Tíminn - 07.01.1973, Blaðsíða 30
30
Sunnudagur 7. janúar 1973
TÍMINN
Vift óskuin þcssum brúðhjón-
uin til hamingju um lcið og við
bjóðum þeim að vcra þátttak-
endur í „Brúðhjónum mánað-
arins’,’ cn i mánaðarlok veröur
dregið um það, hver þeirra
hrúðhjóna, sem mynd hefur
hir/t af hér i hlaóinu i þcssu
samhandi, verða valin „Brúð-
hjón mánaðarins." Pau, sem
happið lireppa, geta fengið
vörur eða farmiða fyrir tutt-
ugu og fimm þúsund krónur
hjá cinhverju eftirtalinna fyr-
irtækja: Kafiðjan — Raftorg.
Ilúsgagna ver/lunin Skeifan.
Húsgagnaverzlun Reykjavík-
ur, Ferðaskrifstofan Sunna,
Kaupfélag Reykjavikur og ná-
grennis, Gefjun i Austur-
stræti, Dráttarvélar, SÍS raf-
húð, Valhúsgögn, llúsgagna-
liöllin, Jón I.oftsson, Iðnverk.
Ilúsgagnahúsið, Auðbrekku (13.
Þá verður hjónunum scndur
Timinn í hálfan mánuð.ef þau
vilja kynna sér efni blaðsins,
cn að þeim tima liðnum geta
þau ákveðið, hvort þau vilja
gerast áskrifendur að blaöinu.
No 11 : 29. des. voru gefin Guðmundsson. Heimli þeirra er
saman i hjónaband i Háteigs- að Hvassaleiti 18. Rvk.
kirkju af séra Arngrimi Jónssyni, Slud. Guðmundar. Garðarstræti.
Ingibjörg Andrósdóttir og Hreinn
No. 12: 28. des. voru gefin Magnúsdóttir og Ingvar Agústs-
saman i hjónaband af séra Arna son. Heimili þeirra er erlendis.
Pálssyni, Ástrlður Svava Stúd. Guðmundar, Garðarstræti.
No. 13: 30. des. voru Björgvinsdóttir og Anton örn
gefin saman i hjónaband af séra Guömundsson. Heimili þeirra er
Þorbergi Kristjánssyni, Guðný að Hliðarvegi 38.
No. 14: 26. des. voru gefin
saman i hjónaband af séra Ólafi
Skúlasyni i Bústaðakirkju,
Margrét Benjaminsdóttir og
Bæring Sæmundsson. Heimili
þeirra er að Jörfabakka 18.
Stud. Guðmundar.
No. 16: 18. nóv. voru gefin
saman i hjónaband i Stykkis-
hólmskirkju af séra Hjalta
Guömundssyni, brúðhjónin
Sigriður Melsteð og Jóhannes
Björgvinsson. Heimili þeirra er
að Silfurgötu 27, Stykkishólmi.
No. 17: Þann 12/12 voru
gefin saman i hjónaband i
Hallgrimskirkju af séra Jakobi
Jónssyni, Hólmfriður Haralds-
dóttir og Barði Þórhallsson
lögfræðingur Heimili þeirra er að
Safamýri 63.
Ljósm. LOFTUR.
No 15: 24. nóv voru gefin
saman i hjónaband af séra Bern-
harði Guðmundssyni, Guðlaug
Hálfdánsdóttir og Áabjörn Þor-
varðarson. Heimili þeirra er að
Ásbraut 17.
Stud. Guðmundar.
No. 19: Þann 11.11 voru
gefin saman i hjónaband i Nes-
kirkju af séra Frank M Halldórs-
syni, ungfrú Stefania Guðbergs-
dóttir og Óli Björn Torfason.
Heimili ungu hjónanna er að
Stóragerði 25.
Ljósm. LOFTUR.
No. 18: Þann 11.11. voru
gefin saman i hjóanband af séra
Areliusi Nielssyni ungfrú Agnes
Ingvarsdóttir og Þorsteinn
Magnússon. Heimili þeirra er að
Mariubakka 8.
Ljósm. LOFTUR.
No. 20: Þann 31.12 voru
gefin saman i hjónaband i
Árbæjarkirkju af séra Ólafi
Skúlasyni ungfrú Sigrún Magnús-
dóttir og George W. Simons.
Heimili þeirra verður Lake Point
Touer apt. 3603. 505 North Lake
Shore Drive. Chicaco.
Ljósm. LOFTUR.