Tíminn - 12.04.1973, Blaðsíða 14
14
TÍMINN
Fimmtudagur 12. april 1973.
^ÞJÓÐLEIKHIISID
Lýsistrata
sýning i kvöld kl. 20. Fáar
sýningar eftir.
Sjö stelpur
Fimmta sýning föstudag
kl. 20. Uppselt.
Indíánar
:sýning laugardag kl. 20.
Ferðin til tunglsins
30. sýning sunnudag kl. 15.
Sjö stelpur
Sjötta sýning sunnudag kl.
20.
Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-
1200.
Leikför:
Furðuverkið
sýning Hvolsvelli sunnudag
kl. 15.
Pétur og Itúna i kvöld. 6.
sýning. Gul kort gilda.
Næsta sýning sunnudag.
Flóin föstudag uppselt.
Sunnudag uppselt.
Þriðjudag uppselt.
Atómstöðin laugardag. Sið-
asta sinn.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó
er opin frá kl. 14. Simi
16620.
Austurbæjarbíó:
StlPERSTAR
Sýning föstudag kl. 21.
Aðgöngum iðasalan i
Austurbæjarbiói er opin frá
kl. 16. Simi 11384.
tslenzkur texti
Vel gerð og spennandi ný
amerisk litmynd, gerð eftir
skáldsögu Uawrence
Durrell „The Alexandria
Quartet”
Leikstjóri: George Cukor.
Anouk Aimee
Dirk Bogarde
Anna Karin
Michael York
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
ROY BRADLEY
OG
NUTCRACKERS
SKEMMTA
Tónabíó
Simi 31182
Nýtt eintak af
Vitskert veröld
mmm
STANLEY KRAMER
“IT’SA
MAD,
MAD,MAD,
MAD
WORLD'
fRWSI COt D
WlUUU-TÁNIJt ROSC
SIANUURAUÍÍ
miuMumiöir
-iinaitatr
iwuii umrs
Övenju fjörug og hlægileg
gamanmynd. I þessari
heimsfrægu kvikmynd
koma fram yfir 30 frægir
úrvalsleikarar. Myndin var
sýnd hér fyrir nokkrum ár-
um við frábæra aðsókn.
Leikstjóri:
Kramer
S t a n 1 e y
1 myndinni leika:
Spencer Tracy, Milton
Berle, Sid Caesar, Buddy
Ilackett, Ethel Merman,
Mickey Rooney, Dick
Shawn, Phil Silvers, Terry
Thomas, Jonathan Winters
og fl.
tSLENZKUR TEXTl
Sýnd kl. 5, og 9.
AFL HREYSTI LÍFSGLEÐI
□ HEILSURÆKT ATLAS — ælmgalimi
10—15 mlnúlur á dag. KerliO þarlnasl
engra áhalda. Þetta er álitin bezta og
lijólvirkasla aOlerOm lil aO lá mikinn
vóOvastyrk. góOa heilsu og lagran
likamsvoxl. Arangunnn mun sýna sig
eftir vikullma þjállun.
□ LÍKAMSRÆKT JOWETTS — leiOin til alhliOa likamsþjállunar.
ellir heimsmeislarann I lyllingum og gllmu. George F. Jowelt
Jowett er nokkurs konar álramhald al Atlas. Bækurnar kosla
200 kr. hvor,
Setjið kross við þá bók
(bækur), sem þið óskið að
fá senda Vinsamlegast
sendið greiðslu með pöntun
og sendið gjaldið i ábyrgð.
□ VASA-LEIKFIMIT4EKI
— þjállar allan likamann
a sluttum lima. sérslak-
lega þ|álfar þetta la*ki:
þrjósliO. bakiO og hand-
leggsvóOvana (s já meOI.
mynd). Tækifl er svo lyrir-
lerOarlltiO. aG hægt er aO
hala þaO I vaaanum Tæk-
iO ásamt leiOarvlsi og
myndum kostar kr. 350.00
AMSRÆKT". pósthóll 1115,
NAFN
HEIMILISFANG
KQPAVOGSBiQ
Einu sinni var I villta
vestrinu
Once upon a time in
the West
Afbragðs vel leikin litmynd
úr „villta vestrinu”. —
Timamótamynd f sinum
flokki að margra dómi.
Aðalhlutverk: Henry
Fonda, Claudia Cardinale,
Charles Bronson.
Leikstjóri: Sergio Leone
ISLENZKUR TEXTI.
BönnuO börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Allra siðasta sinn.
Dýrheimar
tsienzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,
Sama verð á öllum
sýningum.
Sala hefst kl. 2.
Rosmarys baby
Frægasta hrollvekja Ro-
mans Polariskis.
fSLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk Mia Farrow
og John Cassavetets.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Aðeins fáar sýningar.
ISLENZKUR TEXTI
Bráðskemmtileg og áhrifa-
mikil ný amerisk kvik-
mynd i litum. Um eigin-
mann sem getur hvergi
fundið hamingju, hvorki i
sæng konu sinnar né ann-
arrar. Leikstjóri. Irvin
Kersher. Aðalhlutverk:
George Segal, Eva Marie
Saint, Keenan Wynn,
Nancie Phillips.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
hnfnarbíó
iífiii 16444
Húsið sem draup blóði
f’eiet
Ghrlstopher
Nyreo Dawn Porter
Jon Pertwee
From
theauthor
of "Psycho’
Afar spennandi, dularfull
og hrollvekjandi ný ensk
litmynd um sérkennilegt
húsog dularfulla ibúa þess.
tslenzkur texti
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15.
Slðasta sinn
AiMlMBlO
tSLENZKUR TEXTI
TECHNICOLORS
Loving
Úrvals bandarisk kvik-
mynd i litum með islenzk-
um texta. Gerð eftir sam-
nefndri metsölubók Sue
Kaufman og hefur hlotið
einróma lof gagnrýnenda.
Framleiðandi og leik-
stjóri er Frank Perry.
Aðalhlutverk Carrie
Snodgress, Richard Benja-
min og Frank Langella.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Síðasti
uppreisnarmaðurinn
Sérstaklega spennandi og
áhrifamikil ný, bandarísk
úrvalsmynd i litum og
Panavision, er fjallar um ;
lifsbaráttu Indíána i
Bandarikjunum. Myndin er
byggð á sögunni „Nobody
Loves A Drunken Indian”
eftir Clair Huffaker.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Dagbók
reiðrar
eiginkonu
Diary of a
mad
housewife
This
wife
was
driven
to find
out!
FÓRNARVIKA
KIRKJUNNAR
0.-15. APRÍL
HJÁLPUM á
KIRKJUNNI
AÐ HJÁLPA \ V
giró 20000
rrnm
'd KALT B0RЫ
& IHADEGINU»
LOFTLBÐIR
0G
VÍNLANDSBAR S
0PNIR.
BORÐAPANTANIR I SIMUM
22321 22322.
BORÐUM HALDIÐ TIL KL. 9.
BLOMASALUR
VÍKINGASALUR