Tíminn - 14.04.1973, Blaðsíða 23

Tíminn - 14.04.1973, Blaðsíða 23
Laugardagur 14. apríl 1973. TÍMINN 23 Bústaðakirkja Ferming 15. april kl. 10:30 Prestur séra Ólafur Skúlason Stúlkur: Agnes Viggósdóttir, Asgaröi 75 Agústa Rikarösdóttir, Dalalandi 6 Agústa Ingibjörg Sæmundsdóttir, Langageröi 128 Anna Ágústa Karlsdóttir, Réttarholtsvegi 69 Edda Möller, Tunguvegi 26 Erna Guörún Agnarsdóttir, Fagrabrekka 3, Kópavogi Eva Ottósdóttir, Kjalarlandi 23 Guörlöur Inga Sigurjónsdóttir, Hjallalandi 40 GuÖrún Edda Jóhannsdóttir, Asgaröi 65 Guörún Margrét Stefánsdóttir, Steinageröi 1 Hulda Siguröardóttir, Breiöageröi 13 Jóhanna ólöf Jóhannsdóttir, Giljalandi 17 Margrét Kristjánsdóttir, Rauöageröi 29 Margrét Rafnsdóttir, Kúrlandi 25 Sigriöur Sigmundsdóttir, Huldulandi 20 Sigríöur Guörún Þórdis Þorgilsdóttir, Asgaröi 133 Sólrún Bragadóttir, Voglandi 3 Sólveig Björk Agústsdóttir, Sogavegi 16 Sylvia Bryndis ólafsdóttir, Langageröi 124 Þórdis ólafsdóttir, Háageröi 69 Þuriöur Gisladóttir, Brúnalandi 36 Drengir: Bjarni Jónsson, Langageröi 92 Einar Valur Kristinsson, Bústaöavegi 51 Friörik Stefán Halldórsson, HaÖalandi 20 Hafsteinn óskarsson, MosgerÖi 23 Hallur Viggósson, Gautlandi 7 Jón Blomsterberg, Fossvogsbletti 46 Kristján Rafnsson, Kúrlandi 25 Ólafur Hilmar Sverrisson, Safamýri 35 óskar Sverrisson, Brúnalandi 20 Pétur Júllusson, Asgaröi 5 Rafnar Þór Guöbjörnsson, Asgaröi 145 Siguröur örn Sigurösson, Háageröi 20 Siguröur Sveinsson, Asgaröi 137 Stefán Magnússon, Garösenda 13 Stefán Hinrik Stefánsson, Asgaröi 151 Vilmundur Bernharö Kristjánsson, Asgaröi 67 Þóröur Viöar Magnússon, Efstalandi 8 Margrét Júlía Rafnsdóttir, Týsgötu 8. Ragnheiöur Siguröardóttir, Njálsgötu 26. Sólbjört Hilmarsdóttir, ÓÖinsgötu 13. Þorbjörg Hafsteinsdóttir, Týsgötu 1. Þóra Jenny Hjálmarsdóttir, Sólvallagötu 37. Þórunn Gyöa Björnsdóttir, Hlunnavogi 8. Drengir: Aöalsteinn Siguröur Asgrimsson, Kleppsvegi 70. Eggert Claessen, Fjólugata 13. Friörik Björnæs Þór, BarÖavogi 40. Helgi Friöjónsson, AlfaskeiÖi 100. H. Hlööver Már ólafsson, Bergstaöastræti 24 B. ólafur Asgeirsson, Bólstaöahllö 62. ólafur Guömundsson, Fellsmúla 13. Magnús Hauksson, Safamýri 53. Siguröur Karl Linnet, Skipasundi 43. Skúli Gautason, Asvallag. 64. Sæmundur Rúnar Þorgeirsson, Sæviöarsundi 10. Tómas Pétur óskarsson, Barónsstlg 23. Orn Arnason, Bólstaöarhllö 60. Magnús Erlingsson, Hvassaleiti 44 ólafur Páll Hjaltason, Heiöargeröi 10 Siguröur Ingvar Geirsson, SuÖurlandsbraut 86 Siguröur Magnús Haröarson, Fellsmúla 17 Svavar Sæmundur Tómasson, Háaleitisbraut 15 Bústaðakirkja Ferming 15. aprll kl. 1.30. Prestur séra ólafur Skúlason. Stúlkur: Anna