Tíminn - 16.03.1973, Blaðsíða 11

Tíminn - 16.03.1973, Blaðsíða 11
Föstudagur 16. marz 1973 TÍMINN n EIGNAST JUNKER" stööugt ekkert vita, og sagöi, aö þau kæmu frá Narvik og heföu engar fyrirætlanir um aö fá vitneskju um leiöangurinn. Peder Eliasson byrjaöi smátt og smátt aö segja þeim frá þvi, sem taliö var aö gerzt heföi á Ishafseyjunni, og jafnframt kom Gunnar Horn meö frekari upplýs- ingar um máliö. Berg ritstjóri þagöi sem fastast, til aö koma ekki upp um sig,aö hann væri sænskur, en hann hlustaöi þvi betur á samtölin, og fékk þannig upplýsingar frá fyrstu hendi bæöi um leiöangur „Brattvaags” og Andrée harmleikinn. Til aö full- komna heimsóknina fengu gest- irnir aö sjá kistur hinna látnu, auk kassanna meö útbúnaöinum, sem fannst á Kviteyju. Kórónan á allt saman voru myndirnar, sem Gidsken flugmaöur og ritstjórinn frá Stokkhólmi fengu aö taka af „Brattvaag” og flutningnum. Gestirnir þökkuöu siöan fyrir góöar móttökur, og voru fluttir um borö i flugvélina, sem rak á sjónum. Um borö voru tveir úr flugleiöangrinum liggjandi á gólfinu, þvi aö þeir vildu ekki aö þaö uppgötvaöist, aö flugferöin var annaö og meira en venjuleg skemmtireisa. Nokkrum timum siöar var flugvélin komin til Tromsö, og áöur en „Brattvaag” var komin i höfn, lá fyrir efni og myndir á ritstjórnarskrifstofunni i Stokkhólmi. Vélaáhugi Gidsken Jakobsen náiö ekki aöeins til flugvéla og flugs. Ariö 1931 var hún búin aö afla sér ökuskirteinis á mótor- hjól, og varö sér þá úti um mótor- hjól, sem hún feröaöist á, ásamt vinkonu sinni, um Evrópu. Feröin hófst meö þvi, aö þær fóru meö lest noröur til Kiruna og fóru þaöan suöur til Napoli. A heim- leiöinni var komiö viö i Rotter- dam, og ef þetta heföi ekki veriö svo siöla hausts, heföu ung- frúrnar fariö áfram heimleiöis á hjólinu. En eftir aö hafa ekiö meira en 9.500 kilómetra á mótor- hjólinu, fannst þeim sem sigling til Narvikur gæti veriö góöur endir á þessu mikla sumarferöa- lagi. Mótorhjóliö var siöar til sýnis á Karl Jóhannsgötunni i Oslo, og enn fékk ungfrú Jakobsen góöa auglýsingu fyrir sig. Siöari heimsstyrjöldin kom I veg fyrir frekara flug hjá Gidsken . Striöiö hefti aftur á móti ekki vinnugleöi og athafna- þrá hennar. í dag er hún framkvæmdastjóri fyrirtækis fööur slns, en áöur var hún búin aö mennta sig á verzlunarsviöinu. Aöur en hún varö framkvæmdastjóri, var hún fulltrúi fyrirtækisins i Tromsö, og I Svolvær var hún lika og þar haföi hún yfir 200 manns aö segja viö sildarvinnslu. Þegar flugvöllurinn I Narvik var opnaöur 30. ágúst sl. var hún sjálfsagöur gestur, og til aö heiöra fyrsta kvenflugmann Noröurlanda og Narvikur, kölluöu þeir Cherokee-flugvélina i flugklúbbnum I Narvik „Mlsen” i höfuöiö á vélinni, sem geröi Gidsken frægasta. Punkturinn yfir i-iö á vigsludaginn var flugferö um fjöröinn hjá Narvik. Eftir lendinguna sagöi flugkonan fræga: Ef ég bara væri yngri, myndi ég endurnýja flugskirteiniö mitt. í Bandarikjunum hefur geðlæknirinn C, Holmes gert stigatöflu um ýmsar orsakir streitu. Þvi fleiri atriði, þeim mun meiri streita, og sum atriðin valda meiri streitu en önnur. En komist maður samanlagt i þrjú hundruð stig eða meira, er hætta á alvarlegu þunglyndi, telur Holmes. Ef til vill hefur hann rétt fyrir sér. Ef til vill er þaö þess vegna, sem svo margir nútimamenn eru lifsþreyttir og niöurdregnir, þótt þeir hafi eiginlega allt til alls. Eins og þiö sjáiö á meöfylgjandi töflu, geta jafnvel gleöilegir atburöir valdiö streitu. Hitt er vist, aö hæfilega mikil spenna hefur örvandi áhrif á flesta menn. En þaö er áriöandi aö vita hversu mikiö maöur þolir. Dauöi maka...............................................100 Hjónaskilnaöur............................................73 Makinn fer aö heiman hvenær sem er........................65 Dauöi ættingja ...........................................63 Veikindi eöa slys ........................................53 Brúökaup..........................................i......50 Atvinnuleysi .............................................47 Skilin hjón flytja aftur saman............................45 Aö komast á eftirlaun.....................................45 Ahyggjur af heilsuleysi ættingja .........................44 