Tíminn - 16.03.1973, Blaðsíða 15

Tíminn - 16.03.1973, Blaðsíða 15
Föstudagur 16. marz 1973 TÍMINN 15 Marío kenndi honum aB sigla. Þegar Hugh sat á bryggju- sporöinum, á fjölunum, sem voru heitar af sól, og lét fæturna hanga niöur, meBan hann horfBi á öldurnar, sem skvettust á grynn ingunum, þá gat hann hrundiB Raymond úr huganum. Hann varB aftur eins og hann haföi átt aö sér aö vera. 1 hvert sinn, sem hann sökkti önglingum meB beit- unni i vatniö, þyrptust fiskakrllin aö úr öllum áttum. Maöur skyldi halda.aö fiskarnir heföu meira vit, en þeir viröast ekki hafa það. Sólin hitaöi Hugh mest á höföinu og milli heröablaðanna. Þaö seig á hann hálfgert mók, svo að hann gelymdi Fanneyju, Rob, Caddie og Topasi. Mario kom ööru hverju og kippti upp færinu meö hendinni, sem var skellótt af tjöru og ollu. Hann skoöaöi beituna, tautaöi eitthvaö, lét hana síöan aftur á öngulinn eöa setti nýja. — Þaö bltur ekki á hjá þér. Stundum reyndi hann aö kenna Hugh aö kasta út færinu. „Cosi” var hann vanur aö segja um leiö oghannsýndi Hugh, hvernig hann átti aö varpa færinu langt út á vatniö. Siöan tók Hugh færiö og kasfcöi þvl. — Gentil mente, non il modde brusco. Cosi,sagöi Marló, um leiö og hann sýndi Hugh hvernig hann átti aö vinda færiö upp hægt og rólega, en kippa ekki I þaö. Caddie hékk yfir þeim, en Pla vildi ekki koma niöur aö báta- skýlinu. Úr svipnum á andliti hennar mátti lesa, aö fiskirl væri ekki nema fyrir karlmenn og stráka. Þegar hún var oröin ein eftir I húsinu, var hún oft meö hálfgeröa þvermóösku gagnvart Rob og Fanneyju, en þaö kom meira fram viö Fanneyju. — Láttu hana eiga sig, stakk Rob upp á. — Veslings litla telpan , sagði Fanney.-Þaö er ósköp dauflegt fyrir hana hérna. Á sveitasetrinu var ekkert handa börnum til skemmtunar, og Pia haföi ekki haft meö sér neitt verkefni. — Þaö geröi hvorugt okkar, sagði Caddie. Hún haföi fundiö ýmis- legt, sem var bæöi skrýtiö og skemmtilegt. Þaö voru til dæmis vatnasnákarnir. Þeir voru ljósir meö brúnleitum rákum og fram- mjóan haus, og þaö glitti i augun á þeim eins og gimsteina. Rob sagði.að þeir væru ekki eitraöir, og Caddie þótti gaman að grlpa þá, þegar þeir lágu hringaðir á klettunum, hálfsljóir af hitanum. Þeir voru jafnan fljótir aö foröa sér, en stundum tókst henni aö ná einum. Hún lofaði honum aö skríöa I lófa sér og talaði viö hann I gælurómi. — Litli grey snákurinn minn. En þegar Caddie ætlaði að sýna Piu snákana, fór hrollur um Piu. Caddie virti fyrir sér skriðkvik- indi, sem hún hélt i fyrstu, að væru salamöndrur. Þau voru stór og hinn græni litur þeirra sem minnti á smaragða, heillaði hana. Hún kenndi alltaf í brjósti um fuglana hennar Celestinu, sem voru á sifelldu flögri I þessum ör- litlu búrum á milli þess, sem þeir tylltu sér á prikin, en í garðinum voru fulgar búnir að gera sér hreiður, og svölur áttu sér hreiður undir þakskegginu, mariuerlur tritluðu um og dilluðu stélinu. Niðri við bátaskýlið var bröndótt læða, sem var aö þvi komin að gjóta. — Þú getur fundið kettling- ana,sagði Caddie. Og Mario hafði varðhund við hliöið, sem hét Ce'sare, en þótt hann væri alltaf bundinn,gerði hann engum mein. Césare og Caddie voru orðin mestu mátar, og hún fór með hann I gönguferðir. Hún var feim- in við Giönnu og Beppinó, börnin I bátaskýlinu, og kom sér ekki að þvi að reyna að babla við þau, en henni fannst gaman að horfa á þau, þegar þau voru að leika sér. En Pia hafði ekki áhuga fyrir neinu af þessu. Það var ekki hægt að fara i neina leiki, ekki einu ^inni i ,,snú, snú”, sagði Pia. Vindurinn var enn svo svalur, að ekki var hægt að synda. Aðeins fáeinir þýzkir feröamenn, sem létu sér fátt fyrir brjósti brenna, steyptu sér snöggvast I vatnið af hótelbryggjunni. Pia fór út með Fanneyju. Henni þótti gaman að sitja hjá Fanneyju meðan hún