Tíminn - 12.04.1973, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.04.1973, Blaðsíða 1
„Hótel Loftleiðlr býður gestum sfnum að velja á milli 217 herbergja með 434 rúmun — en gestum standa llka Ibúðir tll boða. Allur búnaður miðast við strangar kröfur vandlátra. LOFTLEIÐAGESTUM LIÐUR VEL. WOTEL miMlfí IMÍnkur unn- inn í korta- klefa tog- arans Maí MINKUR var unninn i togaranum Maí i Hafnarfjaröarhöfn f gær. Sjaldgæft mun, aö minkur sæki i skip, en dýrið átti ekki margra kosta völ. Nokkrir strákar urðu varir við minkinn við höfnina og hófu eltingarleik. Minkurinn hljóp fram og til baka og var að lokum hrakinn um borð i togar- ann. Ekki þótti hann velkominn gestur um borð i skipinu og hélt eltingarleikurinn áfram þar og barst viða. Að lokum komst minkurinn inn i stýrishús, og það- an hljóp hann inn i kortaklefann. Enginn kærði sig um að fara þangað inn á eftir honum. Var lögreglan látið vita og komu lög- reglumenn vopnaðir tveim byss- um um borð. Fóru tveir þeirra inn i klefann til minksins, en ekki þótti ráðlegt að iðka skotfimi þar inni, og réðu lögreglumennirnir niðurlögum minksins með öðrum hætti. Dýrið reyndist vera villi- minkur og hefur þvi ekki sloppið úr búri minkaræktenda, en öruggt er, að einhver forfeðra hans hefur sloppið út á sinum tima. 00. Loðna enn d miðin? ÞÓ, Reykjavík. — Loönan virðist enn vera að ganga á miðin. Að minnsta kosti ber ekki á öðru, þvi i gær fékk Börkur frá Neskaup- staö 300 lestir af loðnu við Skaftárós, en mjög er óvanaiegt, að skip fái loðnu á þessum slóðum um þetta leyti árs. Börkur var á leið til Neskaup- staðar með 600 lestir af loðnu, sem skipið fékk viö Snæfellsnes. Þegar skipið var statt út af Skaftárósi, urðu skipverjar varir viö góðar loðnutorfur. Köstuðu þeir einu sinni og fengu 300 tonn. Fylltu þeir skipið þar með og var Börkur væntanlegur til Nes- kaupsstaðar i morgun með 900 tonn. Flugfélögin undir einn hatt 1. dgúst í sumar Skýrtfrá fyrirhugaðri sameiningu flugfélaganna. Fyrir enda borösins er formaður viðræðunefndarinnar Brynjólfur Ingólfsson, ráðuneytisstjóri. Vinstra megin við borðið sjást m.a. örn Johnson, forstjóri Flugfélags tslands og Óttarr Möller, stjórnarmaður F.t. Hægra megin við borðið sjást fulltrúar Loftleiða Sigurður Helgason, Alfreö Eliasson, forstjóri, og Kristján Guðlaugsson, stjórnarformaður. Timamynd Róbert ÞÓ. Rey.kjavik. — Nú eru allar likur á, að Flugfélag tslands h.f. og Loftleiðir h.f. sameinist á næstunni. t gær náðist samkomu- lag milli félaganna um.að yfir- stjórn þeirra veröi sameinuð eigi siðar en 1. ágúst næst komandi. Þetta samkomulag er árangur þeirra viðræðna, sem ríkisstjórn- in kom á milli félaganna fyrir einu og hálfu ári, og hafa staöið að mestu siðan. Eftir að samkomulagið náðist i gær, var efnt til blaðamanna- fundar, og var þar afhent eftir- farandi fréttatilkynning frá Sam- gönguráðuneytinu: Undanfarna mánuði hafa staðið yfir viöræður milli Flugfélags Islands h.f. og Loftleiða h.f., fyrir atbeina rikis- stjórnarinnar og með aðstoð trúnaðarmanna hennar, um ráð- stafanir til að draga úr sam- keppni félaganna, auka samvinnu þeirra eða sameina bæði félögin undir eina stjórn. I dag hafa félögin fallizt á sam- komulagsgrundvöll, sem trúnaðarmenn rikisstjórnarinnar lögðu fram 14. f.m., um aðferðir til að ákveða eignahlutföll i sam- einuðu félagi, en eftir er að semja um mörg önnur atriði, og er stefnt að þvi að ljúka samningum um þau fyrir lok maimánaðar. Miðað er við, að endanlegt samkomulag takist milli félag- anna, og er gert ráð fyrir, að yfir- stjórn þeirra verði sameinuð 1. ágúst 1973. Samkomulagið i heild er að sjálfsögðu háð samþykki hlut- hafafunda i félögunum siðar. Brynjólfur Ingólfsson, ráðu- neytisstjóri, sem sat i forsæti i þessu sameiningarmáli fyrir hönd rikisstjórnarinnar, sagði, að ekki væri ákveðið i hvaða formi félögin yrðu sameinuð, en sam- komulag hefði náðst um að skipa sérstaka matsnefnd, sem ætlað væri að meta eignir félaganna. Nýtt félag yrði siðan stofnað út frá mati matsnefndar. Hann sagði, að gert væri ráð fyrir, að dótturfyrirtæki