Tíminn - 14.04.1973, Blaðsíða 2
Laugardagur 14. apríl 1973.
2
Heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytið
11. april 1973.
Laus embætti
er forseti íslands veitir
Eftirtalin héraðslæknisembætti eru
laus til umsóknar:
1. Bíldudalshérað, umsóknarfrcstur til 10. mal n.k.
2. Kirkjubæjarhcrað, umsóknarfrestur til 1. júni n.k.
3. Patrcksfjarðarhéraö, umsóknarfrestur til 10. mai
n.k.
I
Laust starf
Staða bókara i Veðurstofu íslands er laus
til umsóknar.
Laun viö l'ulla starfsþjálfun samkvæmt 15. flokki launa-
samninga starlsmanna rikisins. Umsóknir sem greini
aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu Veður-
stofunnar fyrir 24. þm.
Veðurstofa tslands.
Verkfræðingar -
Tæknifræðingar
Eafmagnsveitur rikisins óska eftir raf-
magnsverkfræðingi og rafmagnstækni-
fræðingi til starfa sem fyrst.
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu starfsmanna-
deildar.
Ilafmagnsveitur rikisins
Starfsmannadeild
Laugavegi 116
Reykjavik.
Höfum á boðstölum mikið úrval gardínustanga bæði
úr tré og járni. Einnig nýja gerð af viðarfylltum
gardínubrautum. Kappar í ýmsum breiddum, spón-
lagðir eða með plastáferð í flestum viðarlíkingum.
Sendum gegn póstkröfu.
Gardinubrautir h/f Brautarholti 18,s. 20745
Iðnfræðsluráð
TANNSMÍÐI
Réttinda-
veitingar
Menntamálaráðherra hefur með reglu-
gerð nr. 323/72, samanber auglýsingu i 66.
tölublaði lögbirtingablaðsins 1972, gert
tannsmiði að löggiltri iðngrein.
Þeir einstaklingar, sem æskja réttinda i
tannsmiðaiðn skulu senda iðnskýrslur
ásamt tilheyrandi vottorðum til Lands-
sambands Iðnaðarmanna fyrir 1. mai n.k.
Iðnskýrslur eru afhentar hjá Lands-
sambandi Iðnaðarmanna og Iðnfræðslu-
ráði.
Reykjavik, 11. april 1973.
Iðnfræðsluráð
TÍMINN
Sveitin gleymda
NÚ MUNDU flestir hugsa, að
sveitin gleymda væri á
einhverjum útkjálka eöa inn i
afdal. Svo er þó ekki. Hún er i um
það bil 50 km fjarlægð frá þeim
stóra staö, Reykjavik — það er að
segja sveitarmiðja 35 km
fjarlægð að sveitarmörkum. Og
þar mun vera frægasti og
umræddasti staöur landsins.
Þetta er sem sé Þingvallasveitin.
En eftir fólkinu, sem þar lifir og
starfar, muna vist fáir, það er að
segja um vetrartimann. Aö
sumrinu til þurfum við ekki að
kvarta, þvi þá liggur umferðin
stöðugt um sveitina. En þvi skrifa
ég þessa klausu, að mér er svo
sannarlega nóg boöið.
Við ibúar hreppsins verðum
yfirleitt að berjast
klukkustundum saman til að
koma börnum og unglingum i
skóla, draga að okkur nauö
synjar handa mönnum og
skepnum , sækja lækni, póst og
annað, er þannig viörar. Það er
að segja, ef snjóar. Mér varð þaö
á aö hringja I Vegamálaskriís
tofuna og spyrja, hvort ekki ætti
að fara að moka, en fékk það
svar, að þaö mætti ekki Mosfells-
heiðin væri ekki á skra. Nú er oft
mokað upp að skiðaskálanum i
Skálafelli, og þegar páskarnir
nálgast, en þeir eru seint núna, er
mokað fyrir höföingjana, sem
eiga bústaði við vatnið. En við
eigum i stórkostlegum erfið-
leikum, jafnvel ef við þurfum aö
fylgja okkar nánustu ættingjum
til grafar.
Mig langar bara aö spyrja:
Eftir hvaða reglum eða skrá er
farið?
Og mundi ekki einhverjum
finnast krókur að verða að fara
niður Grimsnes, Hellisheiði eða
Þrengsli til Reykjavikur og siðan
upp að Reykjalundi til að hitta
lækni?
Leiðinni frá Þingvöllum að
Soginu er þó ekkert frekar haldið
opinni. Það er bara frekar fært
þar.
En við, ibúar þessa hrepps, þó
að við tilheyrum Árnessýslu
höfum eiginlega öll okkar skipti
við Reykjavik eða Mosfellssveit
(t.d. banka). Þaö liggur beinna
við.
Þetta er þeim mun bagalegra
sem við verðum að sækja allt
sjálf, þvi áætlunarferð er aðeins
einu sinni i viku og fellur að
sjálfsögðu niður, ef heiðin er ófær
(t.d. i dag, 11. april). Og sú ferð er
einungis með póst, en alls ekki
vörur. Þaö er lika óneitanlega
spaugilegt, aö við, sem búum svo
skammt frá Reykjavik, skulum
sitja og lesa mánaöargömul dag-
blöð.
