Tíminn - 12.04.1973, Blaðsíða 10

Tíminn - 12.04.1973, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 12. april 1973. //// Fimmtudagur 12. apríl 1973 IDAC Heilsugæzla Félagslíf Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Almennar upplýsingar um lækmt-og lyfjabúðaþjónustuna i Iteykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, ttema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Kvöld, nætur og helgidaga- var/la apóteka I Reykjavik vikuna 6. til 12. april er i Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs Apóteki. Lyfjabúðin Iðunn annast vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og alm. fri- dögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnud. helgid. og alm. frí- dögum. Lögregla og slökkviliðið lteykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og . sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörðurt Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Kafmagn. 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. i llafnarfirði, simi 51336. Ilitaveilubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05 Siglingar Skipadeild SÍS. Arnarfell fór í gær frá Húsavik til Rotterdam og Hull. Jökulfell lestar á Noröurlandshöfnum. Disarfell er i Ventspils, fer þaðan tii Straalsund og Heröya. Helga- fell fór i dag frá Norðfirði til Glomfjord. Mælifell fer i dag frá Great Yarmouth til Rotterdam. Skaftafell fer i dag frá New Bedford til Is- lands. Hvassafell er við Gufunes. Stapafell fer i dag frá Hafnarfirði til Akraness, Birkenhead og Weakte. Litla fell er i oliuflutningum á Faxaflóa. Skem m tifundur Félags einstæðra foreldra verður aö Hallveigarstöðum föstudags- kvöldið 13. april kl. 9. For- maður FEF flytur stutt ávarp, efnt verður til spurningakeppni og leik- konurnar Rósa Ingólfsdóttir og Geirlaug Þorvaldsdóttir skemmta. Selt veröur kaffi og heimabakaðar kökur. Mætið vel og stundvislega. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs. Fundur verður haldinn fimmtudaginn 12. april kl. 8.30 i félags- heimilinu efri sal. Stjórnin. Mæðrafélagið. Aðalfundur Mæörafélagsins veröur haidinn fimmtudaginn 12. april kl. 8. að Hverfisgötu 21. Venjuleg aðalfundarstörf. A eftir verður spiluð félagsvist af miklu fjöri. Mætið vel og stundvislega. Stjórnin. Frá Styrktarfélagi ILamaðra og fatlaðra, kvennadeild. Föndurfundur veröur haldinn að Háaleitisbraut 13, fimmtu- daginn 12. april kl. 20.30. Kvenfélag Laugarnessóknar. Föndrið heldur áfram i kvöld kl. 20.30 i fundarsal kirkjunnar. Nefndin. Nemendasamband Löngu- mýrarskólans heldur köku- bazar I Lindarbæ, laugar- daginn 14. aprll kl. 2. e.h. Tckið verður á móti kökum I I.indarbæ frá kl. 11 f.h. Upp- lýsingar hjá Bergþóru s. 82604 Guðrlði s. 84427. Jóhönnu s. 12701 Þurfði s. 32100 og Sigur- laugu s. 30575. Konur I Styrktarfélagi vangef- inna. Fundur I Bjarkarási, fimmtudaginn 12. april kl. 20.30. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Myndasýning frá Skálatúni, Bjarkarási og fl. Stjórnin. Berklavörn. Félagsvist og dans i Lindarbæ föstudag 13. april kl. 20.30. Góð kvöld og heildarverðlaun fjölmennið stundvislega. Skemmtinefnd- in. / PÍPULAGNIR Stilli hitakerfi — Lagfæri gömul hita- kerli Set upp hreinlætis- tæki — Hitaveitu- tengingar Skipti hita — Set á kerfið I)anfoss-ofn- ventla SlMI 71388 S. - S K IPAUTGC R B RIKISIINS M/S ESJA fer frá Reykjavik miðviku- daginn 18. þ.m. austur um land i hringferð. Vörumót- taka fimmtudag, föstudag og til hádegis á mánudag. »?