Tíminn - 16.03.1973, Blaðsíða 7

Tíminn - 16.03.1973, Blaðsíða 7
Föstudagur 16. marz 1973 7 ÁFENGI SKEMMIR UFFÆRI TIU þúsund eintökum af bækl- ingi, er nefnist Afengi og áhrif þess á mannsllkamann, veröur á næstunni dreift meöal framhalds- skólanema um land allt. Guö- steinn Þengilsson, læknir.islenzk- aöi textann. útgefandi er Afengisvarnaráö. Bæklingur þessi er ekki mikill aö fyrirferö, aöeins átta blaösíö- ur, og er aö meginuppistööu myndir, er flestar eru prentaöar i litum. Eru myndirnar af liffær um, sem hættast er viö skemmd- um af völdum áfengis. Er efninu skipt i kafla sem hér segir: Höfuöstöövar likamans, Innrásin I stjórnarstöövarnar, Hjartaö, Lifsnauösyn, Lifsvökvinn og Afengiö og lifrin. Eru birtar myndir af heilbrigöum liffærum og aörar af samsvar- andi liffærum, en skemmdum af alkohóli. Texti bæklingsins er stuttur og skorinoröur, en segir nákvæml. á hvern hátt liffæri skemmast af alkóhóli. t ritinu er ekki um beinan áróöur aö ræða, heldur aöeins sagt frá bláköldum staðreyndum. A baksiöu eru stuttar lýsingar á áhrifum algengustu eiturlyfja, og er áfengi þar meö taliö. Þaö er staöreynd, aö sifellt lækkar aldursmark þeirra ung- linga, sem hefja neyzlu áfengra Hálfnað erverk þá hafið er _ I sparnaður skapar verðmæti Samvinnubankinn drykkja. Er þvi timabært aö kynna ungu fólki I framhaldsskól- unum hvaöa áhrif áfengisneyzla raunverulega hefur á likamann og sýna meö skýrum dæmum á hvern hátt alkohólið leikur liffæri þeirra, sem þess neyta. Er ekki óliklegt aö fræösla sem þessi hafi margf. áhrif miöaö viö ræöuhöld og annan áróöur, sem ekki er hægt aö sanna meö jafnskýr- um dæmum og gert er i nefndu riti. — Oó. APenci OG AHRIF ÞEII Á fllMlfll- líKAfminn GUÐiTEinn ÞEnGiiuon IPEKMR ÍIIEnZKAOI Tilkynning frá bæjarsimanum til símnotenda á höfuðborgarsvæðinu Þeir simnotendur, sem ekki hafa sótt nýju simaskrána 1973 eru vinsamlegast beðnir að sækja þær sem fyrst, vegna opnunar nýju simstöðvarinnar i Breiðholtshverfi og þeirra breytinga sem gerðar verða á simakerfi Bæjarsimans laugardaginn 17. marz. Skrárnar veröa afhentar i gömlu Lögreglustööinni I áóst- hússtræti 3 til kl. 12 luugardaginn 17. marz, I Póstaf- greiðslunni Digranesvegi 9 i Kópavogi og i afgreiöslu Pósts og sima við Strandgötu i Hafnarfirði. Eins og áður er auglýst,þá tekur hin nýja simstöð i Breiðholti til starfa laugardag- inn 17. marz og verður það eftir hádegi. ATHYGLI simnotenda skal vakin á þvi, aö vegna breyt- inga á númerum, mega notendur á Heykjavikursvæðinu, og aöailega i Breiöholti, búast viö trufiunum á simum sinum laugardaginn 17. marz. Simnotendur éru vinsamlegast beönir aö eyöileggja gömlu simaskrána frá árinu 1972 vegna fjölda númera- breytinga sem oröiö hafa frá þvi aö hún var gefin út, enda er hún ekki iengur i gildi. Bæjarslminn. atlanti Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Sfmi 2 NY ÞJÓNUSTA við þd, sem taka eftirlaun eða aðrar tryggingagreiðslur hjd Tryggingastofnun ríkisins í Reykjavík. Samkomulag hefur verið gert við Tryggingastofnun rikisins um að neðangreind- ir aðilar taki að sér að innheimta trygginga- greiðslur, sem stofnunin innir af hendi og leggja þær inn á sparisjóðsbækur eða aðra við- skiptareikninga hjá viðkomandi stofnunum. ALÞÝÐUBANKINN h.f. LANDSBANKI ÍSLANDS VERZLUNARBANKI ÍSLANDS h.f. BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS SAMVINNUBANKINN h.f. Þeir, sem vilja notfæra sér þessa fyrirgreiðslu,eru beðnir um að hafa samband við viðskiptastofnun sina og gefa henni umboð, en sérprentuð eyðublöð liggja frammi hjá neðangreindum stofnunum og útibúum þeirra eða afgreiðslum i Reykjavik svo og Trygginga- stofnun rikisins. PÓSTGÍRÓST OF AN IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS h.f. ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS SPARISJÓÐUR REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.