Tíminn - 07.01.1973, Blaðsíða 22
22
TÍMINN
Sunnudagur 7. janúar 1973
er sunnudagur 7. janúar 1973
Heilsugæzla
Slysavarðstofan í Borgar-
spitalanum er opin allan
sólarhringinn. Simi 81212.
Almennar upplýsingar um
læknai-og lyfjabúðaþjónustuna
i Iteykjavik, eru gefnar i
sima: 18888. Lækningastofur
eru lokaðar á laugardögum,
nema á Laugavegi 42 frá kl. 9-
12 Simi: 25641.
Kvöld-og næturþjónusta lyfja-
búða i Keykjavik, vikuna 6.
janúar til 11. janúar verður
sem hér segir: Laugavegs
Apótek- og Holts Apótek.
Laugavegs Apótek annast
vörzluna á sunnudögum,
helgidögum og alm. fridögum.
Einnig næturvörzlu frá kl. 22
að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og
alm. fridögum. Athygli skal
vakin á þvi, að nú hefst
vaktavikan á fostudegi i stað
áður á laugardegi.
Lögregla og slökkvilið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og
sjúkrabifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Ilafnarf jörður; Lögreglan
simi 50131, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið simi
51336.
Bilanatilkynningar
Rafmagn. I Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. i
llafnarfirði, simi 51336.
Ilitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122
Símabilanir simi 05
Flugóætlanir
Klugfélag islands, innan-
landsflug. Aætlað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir), Vest-
mannaeyja, Isafjarðar, Þing-
eyrar, Egilsstaða og Horna-
fjarðar.
Milliiandaflug.
Sólfaxi fer til Oslóar og Kaup-
mannahafnar kl. 09:00
Væntanleegur aftur kl 18.10.
Gullfaxi fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 08:45 i
fyrramálið.
Félagslíf
Prentarakonur — Prentarar.
Spilað verður félagsvist að
Hverfisgötu 21 mánudaginn 8.
jan. kl. 20.30. Takið með ykkur
gesti. Kvenfélagiö Edda.
Ilvitabandskonur.
Fundur verður haldin að Hall-
veigarstöðum, mánudaginn 8.
þ.m. kl. 8,30. Venjuleg fundar-
störf. Félagsvist. Takið með
ykkur gesti.
Stjórnin.
Kélagsstarf eldri borgara
Langholtsvegi 109-111.
Miðvikudaginn, 10. janúar
verður opið hús frá kl. 1,30
e.hd. Meðal annars verður þá
kvikmyndasýning. Fimmtu-
daginn 11. janúar, hefst
handavinna — föndur kl. 1,30
e.h.
Kvenfélag Langboltssóknar.
Fundur verður haldinn þriðju-
daginn 9. jan. kl. 8 Takið
eftir i stað fundarins sem
verða átti þriðjudaginn 2. jan.
Stjórnin. Mætið vel.
Frá Kvenfélagas:, mbandi Isl.
Leiðbeiningarstöö húsmæðra
verður lokuð um óákveðinn
tima. Skrifstofa sambandsins
verður opin á venjulegum
tima kl. 3-5 daglega.
Sunnudagsgangan 7/1. Álfta-
nes. Brottför kl. 13 frá B.S.Í.
Verð 200 kr. Ferðafélag Is-
lands.
Pennavinir
Ástralska stúlku langar að
eignast pennavin á Islandi.
Hún er 15 ára f. 23. desember
1957. Áhugamál líennar eru
lestur, bréfaskipti, körfubolti
og vitneskja um lifnaðarhætti
og siði annarra landa.
skrifar á ensku'.
Miss, Mandy Willson,
Pan nesbavv,
Kangaroo Island.
South- Austalfa 5222.
Trúlofun
A gamlársdag opinberuðu
trúlofun sina, ungfrú Ólöf
Brynja G arðarsdóttir,
Alfhólsvegi 76 og Guðbjörn
Ásgeirsson, Ásgarði 63.
Ungfrú Hildur Garðarsdóttir
og Guðmundur Sigurðsson
Grindavik.
Tilkynning
,ludo,æfingatimar i Skipholti
2Í, inng. frá Nóatúni. Mánu-
daga, þriðjudag, fimmtudaga
kl. 6.45 s.d. Laugardaga kl.
2.30 e.h. Kvennatimar mið-
vikudag kl. 6-7 s.d., laugar-
daga kl. 1.30 til 2.f5 e.h.
Ilrengjatimar á þriðjud. kl. 6
s.d. Uppl. i sima 16288 á
ofanskr. tima. Judofélag
Reykjavikur.
A.A. samtökin. Viðtalstimi
alla virka daga kl. 18.00 til
19.00 i sima 16373.
Minningarkort
Krá Kvenfélagi llreyfils.
Minningarkortin fást á eftir-
töldum stöðum: A skrifstofu
Hreyfils, simi: 85521, hjá
Sveinu Lárusdóttur, Fells-
múla 22, simi: 36418, hjá Rósu
Sveinbjarnardóttur, Sogavegi
130 simi: 33065,hjá Elsu Aðal-
steinsdóttur, Staðabakka 26
simi: 37554 og hjá Sigriði
Sigurbjörnsdóttur Hjarðar-
haga 24 simi: 12117.
Minningarkort sjúkrabússjóðs
Iðnaðarmannafélagsins á
Selfossi fást á eftirtöldum
stöðum : i Reykjavik, verzlun-
in Perlon Dunhaga 18.