ók Mercedesbflnum. Pia átti jafnvel til að slá Fanneyju gullhamra, en þó i hófi. — Þú keyrir mjög vel, betur en frænkur minar. Hún sýndi fullkomna hlýðni. Hún lét það gott heita, þegar Fanney bauð henni góðan dag og góða nótt með kossi eins og Caddie og Hugh. En það var einmitt rétta orðið yfir það, hugsaði Fanney. Hún gerði eins og henni var sagt, en hún svaraði ekki, þegar Fanney reyndi að fá hana út úr skelinni. Þegar Fanney sagði einu sinni við hana: Þú mátt til að fræða okkur um Italiu, leit Pia aðeins á hana án þess að svara. Þótt Pia væri falleg telpa, voru augun það einna sizt. Þau voru i laginu eins og möndlur, litil, svört og hörkuleg. En i þeim var ein- hver glampi, sem Fanney skildi ekki og hafði beyg af. Þegar Pia vildi, gat hún sett upp svip, eins og hún skildi ekki neitt, og þá urðu augun I henni eins og brjóst- sykursmolar, hugsaði Fanney sárgröm, eins og til dæmis þegar Fanney bað hana um aðstoð i ávaxtabúð eða veitingahúsi. — Hvað er lasagne.Pia? — Pasta, sagði Pia. — Ég veit það. En hvers konar pasta? Pia yppti öxlum, en sagði ekki neitt. — Ég veit aldrei, hvað hún er að hugsa, kvartaði Fanney. — Þú getur aldrei vitað þaö, sagöi Rob. -Börnin min eru eins og opin bók I samanburði við PIu , hugsaði Fanney, eins og henni fyndist það að sumu leyti kostur. — Ég hef alltaf álitið, að nunnurnar hefðu þanngalla sem kennarar, að þær kenndu börnunum að vera óhreinskilin, sagði hún við Rob. — Ef þú kallar sjálfstjórn óhreinskilni, sagði Rob. — Þegar maður býr i samfélagi, og jafnvel þótt það sé ekki nema á heimili, er betra að geta dulið tilfinningar sinar. Pia er að minnsta kosti aldrei til vandræða. — Þú átt við, að Hugh og Caddie séu það.?-Hugh er það. Þú hlýtur að viðurkenna það, Fanney. Veldur hann þér ekki ýmsum áhyggjum einmitt núna? Og mér gremst það, sagði Rob. Honum var sjálfum einkenni- lega órótt. A sveitasetrinu var ágætt næði, en hann gat ekki unnið. Hann fór úr herbergiskytr- unni sinni út á svalirnar og stóð þar og horfði niöur fyrir sig i þungum þönkum. Fanney var oft á grasflötinni fyrir neðan, eins og hún hafði verið vön, hugsaði Rob með sér. Hún var enn svo skammt frá, að þau gátu talað saman, en hún lá ekki lengur endilöng á langa stólnum i ró og næöi, heldur sat og var stundum að staga I föt. Höfuð hennar var álútt yfir grænu skyrtunni af Hugh eða náttfötunum hans, en Rob hlaut að viöurkenna, að oft var það skyrta eða sokkar af honum sjálfum, en hann vildi ekki, að Fanney væri önnum kafin, heldur hvlldi sig, hugsaöi Rob. Ekkert að geraj aðeins vera. orunaum neyröi hann til barn- anna, þegar þau komu til Fanneyjar. Marló átti það til að vera viöskotaillur, og þá rak hann Hugh út úr bátaskýlinu. Hugh var farinn að kjósa fremur að sitja hjá Giacomino á veggnum við grasflötina fyrir utan eldhúsið. Caddie þótti einnig skemmtileg þessi grasflöt á bak viö húsið. — Ég skil það. Það er þægilegt þar, sagði Rob. Hann fór þangað oft sjálfur, fékk sér vinglas með Giacomino og Celestinu, sat þar I klukkustund og glettist við Giu- liettu. — Fyrir utan eldhúsið var hver hlutur slitinn, vel nýttur og yfirlætislaus. Þar var snúra með þvotti, blökk til þess að kljúfa á við, flöskuhrúga úti i horni og ker með silungum, sem syntu þar fram og aftur. Marió hafði veitt silungana I vatninu, en þeir voru geymdir i kerinu.þangað til Cele- stina kom með háfinn sinn. Caddie reyndi alltaf að horfa ekki á þá. Það var einkennilegt, að Hugh leit ekki niður á Celestinu, þó að hún væri mikil á velli og hátöluð, og það legði af henni svitalykt og hvitlauksþef. Eins og flestir ttalir var Celestina barn- góð. t augum hennar voru Hugh, Caddie og Pia aðeins börn, hvern- ig sem þau voru skapi farin; hvort sem þau voru hrein og bein eða áttu ýmislegt til i fari sinu. Hugh hafði miklar mætur á Giacomino, sem hafði óskorað vald yfir þessum konum. Hann þurfti ekki aö lyfta einum fingri, hvaö þá meira, enda kom það sér vel fyrir þennan letingja. En Hugh sneiddi hjá Giuliettu og forðaöist að horfa á hana. Hugh fannst hún um þessar mundir of galsafengin og vingjarnleg - og of konuleg. Svarta pilsið hennar 1360 Lárétt 1) Lok.