Tíminn - 12.04.1973, Blaðsíða 2
2
TÍMINN
Fimmtudagur 12. april 1973.
Seljum
sólaða
hjólbarða
9 A með
nio .Ý,Tím
J slittlatar
rnfl munstrum
1 ó fólksbíla
meö djúpum jeppa
slitmiklum munstrum og vörubíla
s
hjólba
BARÐINNf
Ármúla 7 * Reykjavík * Sími 30501
Vönduö og ódýr
Nivadá
svissnesk
gæða-úr
Magnus
Baldvinssoni
Laugavcgi 12
Simi 22804
AMERÍSKAR
JEPPAKERRUR
Vorum að fá Willys-kerrur með opnanlegum aftur-
gaffli, á sterkum fjöðrum.
Dekkjastærð: 650x16.
GÍSLI JÓNSSON & CO. HF.f
Skúlagötu 26 — sími 11740.
VÉLABORG,
Skeifunni 8 — sími 86680.
Höfum á boöstólum mikið úrval gardínustanga bæöi
úr tré og járni. Einnig nýja gerö af viðarfylltum
gardínubrautum. Kappar í ýmsum breiddum, spón-
lagöir eöa með plastáferð í flestum viðarlíkingum.
Sendum gegn póstkröfu.
Gardinubrautir h/f Brautarholti 18,s. 20745
■
ISi.iÍ!
Eyðileggið vertíðarfiskinn
OLL verðmæti, sem við eigum
yfir að ráða, og allt, sem við
höfum handa á milli, er runnið frá
framleiðsluatvinnugreinunum,.
sem sækja hráefni i hafið, jörðina
og loftið og breyta þvi i neyzlu-
varning af einhverju tagi, ýmist
meö likamsorku eða afli, sem sótt
eru i fallvötn eða jarðorku. Með
þessu stöndum við eða föllum.
Allar greinar þjónustu og milli-
liðastarfsemi eru bornar uppi af
framleiöslugreinunum, og þar við
liggur velferð allrar þjóðarinnar,
að framleiðslugreinarnar, sjálf
auðsuppsprettan, fari ekki
halloka né það fólk, sem þar er aö
starfi.
Til skamms tima hefur það
einnig verið talin þjóðarskylda,
sem hvildi á hverjum einstakl-
ingi, hvar i stétt sem er, að velja
frekar það, sem islenzkt er af
hvers konar iðnvarningi, svo
fremi sem það er ekki á mikill
munur verös. og gæða.
Hvatningar um aö kaupa
islenzkar vörur og ferðast með
islenzkum skipum og flugvélum
hafa þótt sjálfsagður þáttur i lifs-
baráttunni, og setningar i þessa
átt hafa iðulega verið stimplaðar
á bréf i pósthúsum.
Nú bar svo við á dögunum, að
litill hópur kvenna i Reykjavik
skar upp herör gegn sveitum
landsins, þar sem þessar sömu
konur sumar hverjar voru aldar
upp og komið til manns i krafti
strits foreldra við búskap, og
beitti mikilli orku til þess að
reyna að hnekkja mjólkurkaup-
um, án þess aö beina geiri sinum
aö nokkurri erlendri vöru, sem þó
hefur ekki hækkað siður i verði
mörg hver. Kaupum á innlendri
vöru skyldi hnekkt, ef unnt væri,
en ekki blakaö við vestur-þýzkum
eða brezkum vörum til dæmis.
Nú hefur risiö upp á Eskifiröi
kvenmaður, sem vill halda lengra
á likri braut. 1 öllum fiskibæjum
landsins er sár hörgull á nægu
vinnuafli til þess að nýta fiskafl-
ann sem mest og bezt. Gifurleg
verðmæti eru i húfi, og ef að lik-
um lætur er mikil aflahrota fram
undan. bessi kona á Eskifirði hef-
ur af þjóðhollustu sinni heitið á
konur þar eystra að leggja niður
vinnu i hraðfrystihúsum, ekki af
neinum ágreiningi um kaup og
kjör, heldur til þess að valda
samborgurum sinum og sam-
félagi tjóni.
