Tíminn - 20.01.1973, Blaðsíða 16

Tíminn - 20.01.1973, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Laugardagur 2(1, janúar l!)7:i I DAC er laugardagurinn 20. janúar 1973 Heilsugæzla Slysavarftstofan í Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. AImennar upplýsingar um læknai-og lyi'jaliúóapjónusluna i Keykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 l'rá kl. 9- 12 Simi: 25841. Kvöld-og næturþjónustu lyfja- búða i Keykjavik vikuna 19. janúar til 25. janúar annast: Lyfjabúðin Iðunn og Vestur- bæjar Apótek. Lyfjabúðin Iðunn annast vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Lögregla og slökkviliö Itoykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabil'reið simi 11100. Ilafna rfjiirðurí Lögreglan simi 50121, siökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51226. Bilanatilkynningar Kafinagn. t Reykjavik og Kópuvogi i sima 18220. i llafnarfirði, simi 51226. Ilila veitubilanir simi 25524 V'atnsveitubilanir simi 25122 Siniabilanir simi 05 Kirkjan Grcnsásprestakall. Sunnudagaskóli kl. 10,20. Guösþjónusta kl. 2. Séra Jónas Gislason. Kársnesp restakall. Barnasamkoma i Kársnes- skóla kl. 11. Séra Arni Páls- son. Digranesprestakall. Barnasamkoma i Vighóla- skóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Séra Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Þórir Stefensen. Messa kl. 2, fjölskyldumessa; Séra Oskar .1. Þorláksson. Barna- samkoma kl. 10,30 i Vestur- bæjarskólanum við öldugötu. Séra Óskar J. Þorláksson. Laugarneskirkja. Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10,30. Séra Garðar Svavarsson. Arbæjarprestakall. Barnasamkoma i Arbæjar- skóla kl. 11. Messa i skólanum kl. 2. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Hallgrimskirkja.Messa kl. 11. Ræðuefni: A að þegja eða tala. Foreldrar fermingar- barnanna eru beðnir að mæta með þeim. Dr. Jakob Jónsson. Háteigskirkja. Lesmessa kl. 9.30. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Arngrimur K. Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Neskirkja.Barnasamkoma kl. 10,30. Sr. Jóhann S. Hliðar. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarnes. Barnasam- koma i félagsheimili Seltjarn- arness kl. 10,30. Sr. Frank M. Halldórsson. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundir pilta og stúlkna 13 til 17 ára mánu- dagskvöld kl. 8,30. Opið hús frá kl. 8. Sóknarprestarnir. Frikirkjan i Reykjavik. Barnasamkoma kl. 10,30. Friðrik Schram. Messa kl. 2. Séra Páll Pálsson. Asprestakall. Barnasamkoma i Laugarásbiói kl. 11. Messa kl. 1,30 á sama stað. Séra Grimur Grimsson. Bústaðakirkja. Barnasamkoma kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Langhoitsprestakall. Barnasamkoma kl. 10. Séra Arelius Nielsson. Guðsþjón- usta kl. 11. (útvarp). Einsöngur, ólöf Haröardóttir ath. breyttan messutima. Óskastund barnanna kl. 4. Séra Sigurður Haukur Guð- jónsson. Aðventkirkjan i Reykjavik. Laugardagur: Bibliurannsókn kl. 9.45. Guösþjónusta kl. 11. Sigurður Bjarnason prédikar. Sunnudagur: Litmyndir frá Bibliulöndunum sýndar kl. 17. Hafnarfjarðarkirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séra Garðar Þorsteinsson. Farsóttir Frá skrifstofu borgarlæknis: Farsóttir i Reykjavik vikuna 31/12 1972 — 6/1 1973, samkvæmt skýrslum 12 (12) lækna. Hálsbólga.......... 32 (38) Kvefsótt........... 41 (92) Lungnakvef.......... 6 ( 9) Inflúenza.......... 5(7) Kvenlungnabólga .... 3(1) Iðrakvef........... 15 (23) Heimakoma........... 1 ( 1) Hlaupabóla......... 2(3) Mislingar.......... 17 (11) Rauðirhundar....... 12 (12) Hettusótt........... 1 ( 0) Dilaroði ........... 