Tíminn - 16.03.1973, Blaðsíða 12

Tíminn - 16.03.1973, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 16. marz 1973 Heilsugæzla Slysavarftstofan í Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Almcnnar upplýsingar uin la'kiuí-og lyfjabúöaþjónustuna i Keykjavik, eru gelnar i sima: 18888. Lækningastolur eru lokaóar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Kvöld, nætur og helgidaga- var/.la apóteka I Reykjavík vikuna 16. til 22.marz annast, Ingólfsapótek og Laugarnes- apótek Það apótek sem fyrr en nefnt annast vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Lögregla og slökkviliðið Iteykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og' sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. II a fna rf jörður; Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. i llafltarfiröi, simi 51336. Ililaveitubilanir simi 25524 V'atnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05 Siglingar Skipadeild SIS. Arnarfell átti að fara i gær frá Svendborg til Rotterdam og Hull. Jökulfell er á Akureyri, fer þaðan til Húsavikur. Disarfell fór 14. frá Svendborg til Vopna- fjarðar. Helgafell fór 14. frá Hangö til Reykjavikur. Mæli- fell fór frá Wismar til Gufu- ness. Skaftafell er á Horna- firði fer þaðan til Akureyrar. Hvassafell er væntanlegt til Gdynia 17. fer þaðan til Finn- lands. Stapafell er væntanlegt til Reykjavikur i dag, fer þaðan i dag til Hvalfjaröar og Austfjarða. Litlafell er I ólfu- flutningum á Faxaflóa. Félagslíf Fcrðafélagsferðir Laugardag 17/3 kl. 8, Þórsmerkurferð Farseðlar á skrifstofunni. Sunnudag 18/3. Kl. 9,30 Ketilstígur — Krisu- vik. Kl. 13 Krisuvik og nágrenni. Farseðlar (300. kr.) við bilana. Bröttför frá B.S.I. Ferðafélag íslands, öldugötu 3, Simar 19533 og 11798. Kvenfélag Laugarnessóknar býöur eldra fólki i sókninni til skemmtunar og kaffidrykkju i Laugarnesskólanum sunnu- daginn 18. marz. kl. 3. Nefndin. Berklavörn. Félagsvist og dans I Lindarbæ föstudag 16. marz kl. 20.30. Hljómsveit Asgeirs Sverrissonar leikur. Fjölmenniö stundvislega. Skemmtinefndin. Kvenfélag Háteigssóknar. Minnist 20 ára afmælis sins, laugardaginn 17. þ.m. I Dómus Medica. Samkoman hefst með boröhaldi kl. 7. Skemmtiatriöi veröa fjölbreytt. Fjölmennum á afmælisfagnaöinn og fögn- um sameiginlega gifturiku samstarfi. Eiginmenn félags- kvenna og aörir velunnarar félagsins velkomnir. Þátttaka tilkynnist eigi s en á hádegi fimmtudag til Sigriðar Einarsdóttur simi: 11834. Vil- helminu Vilhelmsdóttur slmi: 34114 og Hrefnu Sigurjónsdótt- ursimi: 23808. Stjórnin. Frá Sjálfsbjörg i Arnessýslu og Vestmannaeyjum. 1 tilefni Alþjóöadags fatlaðra efna félögin til kvöld- fagnaðar i húsi kvenfélagsins Bergþóru i Hveragerði, laugardaginn 17. marz kl. 21.00. Þar verða kaffiveitingar og sitthvað sér til gamans gjört. Félagar I Sjálfsbjörg, Vest- mannaeyjum, eru sérstaklega boöaðir, en Sjálfsbjargar- félagar úr Reykjavik og ná- grenni eru vissulega einnig velkomnir. Rútuferð er fyrirhuguð frá Umferöarmiðstöðinni kl. 19.45 og eru allir, sem hug hafa á þátttöku. beönir að tilkynna það skrifstofu Sjálfsbjargar fyrir fimmtudagskvöld, Simi 25388. G u ð s p e k i f é 1 a g i ð . Um Faoisma nefnist erindi sem Skúli Magnússon flytur i Guð- spekifélagshúsinu Ingólfs- stræti 22, i kvöld föstudag kl. 9. öllum heimill aðgangur. Arbæjarhlaup Fylkis Fyrsta Arbæjarhlaup Fylkis 1973 fer fram sunnudaginn 18. marz á sama stað og undan- farin ár. Mætt til skráningar kl. 1.30. Hlaupin verða alls með tveggja vikna millibili, ef veður leyfir. Stjórn Fylkis Tímarlt Hlynur. 