Guörún Gunnarsdóttir, Haöalandi 14 Anna Marla Siguröardóttir, Hæöargaröi 46 Björg Theodórsdóttir, Marklandi 12 Dóra Sjöfn Valsdóttir, Brúnalandi 7 Fjóla Bjarnadóttir, Keldulandi 21 Guöleif Nanna Gunnarsdóttir, Klöpp v. Blesugróf Helen Hreiöarsdóttir, lrabakka 14 Ingveldur María Tryggvadóttir, Bjarmalandi 11 Jóhanna Haröardóttir, Dvergabakka 8 Karltas Skarphéöinsdóttir Neff, Hjaltabakka 30 Lilja Guörún Friöriksdóttir, Lambastekk 6 Linda Valbergsdóttir, GoÖaíandi 10 Magnea Gísladóttir, Asgaröi 57 Maríanne Larsen Holse, Hólmgaröi 28 Marta Steinþóra Þorvaldsdóttir, Hellulandi 20 Sesselja Dröfn Tómasdóttir, Sjónarhóli v. Vatnsveituveg Sigrlöur Arna Kristmundsdóttir, Langholtsvegi 162 Sigrún Birna Jákobsdóttir, Kúrlandi 12 Sigrún Siguröardóttir, HáagerÖi 45 Sigrún Þorsteinsdóttir, Langageröi 46 Þórunn Friöriksdóttir, Kjalarlandi 14 Drengir: Asmundi Sigurösson, Tunguvegi 21 Arni Már Arnason, Háaleitisbraut 15 Eggert Finnbogason, Sogavegi 125 GIsli Theodórsson, Rettarholtsvegi 1 Hannes Einarsson, Langageröi 11 Heimir Guömundsson, Hjallalandi 27 Hjálmar Eyjólfur Jónsson, Þórufell 4 Jón Pétursson, Mosgeröi 8 Jónas Arndal Leifsson, AkurgerÖi 1 ólafur ólafsson, Efstalandi 8 Rúnar Halldórsson, Grundargeröi 4 Samúel Ingi Þorkelsson, Snælandi 4 Theodór Kristinn Margeir Hansen, Unufelli 46 Viöar Eysteinsson, Kjalarlandi 31 Viöar Pétursson, BústaÖavegi 95 örn Einarsson, LangagerÖi 118 Langholtskirkja Fcrmingarbörn 15. aprll kl. 10:30. Stúlkur: Aöalheiöur Oddsdóttir, Goöheimum 23 Asbjörg Þórhallsdóttir, Hofteigi 6 Aslaug Þóröardóttir, Kambsvegi 22 Birna Hildur Bergsdóttir, Alfheimum 70 Björg GuÖmundsdóttir, Ljósheimum 16 Guörún Stefánsdóttir, Ljósheimum 6 Guörún Jóhanna Rafnsdóttir, Ljósheimum 14 Elln Peta Sigmundsdóttir, Karfavogi 44 Emilla Guörún Svavarsdóttir, Njörvasundi 11 Inga Þóröardóttir, Kambsvegi 22 Inga Jóna Halldórsdóttir, SæviÖarsundi 98 Ingibjörg Valentlnusdóttir, Eskihllö 10A Svava Marla Hermannsdóttir, Ljósheimum 6 Drengir: Agúst Jóhann Júllusson, Alfheimum 23 Björn Björnsson, Háaleitisbraut 113 Björn Jóhann Björnsson, Karfavogi 25 Eirikur Kolbeinn Björnsson, Alfheimum 70 Eyþór Hreinn Björnsson, Alfheimum 60 Karl Jón Karlsson, Grettisgötu 83 Kristinn Lárus Brynjólfsson, Langholtsvegi 192 Oddur Steinar Birgisson, Karfavogi 34 ólafur Ottó Erlendsson, Alftamýri 38 Páll Þór Pálsson, Alfheimum 48 Ragnar Ingvar Sveinsson, Skipasundi 42 Siguröur Valur Sveinsson, Sigluvogi 9 Tryggvi Edwald, Alfheimum 60 Kópavogskirkja Ferming sunnudaginn 15. apríl kl. 2.00 Sr. Þorbergur Kristjánsson. Stúlkur: Berglind Hulda Hilmarsdóttir, Hlaöbrekku 11. Björk Ingimundardóttir, Vallartröö 