Tíminn - 16.03.1973, Blaðsíða 10

Tíminn - 16.03.1973, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Föstudagur 16. marz 1973 „PABBI, MIG LANGAR AÐ Sagt frá fyrstu konunni, sem tók flugpróf á Norðurlöndum fi — Pabbi, mig langar svo I „Junker” hrópabi stúlkan i sim- ann frá Þýzkalandi, og reyndi aö gera timburkaupmanninum, Nils Jakobsen I Narvik, skiljanlegt, aö hún ætti viö flugvél. Hvort um var aö kenna slæmu sambandi eöa misskilningi, skal ósagt látiö, en unga stúlkan varö syngjandi glöö þegar hún heyröi fööur sinn segja: Já, já, Gidsken, ef þig langar til, og ef þú hefur peninga, þá skaltu bara kaupa eina slika... Og heim til Narvfkur kom Gidsken Jakobsen f spegilgljá- andi álklæddri Junker flugvél. betta er ein af sögunum um Narvikur-stúlkuna, fyrsta kven- flugmann Noregs og Noröur- landa, en hún hefur um 60 ára skeiö átt litrika tilveru, og upp- lifaö meira en margar kynsystur hennar. Gidsken Jakobsen var meö „véladellu” allt frá unga aldri. Flugáhuginn leyndist undir niöri og brauzt út af fullum krafti sumariö 1928, þegar Nobel-leiö- angurinn var undirbúinn og Wixt- or Nilsson millilcnti I Narvik á stóra sænska jukernum „Upp- land”. 1 bakaleiöinni heimsóttu Umberto Maddalena i Savoia og Pier Luigi Penzo á Dornier Wal járnbæinn og ekki minnkaöi flug- áhuginn hjá stúlkunni viö þaö. Um jólaleytiö sama ár sam- þykkti faöirinn, Nils Jakobsen, aö Gidsken mætti fara á flugskóla. 1 sameiningu uppgötvuöu faöir og dóttir, aö eini almenni flugskól- inn, sem til greina kom, var AB Aeromateriel i Stokkhólmi, og þar hóf stúlkan frá Narvik nám i janúar 1929, og var þá eina kven- persónan i 17 manna nemenda- hópi. Skólastjóri skólans var Carl Florman flugstjóri, en meöal fyrirlesara voru Wictor Nilsson og Albin Ahrenberg, sem kenndu undirstööuatriöi flugs s.s. siglingafræöi, veöurfræöi og loft- aflfræöi. Flugskólinn hlýtur aö hafa veriögóöur, þvii umræddum hópi voru m.a. nöfn eins og Carl Gustaf von Rosen, Kurt Björkvall, Toral von Wachnfeldt — menn, sem siöar uröu frægir I sænskri flugsögu. A þessum timum var heldur litiö um flugvelli og æfingasvæöi I Stokkhólmi. Verklegu æfingarnar fór þvi fram á Isilögöu vatninu Váetan, þar sem nemendurnir höföu til umráöa þrjár Moth-flug- vélar á skiöum og hjólum, og aö loknum flugdegi voru vængirnir lagöir saman og flugvélarnar voru dregnar i mátulega stór skýli. Aö lokum kom aö prófdeginum, og þá stóö Gidsken sig meö mikilli prýöi, og þaö var ekki sizt þvi aö þakka, aö hún haföi fengiö auka- tima hjá finnska flugmanninum Gunnar Lihr. Hann flaug reglu- lega meö póst milli Stokkhólms og Ábo eöa Helsinki, og tók Gidsken oft meö sem aöstoöar- flugmann. Sumariö 1929 gekkst Narvikur-stúlkan undir flugpróf hjá finnska höfuösmanningum Georg Jáderholm, og þegar henni skaut upp hjá fööur sínum I Narvik, gat hún lagt á boröiö bæöi sænskt og finnskt flugmanns- skirteini. Meö skirteinin I höndunum fór Gidsken Jakobsen út I heim, þvi hún trúöi þvl aö flueiö mvndi breyta heiminum. Haustiö 1929 komst flugkonan unga I snert viö blaöamennskuna, þvi aö þá reiö á aö útvega myndir frá brúökaupi Mörtu og Ólafs krónprins I Noregi. Ungfrúin, Ahrenberg og Roll voru tilbúin I myndaflutningana meö tvær Junker-vélar og eina Moth-vél. Þvi miöur seig þokan niöur yfir Oslófjöröinn og kom i veg fyrir flugtak. Heiöurinn af þvi aö koma myndunum til Stokkhólms fékk Norömaöurinn Lies, sem flaug á Klemm-vélinni sinni i austurátt, meö stefnu á Karlstad I Sviþjóö. Þaöan var myndunum ekiö til Stokkhólms. Ariö 1929 uröu umskipti I llfi Gidsken. Þá tókst henni aö fá fööur sinn til aö leggja fé I kaup á finnskbyggöri Saaski II flugvél. Vélin