*!*»■ ■■■■«■■■• BARINALEIKTÆKI * IÞRÓTTATÆKI Vélav«rkcta81 BERNHARDS HANNESS., Su8urland*braut 12. Skni 35810. Fyrsta HM-keppnin i tvi- menning var háð 1962 i Cannes. Sigurvegarar urðu Jais og Trezel, Frakklandi, en Reese og Schapiro, Englandi, uröu i öðru sæti. Hér er spil, sem gaf þeim vel i keppninni. Austur spilar 5 T og G9 A53 A8 987432 * AK7 ¥ 92 4 KDG654 * A6 D643 G1074 7 KD105 Austur t ók á L-As og spilaöi litlu hjarta á D, sem Reese tók á As. Hann spilaöi ,spaða-niu — ás og Sp-6 hjá Schapiro. Austur spilaði T-K og Reese tók á ásinn. Ef hann spilar spaða i stöðunni getur Austur tekið á Sp-K, trompaö lauf og siðan spilað trompunum. Suður lendir þá i kastþröng I hálitunum. Reese gerði sér vel grein fyrir stöðunni — spilaði hjarta, eftir að hafa tekið á tigul- ásinn og þar meö fór sambandið milli hand- anna hjá spilaranum til að ná kastþrönginni. Reese var einn af fáum sem tókst að hnekkja fimm tiglum i keppninni. A skákmóti i Libau 1896, kom þessi staða upp i skák Kahn og dr. Prager, sem hafði svart og átti leik. 1- — e3!! 2. Dxf6 — Dxf6 3. Hxf6 — Hdl+ ! 4. Rxdl — e2 og hvitur gaf. út kom L-K. 4 ¥ ♦ + 4 10852 ¥ KD86 4 10932 + G * ¥ ♦ + Spilarinn i BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 r Snæfellingar! Framsóknarvist að Breiðabliki 13. apríl Föstudaginn 13. april, kl. 21 hefst fyrra spilakvöld i tveggja kvölda spilakeppni Framsóknarfélaganna. Trióið H.L.Ó. leikur fyrir dansi. Njarðvíkingar Framsóknarfélag Njarðvikur, heldur aðalfund, föstudaginn 13. april kl. 21 i Framsóknarhúsinu Keflavik. Venjuleg aðalfundar- störf. Stjörnin. A Arnesingar Hinn árlegi sumarfagnaður Framsóknarfélaganna i Arnessýslu verður haldinn að Borg, Grimsnesi, laugardaginn 14. aprll næst komandioghefstkl.21. Ræðu flytur Agúst Þorvaldsson alþingis- maður. Ómar Ragnarsson skemmtir og söngsveitin Syngjandi sex frá Laugarvatni syngur. Hljómsveit Þorsteins Guðmunds- sonar á Selfossi leikur fyrir dansi. Félagsmála- námskeið á ilsstöðum 16. til 20. apríl 1973 Félag ungra Framsóknarmanna á Egilsstöðum gengst fyrir félagsmálanámskeiði dagana 16. til 20 april. Námskeiðið hefst mánudaginn 16. april kl. 21. Leiðbeinandi á námskeiðinu verður Kristinn Snæland erindreki. A fyrsta fundinum flytur formaður kjördæmissambandsins, Kristján Ingólfsson ávarp. Væntanlegir þátttakendur snúi sér til Jóns Kristjánssonar, Egilsstöðum simi 1314. öllum heimil þátttaka. Aðalfundur Framsóknarfélags Hveragerðis og Ölfuss verður haldinn föstudaginn 13. april kl. 20:30 á venjúlegum fundarstaö. Fundarefni: Aðalfundarstörf . Stjórnin. Framsóknarvist 26. apríl Sfðasta spilakvöldiö i þriggja kvöida vistarkeppninni, verður að Hótel Sögu, fimmtudaginn 26. aprll og hefst að venju kl. 20.30. Húsið opnað kl. 20. Aðalvinningurinn verður heimilistæki og hús- gögn fyrir 20 þúsund krónur. Auk þess verða veitt góð kvöldverð- laun, þrenn fyrir karla og þrenn fyrir konur. Dansað til kl. 1. Nánar auglýst slðar. Vistarnefnd FR. Kjördæmisþingi Vesturlands frestað Af ófyrirsjáanlegum ástæðum verður að fresta kjördæmisþingi vesturlands, sem halda átti um næstu heigi I Borgarnesi. V______________________Z_____________________J öllum þeim fjær og nær, sem á einn eða annan hátt auð- sýndu okkur vinarþel á áttræðisafmæli okkar 3. aprfl sendum við hugheilar kveðjur með þakklæti. Árni Einarsson og Guðmundur Einars- son Brjánslæk. 4*

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.