Tíminn - 07.01.1973, Blaðsíða 35

Tíminn - 07.01.1973, Blaðsíða 35
Sunnudagur 7. janúar 1973 TÍMINN Sagan hans var öll, og þó var aðeins lokið fyrsta kapitulanum, ef allt hefði farið á lik- legasta veg. Máltæki segir, að þeir, sem guðirnir elska, deyi ungir. En svo mikið er vist, að þeim, sem eftir lifa, finnst að jafnaði litið um þá ást — senni- lega einnig þeim, er fyrir henni verða. Þeir vilja fá að lifa, og samtiðarmenn þeirra vilja fá að njóta þeirra og verka þeirra. En þetta fer sem sagt oft á annan veg. 35 TRÚLOFUN AR- HRINGAR — afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. HA L 1_ D Ó R Skólavörðustíg 2 tí. IIINKIKSSON f Simi 240.13 l I V.................i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.