1. Brynhildur Stella óskarsdóttir, Reynihvammi 10. Guöbjörg Hinriksdóttir, Alfhólsvegi 80. Guörún Arna Arngrlmsdóttir, Nýbýlavegi 24a. Hafdís ólafsdóttir, Grænutungu 7. HólmfriÖur Edda Guömundsdóttir, Alfhólsvegi 33. Jóna Sveinsdóttir, Hátröö 7. Kristln Sigfriöur Garöarsdóttir, Alfhólsvegi 76. Sigriöur Haraldsdóttir, Hlaöbrekku 5. Sigrún ögmundsdóttir, Hrauntungu 91. Steinunn Bjarney Hilmarsdóttir, Digranesvegi 18. Drengir: Einar Guöbjörn Guölaugsson, Vallartröö 5. GuÖmundur Konráö Einarsson, Hrauntungu 37. Guömundur Jóhann Jónsson, Alfhólsvegi 101. Halldór Þór Einarsson, Hliöarvegi 41. Jón Gauti Birgisson, Alfhólsvegi 20. Jón Grétar Sigurösson, Kársnesbraut 7. Jónas Kristján Ingimarsson, Hrauntungu 113. Leifur Kristjánsson, Bjarnhólastig 24. Már Arnarson, Bræöratungu 14. Páll Kristinsson, Lyngbrekku 9. Siguröur Asgeirsson, Nýbýlavegi 30A. Vilhjálmur Guölaugsson, Vallartröö 5. Þorsteinn Viöar Sigurösson, Asbraut 13. Langholtssöfnuði. Ferming séra Arellus Nlelsson klukkan 1.30 15. aprll. Stúlkur: Elln Guömundsdóttir, Langholtsvegi 95. Guöbjörg Jónsdóttir, Skeiöarvogi 125. Helga Dögg Sverrisdóttir, Gnoöarvogi 28. Ingibjörg A. Sveinsdóttir, Alfheimum 66. Kristrún Jóna Guömundsdóttir, Brúnalandi 8. Lilja Hreinsdóttir, SæviÖarsundi 104. Ragnheiöur Karen Nlelsen, Gnoöarvogi 24. Rósa ólafsdóttir, Skeiöarvogi 13. Sigrún Jóhannesdóttir, Efstasundi 62. Stefania Anna Gunnarsdóttir, Fossvogsbletti 53. Unnur Heba Steingrímsdóttir, Sólheimum 18. Drengir: Dybeck Marinósson, lrabakka 8. Eirlkur Hauksson, Karfavogi 32. Guöni Þór Jónsson, Skólavöröustlg 21. Helgi Helgason, Ljósheimum 8. Hreggviöur Eyvindsson, Njifrvasundi 9. Ólafur Haröarson, Ljósheimum 8. ólafur Thoroddsen, Alfheimum 15. Rúnar Már Sverrisson, Alfheimum 11. Sigurþór Guömundsson, Alfheimum 26. Sverrir Einarsson, Alfheimum 10 Grensásprestakall Ferming sunnudaginn 15. apríl kl. 10.30 f.h. I Safnaöarheimili Grensássóknar. Prestur: Slra Jónas Glslason. Dómkirkjan Ferming 15. aprll, kl. 11 f.h. Sr. Þórir Stephensen. Drengir: Astráöur Karl Guömundsson, Ægisgötu 26. Illugi Jökulsson, Heiöargeröi 4. Jón Gunnar Björnsson, Tjarnargötu 47. Jón Smári úlfarsson, Hraunbæ 6. Karl Haröarson, Meistaravöllum 33. Kristinn Guöni ólafsson, Reynimel 72. Kristján Ottó Andrésson, Tómasarhaga 36. Kristján Franklln Magnús, öldugötu 45. Kristján Valsson, Asvallagötu 19. Oddur Björnsson, Bókhlööustlg 8. óskar Thorarensen, Fáfnisnesi 2. Ragnar Oddsson, Meistaravöllum 9. Siguröur Heiöar Agnarsson, Smyrilsvegi 22. Siguröur Arnar Gunnarsson, Mjóstræti 2. Skúli Hersteinn Oddgeirsson, Bræöraborgarstlg Svanur ólafsson, Fálkagötu 8. Þorbjörn Eirfksson, Laufásvegi 10. Þórhallur Andrésson, Tómasarhaga 36. Stúlkur: Asa Kristln Knútsdóttir, Brávallagötu 18. Asthildur Heiöarsdóttir, Oldutúni 2, Hafnarf. Birna Vilbertsdóttir, Fannarfelli 12. Christine Ruth Burgeson, Oldugötu 11. Erla Pétursdóttir, Melhaga 18. Guörún Vilhjálmsdóttir, Lindarbraut 2, Seltj. Gunnvör Kolbeinsdóttir, Alfheimum 48. Helga Bjarnadóttir, Fannarfelli 10. Helga Garöarsdóttir, Oldugötu 25. Helga Gústafsdóttir, Leirubakka 20. Helga Jetzek, Tjarnargötu 24. Hildur Haröardóttir, Vesturgötu-48. Hildur Halldóra Karlsdóttir, Sörlaskjóli 36. Jófrlöur Agústa SkarphéÖinsdóttir, Bragagötu 26 A. Jórunn Elldóttir, Selvogsgrunni 24. Sigrlöur Sæmundsdóttir, Sörlaskjóli 46. Sigrún Kristjánsdóttir, Garöastræti 39. Þórunn Kristjánsdóttir, Holtsgötu 23. Dómkirkjan Fermingarbörn sunnud. 15. aprll. kl. 2 Sr. óskar J. Þorláksson Stúlkur: Anna Sigrlöur Guönadóttir, Laufásvegi 45 Agústlna Guörún Pálmarsdóttir, Efstalandi 24 Dögg Hringsdóttir, Sjafnargötu 6 Ellsabet Reinhardsdóttir, Sunnubraut 39 Erla Sverrisdóttir, Freyjugötu 5. Frlöa Kristín Glsladóttir, Látraströnd 14. Guöbjörg Aöalheiöur Pétursdóttir, Njaröargötu Guömunda Jónsdóttir, Emimel 13. Guörún Arnadóttir, Bröttubrekku 5. Helga Hákonardóttir, Freyjugötu 10 A. Kolbrún Baldursdóttir, Nesvegi 45. Kristln Róbertsdóttir, Hringbraut 80. Kristrún Ingvarsdóttir, Bræöraborgarstlg 49. Anna Sigurmundsdóttir, Hvassaleiti 97 Erla Jóna Guömundsdóttir, Grensásveg 56 Guörún Erla Magnúsdóttir, Hvassaleiti 10 Herdls Einarsdóttir, Skálageröi 5 Hllf Guömundsdóttir, Bakkageröi 1 Hrönn Guömundsdóttir, BakkagerÖi 1 Ingunn Þorvaröardóttir, Brúnalandi 16 Sigrlöur Jóna SigurÖardóttir, Stórageröi 8 Sigurbjörg Kristmundsdóttir, Safamýri 56 Valdis Atladóttir, Hvassaleiti 11 Drcngir: Arnar Hilmarsson, Hvassaleiti 157 Gústaf Guömundsson, Stórageröi 20 Halldór Einarsson Laxness, Stórageröi 29 Hallgrlmur Gunnar SigurÖsson, Safamýri 91 Hilmar Eberhardtsson, Hvassaleiti 17 Ingvar Magnússon, Háaleitisbraut 127 Magnús DiÖrik Baldursson, Sólheimum 37 Magnús Böövar Eyþórsson, Heiöargeröi 15 ólafur Jóhannesson, Hvassaleiti 153 ómar Geir Bragason, Grensásveg 58 19. ómar Jóhannsson, Grensásveg. 58 óskar Sigurösson, Háaleitisbraut 41 Þorsteinn Guömundur Indriöason, Heiöargeröi la Om Sfemundsson Hvassaleiti 95 Grensásprestakall Ferming sunnudag inn 15. aprll kl. 14 I Safnaöarheimili Grensássóknar. Prcstur: Slra Jónas Glslason. Stúlkur: Anna Steinunn Agústsdóttir, Háaleitisbraut 21 Bára Samúelsdóttir, Fellsmúla 6 Bryndls Margrét Siguröardóttir, Giljalandi 29 Jónlna Shipp, StóragerÖi 16 Kristln Gunnarsdóttir, Háaleitisbraut 26. Katrin Sigurþórsdóttir, Grensásveg 58 Kristln Kristinsdóttir, Safamýri 87 Kristrún Lárusdóttir, Hvassaleiti 12 María ÞorgerÖur Guöfinnsdóttir, Háaleitisbraut 24 Olína Ingibjörg Jónsdóttir, Hvassaleiti 8 Ragnheiöur Karlsdóttir, Hvassaleiti 8 Sólveig Soffla Hafsteinsdóttir, Hvassaleiti 57 Svala Hrönn Jónsdóttir, Hvassaleiti 16 Svandls Asta Þorsteinsdóttir, Hvassaleiti 9 Drengir: Amundi Vignir Brynjólfsson, Háaleitisbraut 17 Arnór Vikingsson, Hvassaleiti 75 Asgeir Björnsson, Safamýri 63 Axel Finnur Sigurösson, Háaleitisbraut 24 Egill Sandholt, Safamýri 91 Friörik ólafsson, Brautarlandi 1 Guöjón Þór Victorsson, Fellsmúla 16 Guölaugur Smári Armannason, Alftamýri 28 49 Guömundur Guöfinnsson, Háaleitisbraut 24 ' Guömundur Kristinn Höskuldsson, Grensásveg 56 Gunnar Ragnar Gunnarsson, Háaleitisbraut 24 Gunnlaugur Snædal, Hvassaleiti 69 Haukur Pálsson, StóragerÖi 20 Haukur Tómasson, Hvassaleiti 83 Hermann Hansson, Samtilni 4 Kópavogskirkja Ferming sunnudaginn 15. aprfl. kl. 10.30 Sr. Arni Pálsson. Stúlkur: Agla Snorradóttir, Kársnesbraut 48 Birna Rúna Ingimarsdóttir, Hraunbraut 41. Guömunda Ingimundardóttir, Kársnesbraut 72. Guörlöur Berglind Friöþjófsdóttir, Kársnesbraut 78. Guörún Jónsdóttir, MelgerÖi 18. Kristln Halldórsdóttir, Borgarholtsbraut 24. Kristln Anna Stefánsdóttir, Lyngbrekku 7 Lilja Þorgeirsdóttir, Kársnesbraut 135. Margrét Þórarinsdóttir, Mánabraut 9 Unnur ósk Kristjónsdóttir, SkólagerÖi 13. Drengir: Atli Konráösson, Kastalageröi 5. Birgir Ævarsson, Hraunbraut 25. Bjarni Skagjförö Björnsson, Asbraut 21. Björn Sveinbjöörnsson, Kópavogsbraut 22. Daöi Kristjánsson, Hlégeröi 16. Fáfnir Frostason, Þinghólsbraut 68. Friöþjófur Friöþjóísson, Kársnesbraut 78. Grétar Már Sigurösson, Þinghólsbraut 53. Hjálmar Bjartmarz, Holtageröi 63. Jóhannes Stefán Stefánsson, SkólagerÖi 1. Jón. E, Guömundsson, MelgerÖi 44. Kristján Hjálmar Ragnarsson, Karánesbraut 81. Marteinn Kristjánsson, Hófgeröi 1. Skarphéöinn Jónsson, Hraunbraut 10. Hjálmar Hans Smári Guömundsson, Asbraut 21. Hallgrimskirkja Ferming Pálmasunnudaginn 15. aprll kl. 2. Prestur Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Drengir: Bragi Reynisson, Þorfinnsgötu 12. Halldór Eyþórsson, Vesturbergi 78 Jóhann Z. Karlsson, Hverfisgötu 67 Jökull Hafþór Jóhannesson Grettisgötu 77 Sigurgeir Ernst, Kleppsvegi 134. Stúlkur: Asa Llney Siguröardóttir, Bragagötu 30 Ellen Rósalind Kristjánsdóttir, Frakkastlg 21 Sigrlöur Steinsdóttir, Skeggjagötu 13 Steinunn Jóhanna Gestsdóttir Þórsgötu 14 Vilhelmina SigrlÖur Kristinsdóttir, Egilsgötu 12 Þorbjörg Þórisdóttir, Vltastlg 8 Hallgrimskirkja Fermingarbörn sd. 15. aprfl. kl. 11. fh.. — Dr. Jakob Jónsson. Drenglr: