: JOHN SCHLESINGER Aðalhlutverk: Dustin Hoffman — Jon Voight, Sylvia Milis, John McGiver ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9.15 Bönnuð börnum innan 16 ára VELJUM ISLENZKT-/H\ ÍSLENZKAN IÐNAP UwU Áfram Hinrik ^ (Carry on Henry) ’Cmtcn Henmt Sprenghlægileg ensk gamanmynd, sem byggð er að nokkru leyti á sannsögu- legum viðburðum. islenzkur texti Aðalhlutverk: Sidney James, Joan Sims, og Kenneth Williams. sýnd kl. 5, 7 og 9 Næst siðasta sinn Lukkubíllinn Bráðskemmtileg banda- risk gamanmynd i litum. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýjasta kvíkmynd Alfreds Hitchcock. Frábærlega gerð og leikin og geysi- spennandi. Myndin er tekin i litum i London 1972 og hefur verið og er nú sýnd við metaðsókn viðast hvar. Aðalhlutverk: Jon Finch og Barry Foster. islenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. Verð aðgöngumiða kr. 125.- Bönnuð innan 16 ára. hofnnrbíó sími 16444 Stóri Jake JohnWayne Rkhard Boone “BigJaké" A CINEMA CENTER FILMS PRESENTATON Sérlega spennandi og við- burðarik ný bandarisk kvikmynd i litum og Pana- vision. Ein sú allra bezta með hinum siunga kappa John Wayne, sem er hér. sannarlega i essinu sinu. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.