Tíminn - 20.01.1973, Blaðsíða 14
14
TÍMINN
Laugardagur 20. janúar 1973
Undir stjörnumerki Percys
Sljornumcrki Pcrcys cr tákn
PINKO, scm cr haf- og fiskrann-
sóknastofnunin i Murmansk. i
slofnun þcssari cr rúmur
hclmingur starfsliftsins konur. i
stærstu rannsóknastofunni, sem
hcl'ur mcft hiindum lifcfnafræfti
hal'sins vinna 27 konur, cn cnginn
karlinaftur. Anna Timokhina
visindakandidat i lilfræfti cr yfir-
maftiir rannsóknastofunnar i
vatiialiffræfti. Ilún kom lil
Múrmansk árift 1958 cflir aft hafa
tckift lokapróf frá liffræftideild
Moskuvháskóla. i liu ár vann luin
aft rannsóknum á svifi i Norcgs-
liafi. Fyrir fimm árum varfti hún
kandida tsritgcrft og varft yfir-
maftur stærstu rannsókna-
slofuniia r.
Klaftamaftur APN, M. Kostikov,
haft Öiinu Timokhinu aft scgja frá
visindavcrkcfnum og hvcrnig
árangur rannsóknastarfa PINRO
væri notaftur i þjóftarbúskapnum.
,,A öllum rannsóknaskipum
stol'nunarinnar, l'ánum þeirra,
bil'reiðum og jafnvel á bréfsenfi
stolnunarinnar er tákn okkar —
stjörnumerki Pereys. Tákn þetta
varft til i heiftursskyni vift fyrsta
rannsóknaskipift okkar, Percy 1,
sem var byggt árift 1921. Pe'rcy 1
fórst i ójöfnum bardaga i
heimsstyrjöldinni siftari. Siðan
kom Percy 2, sem var settur i
slipp vegna aldurs, fyrir nokkrum
árum siftan. Árið 1970 var Percy
smiftaftur i Khersonsk-
skipasmiftastöftvunum og er þaft
skip nú að rannsóknastörfum i
Atlantsnafi. Stofnunin sjálf var
sett á stofn árift 1934 fyrir til-
verknaft Hafrannsóknar-
stofnunar rikisins og Norftur-
leiftangursins. Áftur haffti
leiftangur undir stjórn Nikolaj
Knipovits á skipinu „Andrej
Pervozvanni” hafift rannsóknir
vift norfturstrendurnar.
Árift 1934 unnu um það bil 100
manns i stofnuninni, en nú eru hér
yfir 700 starfsmenn i 14
rannsóknastofnunum. 1
CEVPINRO i Arkhangelsk, sem
er deild frá stofnun okkar, vinna
um 300 manns. Auk Percy 3 sem
hel'ur 10 nýtizkurannsóknastofur
um borft, ráftum vift yíir næstum
15 rannsóknaskipum. Þar i hópi
er kafbáturinn „Severjanka” og
tveir sjálfgengir kafbátar og
getur þriggja manna áhöfn farift i
þeim niftur á 2000 metra dýpi.
Á hverju ári fara leiftangrar
PINRO til Hvita hafsins,
Rarentshafsins, Noregshafs,
Grænlandshaís og Atlantshafs.
Vift Noregsstrendur eru gerðar
sildarrannsóknir og vift fsland
rannsóknir á heilagfiski. Rann-
sóknir á kafbátnum
„Severjanka” á hrygningu
sildarinnar gefa hugmynd um,
hversu umfangsmiklar rann-
sóknir fara fram á vegum
stofnunarinnar. Visindamenn
fylgdust meft lifsskilyrftum
sildarinnar á mismunandi dýpi.
Þessar rannsóknir leiddu i ljós,
hvernær sildin tekur til sin fæftu
og ýmislegt fleira. Auk þessa var
fylgzt meft nokkrum litt þekktum
sjávardýrum. Aft áliti önnu
Timokhinu skarar „Severjanka”
fram úr öllum rannsóknarskipum
Þegar stormaveftur eru, tapar
skip af þvi, sem verið er að rann-
saka t.d. sildartorfu, en kafbátur
getur alltaf haldift sig við hlift
torfunnar i hvafta veðri, sem er.