Ég veit ekki, hvað sjómennirnir
eystra segja um svona ,,hús-
mæðrahreyfingu” eins og þessi
kona virðist nefna sig. En ein-
hverjum kann að virðast nokkuð
langt gengið, þegar þannig er lagt
kapp á að vinna undirstöðuat-
vinnuvegum þjóðarinnar tjón —
meira að segja samtimis og við
aðrar eins hrellingar og Vest-
mannaeyjagosið og afleiðingar
þess er að striöa. Svona fólk getur
tæpast verið með réttu ráöi.
K.R.
Áfengi, mjólk
og vísitala
,,bað eru skiptar skoöanir
um það, hvort verð áfengis og
tóbaks eigi aö hafa áhrif á
kaupgjaldsvisitölu. Gaman
væri að fá upplýsingar i þvi
sambandi almenningi til
glöggvunar, þvi bið ég um
svör við tveimur spurningum:
Hvað veldur siðasta hækkun
á tóbaki og áfengi mikilli
kauphækkun (talið i visitölu-
stigum og hundraðshlutum)?
Hvaða hlutfall er á milli
áhrifa áfengisverðs og
mjólkurverðs á kaupgjalds-
visitölu?
bá sjáum við t.d. hvaö
áfengi þarf að lækka til að
þurrka út 5 króna hækkun á
mjólkurlitra.
Halldór Kristjánsson,
Kirkjubóli
Hrólfur Ásvaldsson viö-
skiptafræðingur hjá Hagstofu
íslands svarar:
„Hækkun á verði tóbaks og
áfengis i desember sl. olli
hækkun á kaupgreiðsluvisitölu
um 1,7 stig, sem þýðir 1,4%
launahækkun.
1 febrúar sl. námu útgjöld til
mjólkurkaupa 2,8% af fram-
færslukostnaði samkvæmt
visitölu. Áfengisliðurinn var á
sama tima 2,5% af
framfærslukostnaði. Við út-
reikning á kaupgreiðsluvisi-
tölu gilda sérstakar reglur um
verðbreytingar á landbúnað-
arvörum, þannig að þessi
hlutföll á milli mjólkur og
áfengis geta verið villandi við
áætlun um áhrif verðbreyt-
inga á kaupgreiösluvisitölu.”
VIÐ
SMÍÐLM
HRINGANA
| SIMI S491D
Félag áhugamanna
um sjdvarútvegsmál
Aðalfundur verður haldinn i Tjarnarbúð,
fimmtudaginn 12. april 1973, kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Fjárfestingar- og lánamál sjávarútvegsins.
Framsögumaður: Bjarni Bragi Jónsson, hagfræðingur
Allir velkomnir
Stjórnin.
Útboð
Tilboð óskast í að byggja fyrir Rafmagns-
veitur rikisins aðveitustöð við Sauðárkrók
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofum Rafmagnsveitna
rikisins á Sauðárkrók , Blönduós og Akureyri, gegn
2.000, — króna skilatryggingu.
Tilboðin veröa opnuð á skrifstofu Rafmagnsveitnanna á
Sauðarkróki, föstudaginn, þann 27. april n.k. kl. 14.00
Rafmagnsveitur ríkisins
M
ImI
Vestmannaeyingar!
IhB
m Steingrimur Benediktsson
m gullsmiöur
£2 hefur fengiö aðstöðu i
P*1
cS GULLSMIÐAVERKSTÆÐI
pí ÓLAFS G. JÓSEFSSONAR
rí óðinsgötu 7 — Rafhahúsinu
fí Sími 20-0-32
b«l
p<ir*p*jri p^p^ pipimpi pip^ P<1P<1P<1P<1 p<ip<i
P'lP'IP'JMP'JMP'JP'lMMM P<1P<JP<1P<JP<IP<1P<1P<1P<1
IttlMbtlLdbtlbilbdMMMMCiJCidMMMCidMbaM
P*J
Trúlofunarhringar M
Fjölbreytt úrval af gjafavör- £2
um úrgulli, silfri,pletti, tini o.fL £3
M
önnumst viðgerðir á skartgirp- cí
um. — Sendum gegn póstkröfu. £*
bd
GULLSMIÐAVERKSTÆÐI “
ÓLAFS G. JÓSEFSSONAR
Óörnsgötu 7 — Rafhahúsinu JJ
PlPlMPlPlMPlPlP1PlP<Jpqpqpi«riHnMHM NHn«RM
bdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbd