Tíminn - 20.01.1973, Blaðsíða 6

Tíminn - 20.01.1973, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Laugardagur 20. janúar 1973 i Meltröð 8 í Kópavogi. Heimili í stöðugri þróun Or hinum skemmtilegu vistarverum sonarins Hjalta og „þeir kostuðu alls þúsund kr. fyrir utan vinnu”, segir Björn. Verkstæöi vantar fyrir almenning . „Mér finnst fólk ætti að gea meira af þvi, að búa til lampana sina sjálft”, segir hann enn- fremur. „Slik lýsing er einföld, ódýr og persónuleg. En það vantar aðstöðu til að almenningur geti búið til hluti óg breytt gömlum i tómstundum sinum. Fólk þarf að geta komizt á verk- stæði til þess. Félagslegri aðstöðu sem þessari þyrfti að koma upp, það yrði áreiðanlega andleg og likamleg heilsubót fyrir marga”. Núverandi eldhús heimilisins var áður litil ibúð foreldra Björns. Það teiknaði Petrina Jakobsdóttir og eiginmaður hennar Jóhann Hallgrimsson smiðaði innréttinguna. Þót eld- húsið hafi að geyma hverskyns nýtizku heimilistæki, „ilmar það allt af gömlu”, eins og Gunnvör Braga tekur til orða. Þau hjón voru búin að fá margar tillögur um eldhúsið, sem allar fólu i sér svo og svo mikla breytingar á upphaflegri mynd hússins, m.a. að fyllt yrði upp i einn af gluggunum. Þetta leysti Petrina á skemmtilegan hátt og er glugg- in höfuðprýði eldhússins i nú- verandi mynd. Á vegg yfir mat- borðinu skipar heiðurssess mynd, sem Petrina Jakobsdóttir hefur einnig gert. Eftirliking af kirkju- fjöl frá 16. öld. sem fannst norður i Skagafirði. Er hún teiknuð með rafblýanti i furu. „Mikið uppáj- hald hjá okkur”, segir Gunnvöf Braga. ! Ekki nauðsynlegt að ger- breyta öllu / „Mér finnst við gera alltof mikið af að fleygja þvi sem.byggt „Hlulir eru einskis virði og dauðir ef okkur þykir ekki vænt um þá, og þeir þurfa ekki að hafa koslað mikið til þcss að svo sé". Það var Gunnvör Kraga Sigurðardóttir, sem lét sér þessi orð um munn fara i spjaili að hcimili hcnnar og Kjörns Einars- son raflæknifræðings og harna þeirra. Og hcimiiið ber þess sannarlega vitni, að þessi skoðun mótar hugsunarhátt ihúanna. Þar er margt gamalia liiuta, scm liaidið liefur verið lil haga, og sér- stæðra gripa, sem fjöiskyidan hel'ur lniið lil eða sal'nað. Ilúsið hefur verið stækkað og þvi breytt eflir þörl'um og brcytilegri stærð fjöiskyidunnaiu Og mest hefur Kjörn gert sjálfur með aðstoð a n n a rra fjöis ky Id u m eðiim a. Næstu daga hefur göngu sina i Timanum nýr heimilisþáttur, sem þau Gunnvör Braga og Björn skrifa, og þótti okkur ai' þvi tilefni rétt að taka hús á þeim hjónum og gefa lesendum tækifæri til að kynnast þvi hvernig þau sjálf hafa búið um sig. f þættinum fjalla Björn og Gunnvör Braga um hús, heimili og húsbúnað, ennfremur ný og gömul sam- býlisform. Verzlanir verða heim- sóttar og ný húsgögn og annað til heimilis kynnt. Þá birtast i þættinum mataruppskriftir. Einnig verður þar fjallað um ýmis fjölskyldumál, svo sem getnað, meðgöngutima og fæðingu. „Við teljum þessum þætti eigi ekkert mannlegt að vera óviðkomandi”, svo notuð séu orð Gunnvarar Braga sjálfrar. Byggt út og upp Hús Gunnvarar Braga og Björns við Meltröð 8 i Kópavogi er að ylra útliti stórl og fallegt einnar hæðar einbýlishús og ber litinn svip lengur af 100 fermetra húsinu, sem þau hjón fluttu inn i fyrir 22 árum. „Það var byggt af vanefnum eins og flest húsin á þessum slóðum, einkum bústaðir þeirra, sem voru að byrja búskap og fluttust frá Reykjavik suður fyrir læk (il að lá lóð” segir Björn Börnin voru fjögur þegar fjöl- skyldan l'lutti i Kópavoginn og það l'immta á leiðinni. Húsið var stækkað tvivegis þvi börnin urðu alls tiu og auk þess bjuggu föður- ai'i þeirra og amma i ofurlitilli ibúð i húsinu um tima. Nú minnkar fjölskyldan ört. Aðeins þrjú börn eru nú eftir heima, og enn er verið að byggja og breyta. Fyrir jólin i fyrra inn- réttaði Björn sér vinnuherbergi og sonurinn Hjalti varð svo hrif- inn af árangrinum að skömmu fyrir jól byrjaði hann að smiða húsgangasamstæðu i sitt her- bergi. Henni varð lokið l'yrir hátiðarnar, en bræður hans og faðir hlupu undir bagga svo verkinu lyki nógu snemma. Hjalti er greinilega búinn að smitast af smiðaáhuga föður sins. Nú er hann á góðri leið með að byggja sig út úr húsinu, þvi hann er að innrétta sér litinn svefnskála eða baðstofu á lofti, sem er yfir her- bergi hans, en það var raunar áður þvottahús miðstöð og geymsla. Innréttingarnar, sem þeir feðgar smiðuðu i þessi tvö her- bergi eru úr rimlaeiningum, sem haldið er saman með stálteinum og koparnöglum. „Efnið er ekki dýrt”, segir Björn, ,,en það er talsverð vinna að smiða þetta”. i herbergi Björns hefur verið settur arinn og er hann gerður úr islenzkum mátsteinaflögum og múrsteini frá Borgundarhólmi. Sófaborðið er gott dæmi um ódýra lausn fyrir ungt fólk það er úr spónaplötum og listum, skrúfað og limt saman. 1 loftinu eru lampar með keramikkrukkum sem skerma. En öll ljós i húsinu hefur Björn búið til sjálfur og skermarnir eru að meira eða minna leyti heimagerðir. Nú er Björn nýlega búinn að breyta gömlum gangi, sem „var alltaf leiðinlegur”. Hann lækkaði loftið og setti upp skemmtilega lýsingu, en skermarnir eru dökkmálaðir tréstokkar, Þetta eru sjö lampar Gunnvör Braga Sigurðardóttir og Björn Einarsson f arinstofunni. Tímamyndir GE

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.