2. tbl. 1973* Efni m.a. Oliulindir Norðmanna. Fram- tið norræns samstarfs. Punktar um sölu. Spánn á leið til iönvæðingar. Til móts við kaupandann. Ileima er bezt, marzblað hefur borizt Timanum,. Helzta efni blaðsins: Agúst Sveinsson stöðvarstjóri, Asum. Gisli Brynjólfsson. Þannig kom mér Island fyrir sjónir, James Bryce. Heitur sólskinsdagur, Björn Sig- mundsson. Labbað á milli landshorna, Theodór Gunn- laugsson. Frásöguþættir af bæjum I Geiradal, Jón Guð- mundsson. Kveð ég mér til hugarhægðar, Una Þ. Arna- dóttir. Unga fólkið. Hreinn tónn eða falskur, — Eirikur Eiriksson. Fleira efni er i blaðinu. Tilkynning Munift frimerkjasöfnun Geð- verndar, pósthólf 1308 Reykja- vik eða skrifstofunni Hafnar- stræti 5. Vestur spilar fjögur hjörtu. Noröur spilar út L-K — síðan L-G, sem Suöur yfirtekur með L-As og spilar T-6. Hvernig á Vestur aö spila spilið eftir þetta?. A K42 A A9765 V ADG106 V K842 ♦ D5 ♦ A4 * 973 * 106 Ef þú metur varnarspilarana einhvers verður þú að reikna meö aö Noröur eigi tigul-kóng. Bezti möguleikinn I spilinu felst i aö hreinsa upp litina. Litill tigull er látinn heima og tekið á ás blinds. Svo vonar maður að trompin falli i tveimur umferðum — lauf er trompað, tveir hæstu i spaöa teknir og sföan tigli spilað. Norður fær slaginn á kóng og ef hann hefur ekki átt nema tvo spaöa upphaflega verður hann aö spila tigli eða laufi, þá er hægt að trompa i blindum og kasta niður spaða heima. Það heföu verið mistök að láta T-D i þriöja slag þvi þá getur hvor and- stæðingurinn sem er tekiö slaginn, þegar tigli er spilað. A skákmóti I Brighton 1938 kom þessi staða upp I skák Wood og Klein, sem hefur svart og á leik. 1. — b2! 2. Kc2 — exf4!! 3. Bxc3 — f3 4. Bel — Kd4 5, Kxb2 — Kxe4 6. Kc2 — Ke3 og hvitur gafst upp. Fermingagjafir Nýja testamentið vasaútgáfa /skinn og nýja Sálmabókin 2. prentun fást i bókaverzlunum og hjá kristilegu félögunum HIÐ ISL. BIBLÍ UFÉLAG OniðöraMðf.stc'fu Hallgrimskirkju Reykjavlk simi 17805 opið 3-5 e.h. _____^ ^ SKIPAUTGCRB RIKISINS M/S BALDUR fer frá Reykjavik mánudag- inn 19. þ.m. til Snæfellsness- og Breiðaf jarðarhafna. Vörumóttaka föstudag og til hádegis á mánudag. liW Éá... Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins í Reykjavík Tómas Karlsson verður til viötals að skrifstofu Framsóknar- flokksins, Hringbraut 30, laugardaginn 17. marz milli kl. 10 og 12. Félagsmólaskólinn Stjórnmálanómskeið FÉLAGSMALASKÓLI Framsóknarflokksins gengst fyrir nám- skeiði um eins mánaöar skeið um ýmsa þætti islenzkra stjórn- mála. Námskeiðið er öllum opið. Fundir verða haldnir tvisvar i viku, á miðvikudögum kl. 20,30 og laugardögum kl. 14.00. Fundastaður verður Hringbraut 30, 3. hæð. Laugardagur 17. marz lslenzk utanrikisstefna. Einar Ágústsson, utanrikisráðherra. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur Framsóknarvist i félags- heimili sinu að Sunnubraut 21, sunnudaginn 18. marz, kl. 16. Oll- um heimill aðgangur meöan húsrúm leyfir. Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík Fundur verður að Hallveigarstöðum fimmtudaginn 22. marz kl. 20:30. Fundarefni: Sigriður Thorlacius segir okkur frá breyting- um á orlofslögum húsmæðra og Birgir Thorlacius kynnir grunn- skólafrumvarpið, sem nú liggur fyrir Alþingi. Fjölmennið. Stjórnin. Rangæingar - Spilakeppni Annaö spilakvöld I þriggja kvölda keppni Framsóknarfélagsins verður I Hvoli sunnudagskvöldið 18. marz n.k. og hefst kl. 21.00: Heildarverölaun: Spánarferð fyrir tvo. Góð kvöldverölaun. Stjórnin. Þakka af alhug sýnda samúð við fráfall og útför föður mins Skærings Sigurðssonar frá Rauftafelli, Skólavegi 32, Vestmannaeyjum. Fyrir hönd systkina minna og annara vandamanna Georg Skæringsson Þakka innilega auðsýnda samúö við fráfall og jarðarför fósturföður mins Grims Th. Jónssonar frá Neðri-Hundadal. Sérstaklega þakka ég Halldóru Guðmundsdóttur forstöðu- konu elliheimilisins að Fellsenda. Fóstursonur og fjölskylda. Þökkum innilega auðsýnda samúö og vinarhug við andlát og útför Jóhönnu Lýðsdóttur, Guftlaugsvfk. Anna Sigurðardóttir, Helgi Skúlason, og börn. Eiginkona min Sólveig Tómasdóttir frá Kollsá andaðist að heimili okkar Hraunbraut 2 þann 14. marz. Jarðarförin ákveðin siðar. llelgi Hannesson. *

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.