tók tvo menn, og var meö 9 strokka Siemens motor SH 12, sem var 120 hestöfl. Slöar keypti Gidsken Junker F 13, sem var smiöuö 1916, sem var svo gott sem ný eftir skoöun og viögerö. Vélin var skráö á nafn Gidsken meö norskum einkennis- stöfum og gefiö nafniö „Masen” Flugvél þessi var tiltölulega stór á þeirra tima mælikvaröa, og var notuö til farþegaflugs meö 4-5 far- þega, auk leiguflugs og annars konar flugs. Birgeir Jakobsen var áöstdöar flugmaöur, þegar Gidsken og hann uppliföu atburö, sem fólk venjulega dreymir aöeins um. Þau voru á flugi yfir Sognsæ, þegar Jumo hreyfillinn losnaöi frá vélinni og sökk I djúpiö. Auk þess hvarf tveggja metra stykki úr flugvélinni út I loftiö, og kælir- inn festist á ööru flotholtin. Þegar hálft tonn var skyndilega fariö af Junkernum, fór vélin úr jafnvægi, og byrjaöi aö missa hæö. Meö sameinuöum kröftum tókst flug- mönnum aö rétta flugvélina viö. Þau svifu svo neöar og neöar, þar til tvö hundruö metrar voru i naf flötinn, en þá beygöu þau og lentu siöan eölilega. Fyrir þetta afrek fékk Gidsken Jakobsen eftirlik- ingu af flugvél úr silfri meö kveöjum og árnaöaróskum frá prófessor Junker. Óhappiö hræddi ekki ungfrúna, þvi aö stuttu slöar keypti hún Loening Air Youth vél. Flugvélin, sem tók tíu manns, skemmdist einu ári siöar á vatni I Noröur- firöi, þegar hún rakst á trjábol. Allt fram til slöari heims- styrjaldarinnar átti flugkonan tvær litlar Junker K 16, og þær báru hróöur hennar og Narvíkur vlöa. Vélarnar voru bæöi notaöar til áætlunarflugs og leiguflugs, auk þess sem þær voru notaöar til auglýsingaflugs og og margs- konar annarra flugferöa. Ekki veröur minnzt á Gidsken Jakobsen án þess aö minnast á afskipti hennar af blaöamennsku, en til þess þarf aö fara nokkur ár tilbaka.Haustiöl930bárust stór- fréttirnar um fund Andrée á Kviteyju, og á meöan leiöangur Gunnars Horns prófessors var á heimleiö á ishafsskipinu „Bratt- vaag”, söfnuöust um 70 blaöa- menn saman i Tromsö, til aö vera fyrstir meö fréttirnar. Vegna þess aö leiöangurinn var kostaöur af ríkinu, var sent skeyti frá æöstu stööum þess efnis, aö eng inn mætti fara um borö I „Bratt- vaag” áöur en búiö væri aö semja og leggja skýrslu um leiöangur- inn. Þetta kom hins vegar ekki I veg fyrir aö Daniel Berg ritstjóri á Stokkhólmsblaöi leigöi finnska sjóflugvél og héldi i noröur. Hann réöi Gidsken Jakobsen sem leiö- sögumann i feröina. Þau voru I miklum vafa um hvaöa stefnu „Brattvaag” myndi fylgja á heimleiöinni, og þau voru i algjöru ráöleysi, þegar þau millilentu I Tromsö. Þar náöi Gidsken sambandi viö ishafs- fræöinginn Holm, sem ráölagöi þeim fyrst aö fljúga til Hammer- fest, og þaöan I vestur, þar til þau sæju skipiö. Gidsken og áhöfnin fylgdu ráöleggingunum og brátt fundu þau „Brattvaag” úti á rúmsjó. Þau lentu skammt frá skipinu, og Eliasson skipstjóri lét setja út léttabátinn til aö spyrjast fyrir um hvort vélin þarfnaöist aöstoöar. Þaö þarf vlst ekki aö lýsa undrun þeirra á „Bratt- vaag” þegar þeir sáu kvenflug- mann standa á flotholtinu, og hún baö um aö fá aö fara um borö i skipiö og fá eitthvaö matarkyns, auk þess sem hún væri gegnköld! Peder Eliasson skipstjóri færöist undan I fyrstu, en eftir aö hafa ráöfært sig viö Gunnar Horn leiöangursstjóra, fékk Gidsken aö koma inn fyrir boröstokkinn og Stokkhólmsritstjórinn fékk aö fljóta meö sem Hfvöröur. Á meöan Daniel Berg ritstjóri þagöi eins og steinn sló Gidsken þvi fram, hvort þeir heföu veriö heppnir meö veiði. Leiöangurs- stjórinn varö eitt stórt spurninga- merki, og spuröi, hvort hún vissi ekki um Kviteyjar, eöa aö „Brattvaag” væri innanborös meö jaröneskar leifar Salomons August