Og auftvitaft er eitt aftalverkefni i
starfi visindamanna okkar aft
rannsaka allar tegundir fiska,
sem lifa i nyrztu héruftum Sovét-
rikjanna, og dreifingu og sam-
þjöppun fiskjar til að tryggja hrá-
efni fyrir sovézk útgerftarfélög
vift Norfturströndina. Rann-
sóknir, sem eru gerðar i stofn-
uninni, og eru undirstafta fram-
tiðarspádóma PINRO fyrir
sovézka fiskiðnaftinn.
Visindamenn og sérfræftingar á
svifti byggingartækni vinna nú aft
byggingu 20 misstórra skipa af
ýrhsum gerftum og bjófta upp á
nýjar gerftir fiskiftnaftarvéla og
tækja til fiskveifta og vinnslu. Nú
hafa visindamenn okkar fundið
upp ný veiftihéruft og nýjar
tegundir iftnaðarfiska.
Rannsóknir á fiskbirgftum er
ekki eina verkefnift sem liggur
fyrir visindamönnum stofnunar-
innar. t iftnaftarflota Sovét-
rikjanna eru stærri og stórvirkari
skip og varð þaft til þess, aft
visindamennirnir urðu að finna
upp ný veiftarfæri til aft veifta á
meira dýpi. Nú hafa verið gerð
ýmis veiðarfæri og útbúnaður
fyrir troll og meft hjálp þeirra
var hægt aft auka veiði um 25-30
prósent.
Stofnunin hefur stöftugt sam-
bönd vift fisksamyrkjubúin á
strönd Kolaflóa. 1 lok sjötta ára-
tugs aldarinnar hættu fisksam-
yrkjubúin aft veifta i stöðu-
vötnunum og fast við strendurnar
og snéru sér aft sjávar- og úthafs-
útgerft. Þetta varft til þess, aft
stofnunin varð að sja samyrkju-
búunum fyrir meftalstórum
togurum, sem væru ekki of dýrir
i rekstri fyrir samyrkjubúin. Og
nú eiga öll útgerftarfélög á Kola-
skaga 2-3 meðal togara efta leigja
þá! Á þessum skipum er farið
langt frá ströndinni. Auk þess
hafa sérfræðingar stofnunarinnar
fundið upp tækniútbúnaft og fisk-
vinnsluvélar, sem eru notaðar
i samyrkjubúunum.
Fisksamyrkjubú á skaganum,
sem stunda veiðar i ám og
vötnum fá árlega upplýsingar um
magn einstakra fisktegunda, svo
stofn þeirra verði ekki
skaftaður með ofveiði.
En fiskiðnaður og framleiftsla.
er bara önnur hlift málsins, hin er
varftveizla stofnanna. Visinda-
menn nokkurra rannsóknastofa
vinna að þessu vandamáli. I lok
fimmta tug aldarinnar gerftu sér-
fræftingar PINRO tilraunir meft
flutning fisks úr einu loftslagi i
annað. Fluttur var lax og hnúðlax
til Kolaflóa frá Austur-Siberiu.
Eftir tiu ár kom fyrsti jákvæfti
árangurinn fram. Hnúftlaxinn
kom fram i ám á íslandi og
Noregi. I Umbsk-fiskeldisstöftinni
gaf laxaeldi af sér góðan
árangur. Rannsóknir siftustu ára
hafa leitt i ljós, aft lax getur lifaft i
ferskvatni, þar til hann er full-
þroskaftur.
Stofnunin hefur samband vift,
og skiptist á upplýsingum vift,
40 lönd. Þ.á.m. eru Banda-
rikin, Kanada, Bretland,
Noregur, Island, Danmörk og
fleiri lönd. Þessi tengsl aukast og
þróast og fullvissa er fyrir, að
samstarfið beri árangur.”
APN.
i Sovétríkjunum er mjög algengt að konur vinni margvisleg visindastörf. — i haf- og fiskrannsóknarstöðinni i Múrmansk cr sannkallað kvennaveld