- 6) Sómann.- 10) Snemma.- 11) Keyröi.- 12) llátin.- 15) Fernskeytla,- Lóörétt 2) Tek.- 3) Hreyfist.- 4) Logiö.- 5) Borg,- 7) Sómi,- 8) Biö,- 9) Miödegi,- 13) Óþrif,- 14) Ennfremur.- Ráöning á gátu no. 1359. Lárétt L) Vetur.- 6) Lystugt,- 10) Ok,- 11) AA,-12) Tignast,-15) fönin,- Lóörétt 2) Ess.- 3) Unu.- 4) Sloti.- 5) Státa,- 7) Ýki,- 8) Tin,- 9) Gas,- 13) Guö.- 14) Ali,- lillliii I I Föstudagur 16. marz 7.00 Morgunútvarp. Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.15 Meö sinu lagi. Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 14.15 Búnaöarþáttur: (Jr heimahögum (endurtekinn) Gisli Kristjánsson ritstjóri talar viö Inga Antonsson bónda á Hrisum I Svarfaöa- dal. 14.30 Síödegissagan: „Jön Gerreksson” eftir Jón Björnsson. Sigriöur Schiöth les sögulok (32) 15.00 Miödegistónleikar: 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphorniö. 17.10 Þjóölög frá ýmsum W:$: löndum. <$í$i 17.40 Tónlistartimi barnanna. $:$:? Rúnar Friöleifsson sér um j:|:$: tlmann. •:í:::-:-Í Eyjapistill. Bænarorö. Í:j:ji:::: Tónleikar. Tilkynningar. jijijijiji 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá ;j;j:j;j;j kvöldsins. ijígÍ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. íjijiiíí 19.20 Fréttaspegill. jjijijijij 19.35 Þingsjá. Ingólfur jijjjijiji Kristjánsson sér um jijjjjjjjj þáttinn. ijijijijiji 20.00 Kirkjutónleikar. a. jijijijijij Flor Peters leikur á orgel jijijijiji Sálmforleik i a-moll eftir jjjjjjjjjj César Franck (Hljóöritun ijijijjjjj frá belgíska útvarpinu) b. jijijijiji Frá tónlistarhátiö I Bergenz ijijijijij s.l. sumar: Flytjendur: jijijijiji Sinfóniuhljómsveit austur- jjjjjjjjjj rlska útvarpsins, Voral- jjjjjjjjj bergóratóriukórinn, Editha jijijijiji Gruberova, Adolf ijijijijij Dallapozza og Hans jjjjjjjjjj Strohbauer einsöngvarar, ijjjjjjjjj Giinther Fetz leikur á orgel ijSÍSji og sembal. Stjórnandi: gjijijij Gerhard DAllinger. 1. „Te Deum”, tónverk fyrir kór og ijjjjjjjij hljómsveit eftir Joseph jjjjjjjjjj Haydn. jijijijiji 21.30 Hvaö sögöu þeir viö ijijijijij síöasta merkjasteininn? As- mundur Eiríksson greinir ijijijijij frá hugsunum og fyrir jjjjjjjjjj mælum nokkurra nafn- jjjjjíjí kenndra manna skömmu jijijijij fyrir andlátiö, — fyrra m erindi. 22.00 Fréttir. ijijijiji 22.15 Veöurfregnir. Lestur jijijijiji Passiusálma (22) jjjjjjjjji 22.25 Gtvarpssagan: „Ofvitinn” eftir Þórberg jjjjjjp Þóröarson. Þorsteinn jjjjí| Hannesson les (17) jíj|ij 22.55 Létt músik á sfökvöldi. jjíij| Flytjendur Zarah Leander, jjjjjjjj Duke Ellington, Billy jjjjjjjí Strayhorn, Richard Burton jjijjjjjjj og Julie Andrews. jjijijí 23.45 Fréttir I stuttu máli. ijijijijjj Dagskrárlok. llMiill Föstudagur 16. marz 1973 20.00 Fréttir lííSi 20.25 Veöur og auglýsingar jjjjjjjjjj 20.30 Karlar I karpinu Banda- jjjjjjjjjj rískur kúrekamyndaflokkur jijijijij; I léttum tón. Arfurinn ijijijijij Þýöandi Kristmann Eiös- jijijijiji son. jjjjjjjjjj 21.20 Sjónaukinn Umræöu og jjjjjjjjjj fréttaskýringaþáttur um ijjjjjjjjj innlend og erlend málefni. ijijijijij 22.05 Sjö atriöi um Orfeus jjijijiji Þáttur frá danska jijijijij sjónvarpinu, þar sem leitazt jjijijijj er við aö fella saman jjjjjjjj einkenni ballets og óperu. jjjjjjjjjj Efniö er sótt I sögnina um ijijjjjjji Orfeus og Evrediku, sem jijijijiji hér birtist I allnýstárlegri jjjjjjjjij útgáfu. (Nordvision — jjjijijiji Danskas sjónvarpiö) j;j;j;j;jj 22.45 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.