Tíminn - 07.01.1973, Blaðsíða 36
Sunnudagui’ 7. janúar 1973
3é
TirvriNN n
IATA ætlar að
flytja 325
milljónir
farþega 1973
ÞÓ-Reykjavik
Komið er út nýtt fréttabréf frá
IATA, Alþjóðasambandi flug-
véla. I fréttabréfinu segir að
margt bendi til þess, að árið 1973
verði algjört metár i farþega- og
vöruflutningaflugi aðildarfélaga
IATA. Búizt er við, að flugfélögin
flytji 325 milljónir farþegar og
fljúgi 459.000 milljón farþega-
kilómetra. Einnig er áætlað að
flognir verði 15.400 tonn-
kilómetrar með vörur.
Ef þessar tölur standast þá er
hér um að ræða 13% aukningu i
farþegafluginu og i vöru-
flutningafluginu er gert ráð fyrir
20% aukningu.
Biirn i Norður-Vietnam standa sigri hrósandi á flaki handarisks risa flugvirkis, scm skotið var niður, er
það kom inn yfir landið til þess að liella yl ir það sprengjum. Þaðkom niður i héraðinu Vinh Fú.
Samningamenn um Víet-
nam halda til Parísar
- en stríðið stendur óbreytt enn um sinn
Staðtölur skýra svo frá að árið
1936 hafi fiskveiðiflotinn á
Litháenströnd verið 31 vélbátur
og 40 árabátar.
Blöð á þeim tima neyddust til að
viðurkennda, að fiskimenn við
Sjávarsiðuna ættu aí'ar erfitt
uppdráttar. M.a segir blaðið
Vakaraj ( „Vestur") sem út kom i
Klajpedu (Memel) árið 1936:
„Með þvi að fiskimenn hafa ekki
til umráða annað en seglbáta og
árabáta, hætta þeir lifi sinu i
hvert skipti, sem þeir halda i
róður. Takist þeim með sinum
Irumstæðu tækjum að afla vel,
lenda þeir i vandræðum með að
koma veiðinni i verð, þegar að er
komið." Svo er mál með vexti að
þá voru árlega flutt inn 7-9 þús
tonn af fiski frá útlöndum.
„Nú varpa hér akkerum skip,
sem hina eldri fiskimenn dreymdi
ekki einu sinni um”, segir
hafnarstjórinn i Klajpedu, Viljus
Pakalniskis.
Hann er verkamannssonur og
kynntist lifi og starfi sjómanna
frá blautu barnsbeini. Oft lekk
hann að fljóta með sem strákur á
kænum þeirra. Nú hefur hann
sjálfur stjórnað stærstu skipum
litháiska fiskveiðiflolans, móður-
skipinu „Sovétskaja Arktika” og
verksmiðjuskipinu „Rybatskaja
slava".
Þess má til gamans geta, að
eftir hvert úthald landar
Rybatskaja slava nær tiu þús.
tonnum fiskafurða, og er það
u.þ.b. þrisvar sinnum meira en
ársafli alls fiskveiðiflotans fyrir
strið. Þó nokkur slik skip eru nú
skráð i Klajpedu.
Nú hafa litháiskir sjómenn
allmörg frystiskip til umráða.
Margar skipasmiðastoðvar i
Sovétrikjunum, t.d. „Leninskaja
kuznitsa" i Kiev og Svartahafs-
stöðin i Nikolajev, smiða fyrir þá
nýtizkuskip, búin nýjustu
siglinga- og veiðitækjum. Á
siðasta áratug aðeins óx fisk-
veiðifloti Litháens um 200.000
brúttólestir.
Ég átti einu sinni tal við skip-
stjórann á vesturþýzka skipinu
„Polar Uruguai" D. Steffen, sem
þá var staddur i Klajpedu i fyrsta
skipti. Hann gat ekki leynt
undrun sinni yfir þvi, að jafn litið
lýðveldi og Litháen skyldi eiga
liskiðju, sem gæl'i sumum stórum
rikjum i Vestur-Evrópu ekkert
eftir.
