Tíminn - 16.03.1973, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.03.1973, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Föstudagur 16. marz 1973 Snj hjólbaro með djúpum slitmiklum munstrum BARÐINN Ármúla 7 * Reykjavík * Sími 30501 Seljum sólaða hjólbarða með ýmsum slitflatar munstrum ó fólksbíla jeppa og vörubíla Fréttaþjónustan og Strandir KOMDU sæll og blessaöur Land- fari góöur. Nú ofbýöur mér svo frétta- flutningur fjölmiöla, aö ég get ekki á mér setiö aö leiörétta þaö, sem þar hefur komiö fram. Þess- ar fréttir eru um færö á landinu, og hafa mikiö veriö ræddar aö undanförnu, en mln leiörétting er um færöina I Dalasýslu. Þær fréttir koma hvaö eftir annaö, bæöi I útvarpi og sjónvarpi aö allt sé ófærtvestan Búöardals og er þá átt viö Svínadal vestur I Saurbæ og lengra vestur. Þetta er alrangt, þvi aö þaö hefur ekki veriöófærtkringum Strandir, þaö er Fellsströnd og Skarösströnd inn I Saurbæ I vetur, og finnst okkur, sem búum á þessum ,,út- kjálka” mjög svo leiöinlegt aö hlusta á þessar ófæröarsögur. Ég var aö hugsa um aö hætta hér, en þegar betur er aö gáö, sé ég, aö þetta er gulliö tækifæri til aö kvarta yfir samgöngum hér um slóöir. Þær eru nefnilega engar. En þær litlu,sem eru,miö- ast allar viö Saurbæinn. Þangar kemur áætlunarbill tvisvar I viku, og þurfa þeir, sem ætla aö skreppa suöur I „sæluna” aö kaupa meö sig bll þangaö (þ.e. I Saurbæinn) og getur hann I mörgum tilfellum kostaö jafn- mikiö ef ekki meira, en fariö til Reykjavlkur. Þessu fyrirkomulagi unum viö illa, og teljum þaö enga frágangs- sök aö rútan fari hér um Strandir, þó ekki væri nema einu sinni i viku. Nú vil ég ekki aö neinn misskilji orö mln þannig, aö hér sé einhver lúxusvegur,sem fönn festir ekki á, og eins aö hann sé beinn og breiöur og alveg laus viö holur. Þvi fer viös fjarri aö hann hafi nokkuö af þessum góöu kostum, en viö hér erum svo bjartsýn og stöndum I þeirri trú, aö þetta fari aö lagast, enda er kominn dágóöur „kattarhryggur” (nýr vegur) á Fellsströndina. Ég held, aö allt þaö fé, sem „mokazt” hefur I gagnlausan mokstur á Svinadal, mætti aö ein- hverju leyti renna til sérleyfis- hafa, svo hægt væri aö fara hér um, ef þaö er þá þaö sem vantar. A þessum framfaratlmum 1 samgöngumálum hér á landi, vonast ég til að einhverframm ámaöur I þeim málum reki augun i þessa klausu og hugsi sig vel um áður en hann lætur þau orö falla.aö þetta sé bara rugl og þvæla, þvl þaö er langt frá þvl aö svo sé. Strandabúi. Sýning „Fjölskyldan á rökstólum” dagana 17.-28. marz. Opin alla virka daga kl. 14-19 og um helgar kl. 14-22. Laugardaginn 17. marz verður sýnikennsla kl. 14, kl. 16 og ki. 17: tiibúningur hrásalata. Sunnudaginn 18. marz ki. 14, kl. 16 og kl. 17: fjailaö um morgunverð. Þriðjudaginn 20. marz verður umræðufundur kl. 21: „Fjölskyldan og framtiöin” Framsöguerindi flytja Hólmfriður Gunnarsdóttir, Rósa Björk Þorbjarnardóttir, Björn Björnsson og Pétur Þor- steinsson. Sigriöur Thorlacius stjórnar umræðum. Aðgangur ókeypis. Verið velkomin. ÁRA AFMÆLI ^1973^ í tilefni afmælisins býður SPRITE verksmiðjan sérstaklega hagstætt verð á A til íslands 1973 þrátt fyrir verðhækkanir erlendis og gengislækkanir hér Fullkomin einangrun, glerull eða polystyren Vatnsmiðstöð (frostlögur) eða ofn Með eða án kæliskáps Einfalt eða tvöfalt gler í gluggum Stálvaskur Vaskur og spegill á salerni Rafmagns-,,bakkrofi" Vatnsdæla Fullkomnir öryggisventlar á þaki SPRITE og EUROPE húsvagnar þeir, sem við flytjum inn, eru sérstaklega hannaðir fyrir lofts- lag það og veðurfar, sem á Norðurlöndum ríkir. Sýningarvagnar væntanlegir — Biðjið um verðlista — Pantið tímanlega \ 5 NýjungarR * f /A fS'í’ \ 3IHIXL/MKU- O* — ^seaM" kíÉ^ý? mnnai frá C.l. SPRITE og EUROPE: Fullkomnari útbúnaður Meira úrval STANDARD- O DE LUXE- og GRAND LUXE- NORRÆNA HÚSIÐ KVENFÉLAGASAMBAND ÍSLANDS NORRÆNA HÚSIO Stuðningsmenn séra Halldórs S. Gröndal hafa opnað skrifstofu i Miðbæjar- markaðnum, Aðalstræti. Hafið samband við skrifstofuna. Stuðlum að sigri séra Halldórs S. Gröndal i prestskosningu Dómkirkjusafnaðarins hinn 18. marz nk. Simar: 22448 — 22420. Stuðningsmenn. Atvinna Samvizkusaman karlmann eða kvenmann vantar til vinnu á Smurstöðina, Hafnar- firði. Simi 50330 og 51529.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.