Jú, og svo erum við stöðugt aö
draga upp bila og hressa við þetta
vesalings fólk, sem heldur að hér
sé fær vegur.
Þannig standa nú málin hjá
okkur i Þingvallasveitinni.
Gréta Jónasdóttir,
Brúsastöðum i
Þingvallasveit
Niðurgreiðslur
,,1 Timanum 23. marz s.l. er
gerður samanburður á
hækkun á verði nokkurra
vörutegunda á timabilinu frá
þvi I nóv. 1970 til 20. marz 1973.
Yfirlit þetta er tekiö saman af
upplýsingaþjónustu land-
búnaðarins. Þar sem niður-
greiðslur á veröi sumra
þessara vörutegunda gera
allan samanburð óraunhæfan,
þá langar mig til að fá upplýst
hvert var raunverulegt verð,
þ.e. án niðurgreiðslna, eftir-
taiinna vörutegunda i nóv.
1970 og 20. marz 1973.
Nýmjólk 1/1 hyrna
mjólkurostur 45%
smjör I. fl.
súpukjöt I. verðflokkur
kartöflur i 5 kg pokum.”
Jósafat Sigvaldason,
Blönduósi.
Guðmundur Sigfússon hjá
Framleiðsluráði land-
búnaðarins svarar:
„Verð þessara vörutegunda
án niöurgreiðslna var á
þessum tímum eftirfarandi:
Nýmjólk 1 litri kr.
Mjólkurostur 30%
Mjólkurostur 45%
Smjör I. fl.
Súpukjöt I. fl.
Kartöflur I. fl.
i 2 1/2 kg. pokum
Nóv. Marz
1970 1973 Hækkun
23,45 34,28 46%
180,00 232,77 29%
237,00 305,25 29%
334,60 474,70 42%
160,90 244,54 52%
23,50 31,00 32%.”
Jakob V. Hafstcin við tvö verka sinna.
Góð aðsókn hjó Jakob Hafstein
12 myndir seldust við opnun sýningarinnar
Mikil aðsókn hefur verið á mál-
verkasýningu Jakobs Hafstein i
Bogasal Þjóðminjasafnsins, en
þar sýnir hann nú oliumlaverk og
vatnslitamyndir.
Myndefni Jakobs eru sem fyrr
að mestu sótt i islenzka náttúru,
landslag og dýralif, en þeir, sem
fylgzt hafa með list hans greina
samt umtalsverðar breytingar.
Litir eru djarfari og manneskjan
er komin inn i myndflötinn,
ásamt fugli og vondu veöri.
Myndirnar eru málaðar frá
ýmsum stöðum á landinu, bæði
frá þekktum stöðum, sem verið
hafa islenzkum málurum upp-
spretta og viðfangsefni lengi, en
ennfremur frá ýmsum fáförnum
slóðum landslagsmálara.
A sýningunni eru bæði oliumál-
verk og vatnslitamyndir, sem er
fremur sjaldgæft núorðið.
Hjá Jakob Hafstein virðist
þetta eðlilegt, þvi að hann hefur
góð tök á vatnslitum, og gefa þær
sýningunni fjölbreyttari blæ en
ella.
Aðsókn hefur verið góð, enda
sýningartíminn skammur, — að-
eins þrir dagar og henni Íýkur á
Lúðrasveitin
hljómleika í
Þó-Reykjavik — Lúörasveitin
Svanur heldur tónleika I Há-
skólabiói, i dag, laugardaginn 14.
april, klukkan 15. Stjórnandi
lúðrasveitarinnar er Lárus
Sveinsson, sem nýbúið er að ráða
i stað Jóns Sigurðssonar. Lárus er
einn hinna ungu tónlistarmanna,
sem hafa haslað sér völl i islenzku
tónlistarlifi undanfarin ár. Hann
lauk framhaldsnámi í trompet-
leik i Austurriki og starfaði um
skeið með sinfóniuhljómsveitinni
i Vinarborg. Eins og fleiri is-
lenzkir trompetleikarar er Lárus
svo til alinn upp i lúðrasveit, en
hann byrjaði fyrst að leika á
trompet ungur að árum með
Lúðrasveit Neskaupstaðar, undir
sunnudagskvöld, sem er alltof
skammur sýningartimi
JG
Svanur með
dag
stjórn Haralds Guðmundssonar.
A tónleikunum i dag, gengur
Svanur á vit æskunnar. Upp á
þeirri nýbreytni verður bryddað,
að þrjú lög á efnisskránni verða
eingöngu leikin með málm-
blásturshljóðfærum og er hug-
myndin með þvi, að mynda hina
sigildu ensku lúðrasveit „Brass-
band,” sem hefur annan blæ en
þær lúðrasveitir, sem við Is-
lendingar eigum að venjast. Til
að gera „Brassbandið” fullkom-
ið, þá hefur lúðrasveitin fengið i
lið. með sér 12 pilta úr
drengja-lúðrasveit Mosfellssveit-
ar, og eru þeir á aldrinum 8 til 14
ára.