félaganna, t.d. Air Bahama, yröu einnig sett undir sömu stjórn. Sagði Brynjólfur að nú væri erfiöasti hjallinn i sameiningarmálinu yfirstiginn. Vitaskuld hefðu félög- in teygt sig eins langt og þau hefðu getað, til að tryggja sér sem mestan hlut i nýju félagi. En nú hefðu forráðamenn félaganna komið sér saman um ramma- samning til að vinna eftir, þegar farið yrði að sameina félögin. Alfreð Eliasson, forstjóri Loft- leiða, sagði, að samkomulag um sameiginlega yfirstjórn félag- anna væri fyrsta skrefið i átt að algjörri sameiningu flugfélag- anna. Hann sagði, að það væri hagkvæmt fyrir bæði félögin, bæði hér heima og erlendis, að lúta sameiginlegri yfirstjórn, en enn ætti eftir að leysa fjölda atriða. Um rekstur Loftleiða á siðasta ári sagði Alfreð, að afrakstur félagsins hefði ekki orðið eins ákjósanlegur og æskilegt heföi verið. Nú hefðu Loftleiðamenn gert margvislegar ráðstafanir, sem sýndu, að er liði á sumariö, ættu Loftleiðir að ná sér verulega á strik. Hann sagði, að um all- langt skeið hefðu fargjöldin verið of lág. Ekki hefði verið nóg, að hafa 80-90% sætanýtingu, það hefði ekki hrokkið til. Nú hefðu fargjöldin verið hækkuð og i byrj- un mai hæfu Loftleiðir Chicago- flugið, og um mitt sumar ættu Frh. á bls. 15 Flugsamgöngur lamaðar vegna þoku Ráðuneytið sagði nei Engar vínveitingar d Klambratúni NOKKUÐ margir munu hafa rekið upp stór augu er frá þvi var greint á dögunum, að sótt hefði verið um leyfi tii vinveitinga i veitingasölum myndlistar- hússins á Klambratúni. Bárust úr mörgum áttum eindregin andmæli gegn þvi, að áfengisveitingar yrðu á þann hátt tengdar listum og menningarstarfi. Nú hefur dóms- og kirkju- málaráðuneytið tilkynnt, að ótti fólks sé ástæðulaus, þar sem synjað hafi verið fram- kominni umsókn um vin- veitingar á þessum stað. ÖLL FLUGUMFERÐ, innan- iands og milli islands og annarra landa, hefur verið meira eða minna i lamasessi i tvo sólar- hringa vegna þoku. Undir kvöld á þriðjudag létti svolitið til og gátu þá flugvélar athafnað sig um stuttan tima, en þá skall þokan yfir aftur.og i allan gærdag var litið flogið, og bæði Reykjavikur- flugvöllur og Keflavikurflug- völlur voru lokaðir, nema smá- stund skömmu fyrir hádegi. Um kl: 11 létti svo til, að flug- vélar komust frá Reykjavikur- flugvelli. Þá fóru alls fjórar Fokker Friendshipvélar Flug- félags íslands i áætlunarflug. Fóru vélarnar til Egilsstaða, Norðfjarðar, Akureyrar og Húsa- vikur, en engin þeirra komst til baka og voru þær enn á þessum stöðum i gærkvöldi. Þota, sem fara átti til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 9, komst ekki i loftið fyrr en kl. 11, en i baka- leiðinni stöðvaðist sú vél i Glasgow og er ekki væntanleg til Islands fyrr en i dag. Einni Loftleiðávél tókst að lenda á Keflavikurflugelli kl. 9 á þriðjudagskvöld. önnur vél, sem HIÐ NÝSTOFNAÐA félag, Ar- menn, hefur gert samning viö Veiðifélag Laxár og Krákár um leigu á Kráká og Laxá.ofan stiflu næstu tiu ár. Var endanlega geng- ið frá samningum um þetta I gær. Það sætir mestum tiðindum, að eigendur veiöiréttindanna tóku var á leið frá Bandarikjunum til Luxemburgar, varð að yfirfljúga, og i gærkvöldi, er sú flugvél var á vesturleið aftur, varð að yfir- fljúga henni og fór hún beint til Ameriku. I gærdag átti að koma flugvél frá BEA til Keflavikur, en ekki hæsta tilboð eins og venju- lega gerist, heldur létu sig meira skipta, hvernig veiðum verður hagað. Það má að sjálfsögðu veiða á ákveðinn fjölda stanga i ánni, og skuldbinda Armenn sig til þess að greiða 60% heimilla veiðidaga, en meira, ef meira er notað. Þá er hætta varð við þáð flug, og er sú vél væntanleg kl. 11 i dag, fimmtudag. Er ekki búizt við, að þokunni létti fyrr en um kl. 11 i dag. 1 morgun var von á þrem Loftleiðaflugvélum fra Amerfku. - OÖ. ákveðið veiðihámark, lágmarks- stærð á silungi, sem hirða má, og loks fyrirboðið að veiða nema á flugu. Þá eru ákvæöi i samningnum, er tengja leiguna kaupgjaldi i landinu, og er þar Dagsbrúnar- kaup haft til viðmiðunar. Tóku ekkl hæztq tilboðinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.