Andrée og Nils Strind- berg, auk meirihluta þess, sem þeir létu eftir sig. Gidsken þóttist Hve mikla streitu þolum við? Aö hafa tima til þess að lifa, að mega vera að þvi að anda og njóta lifsins, — þetta er eitt stærsta vandamál flestra manna á okkar dögum. Við þrælum og streöum til þess aö okkur megi liöa vel, en megum ekki vera aö þvi aö njóta velliðanarinnar. Viö eigum of annrikt, höfum of mikl- ar áhyggjur og sveitumst undir þunga ábyrgðarinnar. Kanadiski geölæknirinn, Hans Selye, fann upp oröiö stress um þetta fyrirbæri, sem svo mjög einkennir okkar tíma. Of mikil streita veldur kransæöastiflu, magasári og þunglyndi. Þó er viss skammtur af streitu hollur. Viö vinnum betur og erum hamingjusamari, ef viö höfum eitthvaö takmark til þess aö stefna aö. Hæfilegur metnaður gerir aöeins gott. Hið vélgenga öryggi, rafmagn og önnur þæg- ingi, eru lika hlutir, sem eiga vel við marga. Varnarkerfi likamans Þegar viö verðum fyrir geös- hræringum, vex framleiðsla á andrenalini, og það skipuleggur viöbrögð líkamans. Hjarta og vöövar eru reiðubúin til varnar. Viö erum tilbúin að berjast eöa flýja. Þaö var einmitt þetta, sem var hjálp steinaldarmannsins, þegar hann stóð augliti til auglitis viö villidýr, en nútimamaöurinn á við miklu fleiri árekstra aö striöa. Rifrildi, veikindi innan fjölskyld- unnar eða tómur sjóöur — við þetta er ekki hægt aö ráöa meö vöövaaflinu. Hér þarf miklu fremur aö hugsa skýrt. Meö öör- um orðum: Hinir ótal smá- árekstrar, sem hver maöur geng- ur daglega I gegnum, reyna mjög á likama okkar og slita kröftum hans. Þá fáum viö einkenni streit- unnar. Við finnum til undarlegrar þreytu, veröum þunglynd, eld- umst fyrir timann og fáum ef til vill magasár. Hvað er hægt aö gera? Hans Selye segir, aö viö eigum aö haga okkur eins og umferöariögreglu- þjónninn, sem gefur rautt ljós. Vissul. höfum við fengiö aövörun frá likama okkar og eigum aö haga okkur samkvæmt því. Slikt er aö vlsu auövelt aö segja, en þaö getur orðiö erfiöara I fram- kvæmd. Samvizka okkar og þær siöareglur, sem viö flest erum al- in upp viö, koma I veg fyrir aö viö getum kastað frá okkur þessum viöbrögöum steinaldarmannsins, þvl aö á samvizkusemi og skyldu- rækni einstaklingsins hvilir nútlma þjóöfélag. En þjóöfélagiö lætur sig litlu skipta, hvort þegn- ar þess eru hamingjusamir eöa ekki. 1 þess staö er okkur skákaö I umhverfiö eins og viljalausum peöum. Við fáum góö hfbýli, pen- inga til matarkaupa og sjónvarp til þess að horfa á. Viö höfum lög- boðiö sumarfrí og fimm daga vinnuviku. Viö eigum notalegan krók I dagstofunni. En megum viö vera aö þvi aö anda? Gerum okkur grein fyrir staðreyndum Buddha sagði, að leiöin til frjálsræöis væri að komast frá veruleikanum, jafnvel afneita honum. Selye telur, að við ættum aö viðhafa dálltinn buddisma og spyrja sjálf okkur, hvort viö skilj- um veruleikann rétt. Og hvort þetta, sem við köllum veruleika, vinnan, peningarnir og margt annað, sem viö teljum sjálfsagö- an hlut, er i raun og veru eins þýöingarmikiö og viö viljum vera láta. Biblian hefur einnig mikinn boöskap að flytja nútímamannin- um: „Hvað stoöar þaö manninn, þótt hann eignist allan heiminn, en fyrirgeri sálu sinni?” Til þess að geta brugðizt rétt við þurfa menn að vita, hvenær Framhald á bls. 19 Finnurðu til magnleysis gagnvart daglegum erfiðleikum? Vaknarðu of snemma, án þess að geta sofnað aftur? Verður þú ergilegur vegna seinlætis annarra? Hefur þú slæma samvizku af því að geta ekki verið með fjölskyldu þinni? Þá er að stinga við fótum, minnka við sig vinnu, breyta um lifnaðarhætti, — hvíla sig

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.