Aöalsteinn Júllus Magnússon, Laugaávegi 65, Erling Guöbjörn Elís Erlingsson, Rauöarátlg 24, Jóhann Oddsson Thorarensen, Laufásvegi 79 Jón Stefánsson, Víöihvammi 13, Jóhn Gunnar Sveinsson, Alftamýri 20, SigurÖur Sigurösson, Leifsgötu 9. Sigþór Sveinn Másson, Njálsgötu 108. Þorleifur Valdimar Stefánsson, Hjálmholti 8 Stúlkur: Agnes Þórólfsdóttir, Bræöratungu 13, Kópavogi. Anna Gunnlaug Egilsdóttir, Guörúnargötu 6. Birgitte Heide, Lönguhllö 19, Björg ólafsdóttir, Leifsgötu 19. Edda Nína Heide, Lönguhllö 19, Helga Magnúsdóttir, Rauöarárstíg 3 Ólöf Kristln Arnmundsdóttir, Hjaltabakka 12, Þóra Þórhallsdóttir, Bollagötu 10. Iláteigskirkja Ferming pálmasunnudag, 15. aprll kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson Stúlkur: Erla Bára Jónsdóttir, Blönduhllö 21 Gréta Engilberts, Flókagötu 17 Guörún Theodóra Siguröardóttir, Bólstaöarhllö 3 Guörún Margrét Þrastardóttir, Drápuhllö 25 Helga Guömundsdóttir, Skipholti 14 Katrln Björgvinsdóttir, Eskihllö 8A Kristbjörg Marla Blöndal Birgisdóttir, Alftamýri 20 Liljá Guörún Björnsdóttir, Framnesveg 27 Ragnheiöur Lýösdóttir, StóragerÖi 30 Sesselja Ingibjörg Jósefsdóttir, Drápuhllö 44 Sigrlöur Jónsdóttir, Hvassaleiti 38 Sigrún Björnsdóttir, GrænuhlIÖ 6 Sigrún Hafsteinsdóttir, Réttarholtsvegi 53 Steingeröur Steinarsdóttir, BólstÖaÖarhlIÖ 66 Valn Sigurlaug Valdimarsdóttir, Hamrahllö 1 Drengir: Auöunn Jónsson, Stórholti 45 AuÖunn Orn Jónsson, DrápuhlIÖ 45 Eirikur Björnsson, MávahliÖ 36 Guöjón Helgi Egilsson, Alftamýri 61 Guöjón Magnússon, Stigahllö 2 Gunnar Magnússon, Barmahllö 4 Gunnar Sveinbjörnsson, Skipholti 38 Gústaf Gústafsson, Stigahllö 97 Haraldur Arason, Bólstaöarhllö 39 Haraldur Brynjólfsson, Langholtsvegi 3 Helgi Indriöason, Barmahllö 32 Höröur Arnarson, Bólstaöarhllð 15 ólafur Guömundsson, Stangarholti 18 ólafur Sveinbjörnsson, Skipholti 38 Páll Lúövlk Einarsson, Grænuhlíö 9 SigurÖur Rúnar Sæmundsson, Miötúni 24 Sveinbjörn Sveinbjörnsson, StigahlIÖ 61 Þröstur Magnússon, Stórholti 35 örn Arnarson, Bólstaöarhllö 15 Fermingarskeyti ritsímans Símar 06 og 26622 Jóhannes Jóhannesson listamálari, Timamynd GK. YFIRLITSSÝNING Á VERKUM JÓHANNESAR I CASA NOVA LISTAFÉLAG Menntaskólans i Reykjavik gengst fyrir yfirlits- sýningu á verkum Jóhannesar Jóhannessonar listmálara, og verður hhún opnuö í dag, laugar- dag, i Casa Nova og stendur sýningin yfir fram yfir páska, eða til 23. april. Þetta er i fyrsta sinn, sem tæki- færi gefst tii að sjá sýningu eftir Jóhannes, sem spannar nær allan listferil hans. Elztu myndirnar eru allt frá árinu 1946 og hinar nýjustu málaðar á þessu ári. Myndirnar eru flestar i einkaeign og hafa félagar i