Bilasölu Guðmundar
Bergþórugötu 3. A Selfossi,
Kaupfélagi Arnesinga,
Kaupfélaginu Höfn og á sim-
stöðinni i Hveragerði, Blóma-
skála Páls Michelsen. I
Hrunamannahr. simstöðinni
Galtafelli. A Rangárvöllum,
Kaupfélaginu Þór, Hellu.
Frá Kvenfélagi
HreyfilsStofnaður hefur verið
minningarsjóður innan Kven-
félags Hreyfils. Stofnfé gaf frú
Rósa Sveinbjarnardóttir til
minningar um mann sinn,
Helga Einarsson, bifreiða-
stjóra, einnig gaf frú Sveina
Lárusdóttir hluta af minn-
ingarkortunum. Tilgangur
sjóðsins er að styrkja ekkjur
og munaðarlaus börn bifreiða-
stjóra Samvinnufélagsins á
Hreyfli.
Minningarkortin- fást á eftir-
töldum stöðum á skri .t.
Hreyfils, simi 85521, hjá
Sveinu Lárusdóttur, Fells-
múla 22, simi 36418, hjá Rósn
Sveinbjarnardóttur, Sogaveg
130 simi 33065, hjá Elsu Aðal-
steinsdóttur, Staðarbakka 26,
simi 37554 og hjá Sigríði Sig-
björnsdóttur, Kársnesbraut 7,
simi 42611.
V.
Vestur spilaði út Sp-3 I 3 grönd-
um Suðurs.
4 KD64
V 6
4 A972
* ÁK43
4 A10732
V 9752
4 D8
<4 102
4 95
V KG104
4 K10
4 DG975
Þegar dr. Bernstein var 76 ára
var hann með svart i þessari
stöðu á æfingamóti i Paris 1959.
31. - - Dd6U 32. Hf2 - Hxf6 og hvitur
gaf.
IteA I
Magnús E. Baldvlnsson
laugavrgl 17 - Slml 2280«
VEUUM ISLENZKT-
ÍSLENZKAN IÐNAT
(H)
4 G8
V AD83
♦ G6543
4 86
S tók gosann heima, spilaði T-
Ás og meiri T og þegar T skiptist
2-2 voru 9 slagir einfaldir, og að-
eins spurning um yfirslag. A
spilaði Hj-G eftir að hafa fengið á
T-K — spilarinn i S tók á Hj-As
(öryggisspil), þvi hann hefði sett
sögnina i hættu með þvi að spila D
ef V á Hj-K, og likurnar á Sp-As
hjá V voru miklu meiri. Næst kom
litill Sp. og V tók ranglega á ás og
spilaði Hj. svo 10 slagir fengust.
En það voru fyrst og fremst
sagnirnar, sem við ætluðum að
taka til athugunar. N opnaði á 2 T
(Róman-þrilita hendi) S 2 grönd,
krafa, og N sagði nú 3 T — litinn
næstan undir einspilinu, en það er
breyting, sem Garozzo hefur
komið með i 2ja Roman-opunina.
3 T þarna segja frá einspili eða
eyðu i Hj. Suður sagði nú 3 Hj. —
biðsögn — og með 3 Sp. sagði N
frá la'gmarksopnun og einspili i
Hj. Suður valdi þá 3 grönd sem
lokasögn.
Austur Skaftfellingar
Kramsóknarfélagið efnir til árshátiðar á Hótel llöfn laugar-
(laginn 13. janúar næst komandi kl. 20:30. Dagskrá 1. Borðhald
(,,Kalt borö’Í2. Ræða Halldór E. Sigurðsson fjármálaráðherra 3.
Skcmmtiatriði 4. Dans. Miðapantanir séu gerðar hjá stjórnar-
mönnum Framsóknarfélagsins i siðasta lagi á fimmtudags-
kvöld. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Austur Skaftafellssýsla
Aðalfundur Framsóknarfélags Austur Skaftfellinga verður
haldinn i Sindrabæ laugardaginn 13. jan næst komandi kl. 15:30
Halldór E. Sigurðsson fjármálaráðherra mætir á fundinum.
Stjórnin.
OFIÐ
LAUGARDAGA
KLUKKAN
9-12
HÖGGDEYFAR
sem hægt er að
stilla og gera við
ef þeir bila.
ARMULA 7 - SIMI 84450
‘ ViS veliura rwM
það borgar sig
•v
ranM - OFNAR H/F.
4 Síðumúla 27 . Reykiovik
4>;.. Símar 3-55-55 og 3-42-00
Námsflokkarnir Kópavogi
Innritun í síma 42404 alla daga kl. 2-10.
••
Tímlnn er j
penlngar j
Auglýsld s
ITtiitamim!
t
Elskuleg fósturmóðir min
Oddfriður Einarsdóttir
andaðist 30. desember að heimili sinu Bergstaðarstræti 54.
Hún verður jarðsungin föstudaginn 12, janúar kl. 14,00 frá
Dómkirkjunni
Herdis Asgeirsdóttir.
Þökkum innilega öllum þeim sem vottuðu okkur samúð og
vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður
og ömmu
Ingiriðar Eiriksdóttur.
Guðrún lllíi' Guðjónsdóttir, Eirikur Guðjónsson, Ingveldur
Guöjónsdóttir, Laufey Helgadóttir, Jón Haukur Guðjóns-
son, Dagmar Helgadóttir og barnabörn.
J V.