3 (0) Söfn og sýningar Frá islenzka dýrasafninu. Eftir margra ára fjarveru kemur fram búktalarinn og töframaðurinn Baldur Georgs ásamt Konna og skemmta þeir Breiðfirðingabúð, dýrasafninu kl. 3, kl. 4 og kl. 5 e.h. á laugardag og sunnudag. Simi 26628. Félagslíf Kvenfélag Asprestakalls. Félagsvist verður spiluð i Asheimilinu Hólsvegi 17,næst- komandi miðvikudagskvöld 24. janúar kl. 20,30. Kaffidrykkja og verðlaun veitt. Gestir velkomnir. Stjórnin. Sunnudagsgangan 21/1. Gálgahraun. Brottför kl. 13 frá B.S.I. Verð 100 kr. Ferðafélag tslands. Kvcnfclag Hallgrimskirkju. Fundur i félagsheimilinu miðvikudaginn 24. janúar kl. 20.30. Spiluð verður félagsvist. Félagskonur bjóði mönnum sinum og öðrum gestum. Kaffiveitingar. Fjölmennið. Stjórnin. Siglingar Skipadeild StS. Arnarfell fór 18. frá Hull til Reykjavikur. Jökulfell fór 17. frá New Bedford til Reykjavikur. Helgafell fór 17. frá Þórshöfn til Nyköping, Ventspils, Gdynia og Svendborgar. Mælifell er i Safi, fer þaðan til Licata og Formia. Skaftafell er i Svendborg. Hvassafell er á Akureyri, fer þaðan til Sauð- árkróks, Blönduóss og Faxa- flóahafna. Stapafell fór i morgun frá Akureyri til Þing- eyrar og Reykjavikur. Litla- fell er i oliuflutningum á Faxaflóa. Heldur óvenjuleg staða kom upp i lokin i 4 Hj. Suðurs — mikl- um bjartsýnissamning — og Vest- ur hnekkti spilinu. Hann var heppinn upphaflega, þegar hann spilaði út frá L-K sinum, en ekki Sp-K Spaði út hefði gefið S spilið og báðir svörtu litirnir eru ósagð- ir. 7 V 94 4 1097652 Jf, AG83 * K64 * G98532 V D532 V K8 ♦ D83 4 G4 4 K54 jf, D102 é ÁD10 V ÁG1076 4 ÁK £ 976 Litið L var látið úr blindum og A fékk á L-10 (Ef drepið er strax á L-Ás og Sp. tvisvar trompaður, lástekki nema 9 slagir). Bezt var þvi að reyna þctta. Austur átti nú um tvö úlspil að ræða, Hj-8 — ekki IIj-K - eða lauf til þess að ná ásn- um úr blindum. A valdi laufið. Aftur var gefið, en V sýndi enga miskunn og spilaði 3ja laufinu — lekið á ás. Nú tók spilarinn á Ás og K i T, siðan Sp-Ás og trompaði spaða. Þá T og trompað og Sp. trompaður. Nú voru Ijögur spil eltir og S og V altrompa. T var spilað Irá blindum — A kastaði Sp. og S trompaði með Hj-7. Vestur lét Hj 2 og eftir það var ekki hægt að vinna spilið. Á júgóslavneska meistaramót- inu 1957 kom þessi staða upp i skák Janosevic, sem hefur hvitt og á lcik, og Durasevic. lif m M^m ii ÉM Má «11 i 8 W fá. % W 1SÍ 3 jémm m nm ■ mah m wmwmwi 18. Hd2 - Bxg3! og hvitur gafst upp. Ef hxg:i þá Dh6 llötum lyrirliggjandi hjól- tjakka ií. iiinííiksnon Simi 240.í;j Tek að mér skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Jón Þórðarson, lög- fræðingur. Háaleitisbraut 68, Austur- veri, simar 82330 og 35929. OPID .AUGARDAGA KI.UKKAN 9-12 HÖGGDEYFAR sem hægt er að stilla og gera við ef þeir bila. T5T ARMULA 7 - SIAAI 84450 Félagsmenn i| AAeistarasambands byggingameistara MUNIÐ árshátið sambandsins föstudag- inn 26. þ.m. Miðar seldir i skrifstofunni, Skipholti 70. Látið taka frá miða timan- lega. Stjórnin. Starfsstúlkur Staða læknaritara við Kleppsspitalann er laus til umsóknar og veitist frá 1. marz 1973. Umsóknum ber að skila á skrifstofu rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 15. febrúar n.k. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á sama stað. Reykjavik, 18. janúar 1973 Skrifstofa rikisspitalanna. Ritari óskast nú þegar til starfa við Geðdeild Barnaspitala Hringsins við Dalbraut. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan i sima 84611. Reykjavik, 18. janúar 1973 Skrifstofa rikisspitalanna. Hjartanlega þakka ég öllum, er glöddu mig á áttræöisaf- mælinu minu 8. janúar s.l. Valborg Pétursdóttir. ^——------------------------ Þökkum innilega öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall og útför móður okkar Sigriðar Jónsdóttur Borgarnesi. Jón Hermannsson, Ester Hermannsdóttir. Þökkum innilega öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför sonar okkar og bróður lOvjólfs Rnnólfssonar \ ik i Mvrdal. Sigriður Karlsdóttir, Runólfur Sæmundsson, Oddný Kunólfsdóttir. Karl Runólfsson. Sæmundur Runólfsson, Runólfur Þ. Runólfsson. /*

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.