Tíminn - 16.03.1973, Blaðsíða 17

Tíminn - 16.03.1973, Blaðsíða 17
Föstudagur 16. marz 1973 TÍMINN 17 Risinn Einar Magnús- son er markhæstur í 1. deild Þórður Sigurðsson, Haukum 17 Jón Astvaldsson, Arm. 16 Ólafur Ólafsson, Haukum 16 Vilhj. Sigurgeirss. 1R 16 Sigfús skorar mest af linu: Sigfús Guðmundsson, linuspil- ari úr Viking, hefur skorað flest mörk af linu i 1. deildinni. Hann hefur sent knöttinn tuttugu sinn- um i netið. Aðrir, sem hafa skor- að flest mörkin af lfnu, eru þessir: Sigfús Guðmundss. Vík. 20 Auðunn Óskarsson FH 17 Vilberg Sigtryggss. Arm. 17 Jóhannes Gunnarsson 1R 16 Jón Sigurðsson, Vik. 16 Björgvin Björgvinss. Fram. 15 Agúst ögmundsson, Val. 12 Pétur Jóhannsson, Fram 12 Guðmundur Haraldss. Hauk. 11 Gunnsteinn Skúlason, Val 10 Einar Magnússon hefur oftast gefið linusending- ar, sem gefa mörk: Það er ekki nóg að Einar Magnússon, Viking, skori flest mörkin með langskotum, heldur gefur hann oftast knöttinn á línu. Við teljum eingöngu linusending- ar, sem gefa mörk. Þeir, sem oft- ast hafa gefið á linu, eru þessir: Ingólfur Óskarsson, ókrýndur kóng- ur vitakast- anna. I> Viðar Sfmonarson FH Axel Axelsson Fram Bergur Guðnason Val Ingólfur Óskarsson, Fram Ólafur Jónsson, Val Brynjólfur Markússon ÍR Gunnar Einarsson FH Björn Blöndal KR HÉR á siðunni i dag, birtum við töflur yfir hvaða leikmenn i ís- landsmótinu i hand- knattleik 1. deild eru drýgstir við að skora og hvernig þeir skora. Við tökum niður hvernig mörkin í 1. deildinni eru skoruð. En það er mjög fróðlegt og skemmtilegt að sjá árangur leik- mannanna hjá 1. deildarliðunum og nýt- ingu þeirra á skotum. Á töflunni yfir markhæstu mennina sést, hvað þeir hafa skorað mörg mörk og í hve mörgum skot- um. Hvað þeir hafa oft skotið i stöngina, eða látið verja frá sér. Við teljum það aðeins skot, þegar leikmenn tapa knettinum til andstæð- inganna. Einar skorar mest með langskotum: Einar Magnússon, hinn kunni handknattleiksmaður úr Vikingi, hefur skorað flest mörk með langskotum i 1. deildinni i ár. Annar Vikingur, Guðjón Magnús- son fylgir fast á eftir honum. Þeir hafa báðir skorað yfir 40 mörk með langskotum. Annars litur listinn yfir langskytturnar þannig út: Einar Magnússon, Víking 45 Guðjón Magnússon Víking 43 Björn Pétursson KR 34 Geir Hallsteinsson FH 30 Haukur Ottesen KR 29 Hörður Kristinsson Arm. 29 AgústSvavarsson 1R Einar Magnússon, Vik. 20 Haukur Ottesen KR 13 Ingólfur Óskarsson, Fram 13 Ólafur Ólafsson, Haukum 13 Ólafur Jónsson, Val 12 Brynjólfur Markússon, 1R 11 Stefán Gunnarsson, Val 10 Brynjólfur hefur skorað flest mörkin úr hraðupp- hlaupum: Brynjólfur Markússon, hinn snöggi leikmaður úr ÍR, hefur oft- ast skorað mörk eftir hraðupp- hlaup i deildinni. Hann hefur fjórtán sinnum verið fyrstur upp völlinn og stokkið inn i vitateig mótherjans og skorað. Þeir, sem oftast hafa skorað úr hraðupp- hlaupum, eru þessir: Brynjólfur Markússon 1R 14 Björgvin Björgvinss, Fram 9 Geir Hallsteinsson, FH 9 Ragnar Jónsson, Arm. 9 Brynjólfur og Geir beztu gegnumbrotsmennirnir: Brynjólfur Markússon og Geir Hallsteinsson, hafa skorað flest mörk i deildinni með gegnum- brotum. En þessir tveir leikmenn eru með þeim sneggstu i islenzk- um handknattleik i dag. Þeir hafa báðir skorað 16 mörk með gegnumbrotum, sem má teljast nokkuð gott, þegar miðað er við, hvernig handknattleikur er leik- inn hér i dag. Varnarleikurinn er alls ráðandi. Þeir, sem hafa skor- að flest mörk með gegnumbrot- um, eru þessir: Brynjólfur Markússon ÍR 16 Geir Ilallsteinsson FH 16 Sigurbergur Sigsteinss. Fram 10 Stefán Jónsson, Haukum 9 Stefán Halldórss., Vik. 8 Gunnsteinn Skúlason, Val 7 Einar hefur skorað