Listafélaginu unniö gott starf við að ná þeim saman til að gefa gott yfirlit um feril listamannsins, og segist hann sjálfur ekki hafa séð margar þessara mynda i tvo ára- tugi, en segja megi að þarna sé samankomið gróft ðrval úr verk- um sinum. A sýnigunni eru 46 verk, flest oliumyndir. Vert er að minna á, að sýningin verður ekki framlengd, þvi daginn eftir að henni lýkur, verður að nota sýningarsalina vegna profa, sem þá hefjast. OÓ. Hallveig seldi fyrir 4 millj. kr. í Ostende ÞÓ-Reykjavik — BÚR togarinn Hallvegi Fróðárdóttir seldi 89 lestir af góðum fiski i Ostende i Belgiu i morgun fyrir 116.500 v-þýzk mörk eða rétt um fjórar milljónir isl. krónur. — Meðalverðið hjá Hallveigu hefur þvi verið um rúmar 40 krónur á kilóið. sem er mjög gott verð. Annar BUR-togari, Þorkell máni, á svo að selja i Ostende á mánudaginn. Þessi sala Hallveigar bendir til þess, að islenzkir togarar geti selt fisk i einhverjum mæli á belgiska markaðnum, þó er litið hægt að segja um það enn, þar sem farmur Hallveigar var ekki það stór. Hlutafé Verzlunar- bankans aukið um 70 milljónir króna Þó. Reykjavik — Ileiidarinnlán Verzlunarbanka tslands námu I lok siðasta árs 1292.3 milljónum króna. A sama tima voru útlán bankans 1143.9 milljónir kr. auk útlána úr stofnlánadeild bankans, Verzlunarsjóði, en þau námu I lok ársins 133.9 milljónum. Þannig voru heildarútlán bankans i lok siðasta árs 1277.8 milljónir kr. og höfðu aukizt á árinu um 144.3 milljónir kr. Heildarvelta bank- ans jókst á árinu um 22.8%. A aðalfundi Verzlunarbankans, sem haldinn var siðastliðinn laugardag, bar bankaráð fram þá tillögu, að auka hlutafé bankans um 70 milljónir kr. þannig að það verði allt að 100 milljónir kr. Skal hlutafé aukið um 14 milljónir á ári næstu fimm árin og skulu nú- verandi hluthafar hafa forgangs- rétt til að skrá sig fyrir hinu nýja hlutafé Þessi tillaga var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Þá lá tillaga fyrir fundinum um fjölgun bankaráðsmanna úr þremur i fimm og jafnframt um breytingu á kosningafyrirkomu- lagi til bankaráðs. Allmiklar um- ræður urðu um tillögu þessa og tóku margir þátt i þeim. Þessi til- laga var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum, en vegna breytinga, sem þarf að gera á samþykktum bankans, varðandi kjör bankaráðsmanna, var kjöri bankaráðsmanna frestað til framhaldsaðalfundar, sem hald- inn verður siðar á árinu. 1 bankaráði eiga nú sæti Þor- valdur Guðmundsson, formaður, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson og Magnús J. Brynjólfsson. Aðal- bankastjóri bankans er Höskuld- ur ólafsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.