„Hvaðan fáiö þið fjármagn til
þess arna?" spuröi hann.
Fleiri útlendingar hafa borið
f'ram áþekktar spurningar.
Svarið er: Allar sovétþjóðirnar
iiafa lagt okkur lið.
Það er löngu orðið þröngt um
litháiska fiskimenn á Eystrasalti.
Fyrir nokkrum árum spurði
þýzki blaðamaðurinn Harold
Kroft, sem þá var i heimsókn i
Klajpedu, einn af skipstjórum
okkar, hvar þeir stunduðu veiðar.
Hinn svaraði þvi til, að
auðveldara væri að skýra frá þvi,
hvar litþáiskir sjómenn veiddu
ekki.
Árlega veiða litháiskir sjómenn
nær 400 þús tonn, eða rösklega
100 kg á hvern ibúa lýðveldisins.
Ég spurði J. Saulis, forstjóra
áætlunardeildar Framleiðsluráðs
sjávarútvegsins, hvers væri að
vænta af niundu fimm ára
áætluninni (1971-1975).
„Ný og fullkomin skip munu
bætast við flotann,” sagði hann,
,.og verða þau búin sjálfvirkum
vinnsluvélum og færiböndum. I
stað gömlu togaranna koma
frysti-skuttogarar. Aðeins ellefu
slikir togarar auka aflmagnið um
16,3 þús tonn á ári. Þá munu stór-
skipin „Atlantik II” og „Atlantik
III" hefja veiðar. Elzta fiskveiði-
fyrirtæki Litháens „Baltrybflot”
fær yfir 50 ný skip á þessu tima-
bili. Árið 1975 ættum við að geta
veitt 500 þús. tonn.”
Fiskveiðar við ströndina í Litháen
NTB Washington / Paris / Hanoi
I gær ræddust þeir við um Viet-
nam, Nixon lorseti og öryggis-
ráðgjafi hans, Henry Kissinger á
sveitasetri forsetans i Maryland,
en i morgun átti Kissinger að
fljúga lil Parisar til að taka upp
að nýju hinar leynilegu friðarvið-
ræður. I fyrradag álti svo
Kissinger fund með tveim
l'ulltrúum Thieus, og er á litið að
þeir hali haldið fram sömu
krölum og Thieu set.ti fram fyrir
skömmu, þ.e.a.s. að allir n-viet
namskir htrmennskuli á brott úr
syðri hlutanum, og að skipting
landsins i tvö riki verði viður-
kennd.
Le duc Tho, aðalsamninga-
maður N-Vietnama var i gær
væntanlegur til Moskvu, þar sem
hann mun ræða við sovézka ráða-
menn.
Frá Saigon berast þair fréttir,
að i lyrrinótt hafi norður-viet-
namskir herrhenn og hermenn
þjóðirelsisfylkingarinnar gert
eldflaugaárásir á staði i
námunda við Saigon, og hafi um
lOOmanns fallið i þeim. Asásirn-
ar beindusl einkum gegn vegum
út frá höfuðborginni, og eru liður i
þvi að einangra hana frá um-
hverli sinu.
Þá lullyrti Hanoi-útvarpið i
gær, að Bandarikjamenn hefðu á
limmludaginn rol'ið ákvörðunina
um endurupptekningu samninga-
umleilana, með þvi að senda
spreng juflugvélar til árása
norðan 20. breiddarbaugs. I gær
skrifaði einnig málgagn
kommúnista i N-Vietnam, að ekki
sæjust þess nein merki, að
Bandarikjamenn væru þess
reiðubúnir að undirrita samninga
um l'rið i Vietnam, þvi að enn vildu
þeir ekki hætta stuðningi sinum
við leppinn Thieu. En ef Nixon
magnar striðið enn úr þessu, mun
verða tekið á móti honum mun
ómjúklegar en til þessa, skrifar
blaðið.
„TIL FISKIVEIÐA
FÓRU...”