flest mörk úr vitaköstum: Einar Magnússon, Vikingi hef- ur skorað flest mörkin i deildinni úr vitaköstum. Ingólfur Óskars- son, Fram er öruggasta vita- skyttan og ókrýndur kóngur vita- kastanna. Hann hefur aðeins misnotað eitt vitakast i mótinu, hann skaut i stöng i siðasta leik gegn Vikingi. Ingólfur var þá bú- inn að taka 33 vitaköst og skora úr þeim öllum. Þeir, sem hafa skor- að úr flestum vitaköstunum i deildinni, misnotuð vitaköst inn- an sviga, eru þessir: Einar Magnúss., Vik. 36 (9) Ingólfur óskarss. Fram 34 (1) Ólafur Ólafss. Hauk. 30 (7) Bergur Guðnason, Val 28 (5) Vilberg Sigtryggss. Arm. 23(7) Vilhj. Sigurgeirss. 1R 22 (6) Geir Ilallsteinsson FH 18 (6) Rósmundur hefur varið flest vitaköstin: Rósmundur Jónsson, mark- vörður úr Vikingi, hefur varið flest vitaköstin i ár. En Ólafur Benediktsson, landsliðsmark- vörður úr Val, er með beztu út- komuna i vitaköstum. Hann hefur varið átta vitaköst, en fengið á sig 17 mörk úr vitaköstum. Hér kem- ur listinn yfir þá markverði, sem hafa varið flest vitaköstin, innan sviga eru mörkin, sem þeir hafa fengið á sig úr vitaköstum: Rósm. Jónsson. Vik. 9 (39) Gunnar Einarsson, Hauk. 8 (19) Ólafur Benediktss. Val 8 (17) Geir Thorsteinss. ÍR 7 (20) tvar Gissurarson, KR 6 (21) Leikmönnum Vals hefur oftast verið visað af leikvelli: Valsmenn hafa ekki leikið með fullt lið, samtals i 38 min. i 1. Einar Magnússon, er nú markhæstur 11. deild. Hann hefur skorað flest mörk úr langskotum, eða 47. Alls hefur hann skorað 91 mark I deildinni og litur út fyrir að hann verði markhæstur I ár. o W> MARKHÆSTU MENN: tO s O 1/) CT3 > :© —> Cfi > Einar Magnússon, Viking 91 146 27 9 36 Geir Hallsteinsson, FH 73 119 25 9 18 Ingólfur Óskarsson, Fram 60 87 11 3 34 Brynjólfur Markússon, 1R 56 91 17 5 1 Bergur Guðnason, Val 54 79 12 2 28 Haukur Ottesen, KR 54 102 13 9 11 Guðjón Magnússon, Viking 51 98 30 8 0 Ólafur Ólafsson, Haukum 50 80 20 3 30 Björn Pétursson, KR 46 99 24 7 10 Vilberg Sigtryggsson, Armann 46 61 9 3 23 Vilhjálmur Sigurgeirsson, 1R 46 73 6 6 22 Viðar Simonarson, FH 41 82 23 3 4 Hörður Kristinsson, Armann 35 69 19 6 3 AgústSvavarsson, 1R 32 56 8 1 0 Gunnar Einarsson, FH 32 60 18 2 0 Ólafur Jónsson, Val 32 56 14 4 1 Agúst ögmundsson, Val 25 26 9 2 0 Björn Jóhannsson, Ármann 25 72 26 8 0 Jón Karlsson. Val 25 43 12 1 1 deildarkeppninni i ár, eða rúm- lega einn hálfleik. Leikmenn FH-liðsins hafa fengið flestar áminningarnar. Hér á eftir birt- um við töflu yfir 1. deildarliðin og á henni sést hvað leikmönnum liðanna hefur samtals verið lengi visað af leikvelli og hvað þeir hafa fengið margar áminningar (inn I sviga). Þá tökum við ein- staka leikmenn: Vilberg Sigtr.son. Arm. 10 mln Jón Sigurðsson, Vlk 8 mln Stefán Gunnarsson Val 8 mín Áminningar: Agúst ögmundss. Val 9 mín Bergur Guðnason, Val 7 mln Ólafur Friðrikss. Vik. 7 mln Auðunn óskarsson FH 6 min Birgir Björnsson FH 6 min Brottrekstur og áminn- ingar leikmanna lið- anna: Valur FH Vikingur Armann Haukar Fram KR 1R 38 min. (24) 32 min. (34) 32 min. (32) 22 min. (16) 22 min. (25) 14 min. (20) 12 mln. (22) 10 mln. (28) Brottrekstur: Agúst ögmundsson, Val 12 mln ólafur Jónsson, Val 10 mln Meistaramót í lyftingum t kvöld verður Meistaramót ts- lands I lyftingum háö I Laugar- dalshöllinni. Fyrst veröur keppt I léttari flokkum og hefst keppnin kl. 18.30. En kl. 20.30 hefst keppni I þyngri flokkunum. Flestir beztu lyftingamenn landsins taka þátt I keppninni og má búast við nýjum islandsmetum. Knattspyrnuþjólfara vantar til Bolungavikur. Upplýsingar gefur Jón E. Guðfinnsson I simum 94-7242 og 94-7277. \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.