Þungun....................................................40 Fæöing....................................................39 Tekjurýrnun...............................................38 Fráfallvinar..............................................37 Skiptum stööu.............................................36 Ósamlyndiogrifrildiáheimili...............................36 Peningalán sem um munar ..................................31 Aukin ábyrgö I starfi.....................................29 Barn flytur aö heiman (jafnvel þótt þaö sé oröið fleygt og fært)..................................29 Erfiöleikar meötengdaforeldra.............................29 Mikil persónuleg upphefö..................................28 Fyrirvinna maka byrjar eöa endar..........................28 Erfiðleikar með yfirmann .................................23 Bústaðaskipti.............................................20 Skiptum eftirlætisiðju....................................19 Tiltölulega litið peningalán .............................17 Breyting á lifsvenjum ' (svefnimáltiðum o.s.frv.).................................15 Sumarfri..................................................13 Smávægilegt vafstur á vegum réttvisinnar (skilnaður að Jsorði og sæng, vitni aö umferðarslysi, eöa annaö slikt).........11 ■ iipiHI ÉésMÉí ' * Mí . ■ :>:■:■■: ÉÍtlÍl! : .. I s Gidsken Jakobsen viö Cherokee flugvélina i Narvik, sem skirö var I höfuöið á fyrstu Junker flugvél flug- konunnar. Alþjóðadagur fatl- aðra er 18. marz Myndin sýnir alþjóöamerki fatlaðra, sem koma á fyrir i byggingum, sem aögengilegar eru fyrir þá, er nota hjólastóla og fatlað fólk yfirleitt. ALÞJÓÐADAGUR fatlaöra veröur haldinn hátiölegur i 14. sinn 18. marz. FIMITIC, Alþjóöasamband fatlaöra, var stofnaö áriö 1954. Meölimalöndin eru um allan heim og félagatalan á fjóröa hundraö milljónir manna meö ólikar stjórnmála- og trúar- skoöanir. Tilgangur bandalagsins er aö vinna aðbættum kjörum fatlaðra. a) meö náinni samvinnu milli bandalagsfélaganna, i þvi skyni að kynna og auka þann árangur, sem fengizt hefur. b) með þvi aö kynna félagsmálalöggjöf við- komandi landa. c) meö þvi að vinna að útbreiöslustarfsemi i öllum löndum, i þvi skyni aö fatlað fólk myndi með sér sam- tök. d) með þvi aö leita samvinnu viö önnur alþjóðasambönd, til kynningar á félagsmálalöggjöf og samþykktum, með endurbætur fyrir augum. Alþjóðasambandið er aöili aö Félagsmálastofnun Sameinuöu þjóöanna. Kjörorö þessa alþjóða- dags er: „Mannlegra umhverfi, meiri mannúð”. Þessi orö eiga erinda til okkar Islendinga, ekki siður en annarra. Aö geta komizt ferða sinna er eitt af höfuö- skilyröum þess að fá notið sam- vista og félagsskapar við annað fólk og að geta stundað atvinnu utan heimilis, sér og sinum til lifsviðurværis. Hjá öllum menningarþjóöum taka skipulags- og byggingaryfir- völd sifellt meira tillit til fatlaðra. I Sviþjóö eru t.d. i byggingalög- gjöfinni ákvæði þess efnis, aö allar opinberar byggingar séu þannig, að fólk i hjólastólum eigi greiðan aðgang aö þeim. Hér á landi er starfandi nefnd, er félagsmálaráöherra skipaði, sem á að kanna leiðir, er tryggi, aö byggingar og umferöaræðar framtiðarinnar, er njóta fjár- hagslegrar fyrirgreiöslu opin- berra aðila, veröi hannaöar þannig, að fatlað fólk komist sem greiðlegast um þær. Flestar opinberar byggingar hér á landi eru mjög óaögengi- legar fyrir fatlað fólk og nægir aö nefna Þjóöminjasafnið sem dæmi. tbúðarhús eru flest byggö þannig, aö útilokaö er að mikið fatlað fólk geti búið i þeim. Yfir- leitt þarf aö fara 6-8 tröppur, til aö komast i ibúðir á neöstu hæð, og salernisdyr eru of þröngar, til þess aö hjólastóll komist inn á salerni. Umhverfi mannsins á aö vera skipulagt þannig, aö þaö henti öllum. Fatlað fólk biöur ekki um vorkunnsemi, heldur aö- stöðu til að hjálpa sér sjálft Lausn á nútlma-vanda fatlaös fólks er fyrst og fremst fólgin I þvi að afmá flest það, sem aðskilur það frá öörum, koma fram viö þaö sem félaga og jafn- ingja, gera þvi kleift aö komast ferða sinna sem tálmunarminnst og sækja þá staði, sem almenn- ingur sækir, og skapa þvl at- vinnu- og tekjumöguleika á jafn- réttisgrundvelli.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.