Tíminn - 14.04.1973, Blaðsíða 22

Tíminn - 14.04.1973, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Laugardagur 14. april 1973. Aðalfundur Kaupfélags Þingeyinga: Veltan nam 620 millj. kr. á s.l. ári ÞJ-Húsavik. Aöalfundur Kaup- félags Þingeyinga var haldinn i Félagsheimilinu á Húsavik 5. og 6. þessa mánaöar. Þar mættu 99 fulltrúar, auk félagsstjórnar, kaupfélagsstjóra og nokkurra gesta. Formaður félagsstjórnar, Úlfur Indriöason, flutti skýrslu stjórnarinnar. Sagöi hann frá aðalverkefnum á liðnu ári. Endanlega haföi veriö gengið frá sláturhúsinu utanhúss, og inn- réttingu stórgripasláturhússins. Kostuðu þær framkvæmdir um 12 millj. kr. Er nú aðeins eftir að girða lóð sláturhússins og skipu leggja þar ræktun og útlit i smærri atriðum. A árinu var stööugt unnið að stækkun Mjólkursamlagsins, en þar mun ostavinnslan fara fram.Akveðið er að flytja skrifstofur félagsins upp á þriðju hæð verzlunar- hússins, en vefnaðarvörudeild verður komið fyrir á annarri hæð. Ennfremur er ákveðið að byggja lyftuhús austan viö verzlunar- húsið. Sú lyfta kemur til með að þjóna öllum fimm hæðum hússins. Finnur Kristjánsson, kaup- félagsstjóri, lagði fram og út- skýrði aðalreikninga félagsins. Heildarveltan var um 620 millj. kr. Um helmingur upphæð- arinnar er vörusala i verzlunar- búö félagsins, en hinn hlutinn er sala á framleiðslu bændanna, mjólkurafurðum og sauðfjárinn- leggi. Vörusala haföi aukizt um rúmlega 20%. Allur rekstrar- kostnaöur hafði vaxiö stórlega, til dæmis launakostnaður um nær 40%, og annar kostnaður i sam- ræmi viö það. Rekstrartap var þó ekki og náðust fullar afskriftir, sem eru um 11 millj. kr. Fyrir fundinum lágu tillögur um breytingar á samykktum félagsins. Þær fengu ekki nægi- legt atkvæöamagn til þess, að ná fram að ganga. Varið var úr menningarsjóði KÞ 200 þús. kr. til menningarmála i héraðinu. Úr stjórn félagsins áttu að ganga Baldvin Baldursson, Rangá og Skafti Benediktsson i Garöi, og voru þeir endurkosnir. I varastjórn voru endurkosnir Oskar Sigtryggsson, Reykjarhóli og Þráinn Þórisson, Skútu- stöðum. Endurskoðandi var kosinn Hjörtur Tryggvason á Húsavik og til vara Jón Jónasson, Þverá, Laxárdal. Miklar umræður uröu á fundinum um framtiðarverkefni, en fundurinn stóð i tvo daga. Kaupfélagsstjóri og fleiri starfs- menn félagsins höfðu áður mætt á nær öllum deildarfundum á félagssvæðinu. Segja má þvi, að með þessum fundarhöldum fari fram mjög mikil upplýsingastarf- semi og skoðanaskipti um öll mál kaupfélagsins og dagleg verkefni. Kynbótahrútar sóttir norður í Árneshrepp GPV-Bæ, Trékyllisvik. Ég lét þess getið i fréttabréfi, sem ég sendi Timanum i nóv. s.l. að ráðunautar i sauðfjárrækt teldu, að fjárstofn okkar Arneshrepps- búa væri góður og hrútar okkar liklcgir til að búa y fir nokkru kyn- bótagildi. Nú hefur komið á dag- inn að þetta voru ekki orðin tóm. Frammámenn i sauðfjárrækt fóru i vetur fram á það við sauð- fjárveikivarnir að leyfður yrði flutningur á hrútum héðan til sæðingastöðvar. Sauðfjársjúk- dómanefnd hefur nú samþykkt þennan flutning og falazt hefur verið eftir sex hrútum héðan. A miðvikudag komu þrir menn á snjóbil frá Hólmavik hingað norður i Arneshrepp. Voru þeir á nýjum snjóbil, sem er i eigu læknishéraðsins og er ætlaður til að greiða fyrir samgöngumálum á sviði heilbrigðisþjónustu. Farið var á bilnum norður yfir Tré- kyllisheiði fyrir framan Reykja- fjörð og komið niður að Eyri i Ingólfsfirði. Siöan var farið yfir Eyrarháls að Melum. Ferðin yfir heiðina bekk vel, enda nógur snjór. Voru þeir ekki nema tvo og hálfan tima noröur. Þeir, sem meö bilnum komu voru Sveinn Hallgrimsson, ráðunautur Búnaðarfelagas Islands, Oddur RÚnar Hjartarson, dýralæknir á Hvanneyri, Brynjólfur Sæmunds- son, ráðunautur Búnaðarsam- bands Strandamanna og tveir bilstjórar þeir Sigurkarl Magnússon i Hólmavik og Guðmundur Björnsson á Stakka- nesi. Erindið hingað norður var að skoða þessa ungetnu hrúta og taka úr þeim blóðsýni. Ferða- langarnir höfðu hraðann á ög stóðu stutt við og fannst heima- mönnum fátt um slika skyndi- komu. Þeirlögðu af stað aftur um kvöldið frá Melum. Svo vel vildi til, að búið var að opna veginn hér um miðsvejtina, svo þeir komust á jeppa hér á milli bæja. Ekki er enn afráðið um kaup á þessum hrútum og veröur ekki fyrr en niðurstöður blóðrannsóknarinnar liggja fyrir. Furðuverkið fer í ferðalag FURÐUVERKIÐ barnaleikrit Þjóðleikhússins hefur nú verið sýnt sjö sinnum i Reykjavik og nágrenni við nijög góðar undir- tektir. Nú fyrirhugar Þjóðleik- húsið að fara mcð leikritið út á land og verður fyrsta sýningin á morgun — sunnudag — á llvols- velli. A skirdag verða tvær sýningar. Sú fyrri að Logalandi en sú siðari i Borgarnesi. A laugardaginn fyr- ir páska verða einnig tvær sýningar. Fyrst á Hellissandi og siðan i Ólafsvik. A annan i pásk- um verða svo tvær siðustu sýningarnar i þessu páskaferða- lagi, sú fyrri i Grundarfirði en sú siðari i Stykkishólmi. I stuttu viðtali, sem við áttum við leikstjórann, Kristinu Magnús, kom fram að þetta væri i fyrsta sinn, sem farið væri með barnaleikrit á vegum Þjóöleik- hússins út á land. Fleiri ferðir með Furðuverkið yrðu farnar sið- ar á árinu, en ekki væri búið að ákveða sýningastaði eða tima þeirra. Kristin sagði, að þó að þetta væri barnaleikrit hefðu fullorðnir einnig gaman að þvi, enda væri mikið um að foreldrar og afar og ömmur kæmu með börnum sinum eða barnabörnum á sýningarnar. Þá sagði hún, að börnin hefðu mjög gaman af þegar að þeim hluta leikritsins kæmi, að þau mættu taka þátt i leiknum. Væru þau þá mörg óhrædd við að tala og gefa ráðleggingar framan úr sal, eins og t.d. þegar hún i sinu hlutverki sé að stela kjötbita. Þá þyrftu þau að segja henni hvað hún ætti að gera við kjötið og þar spöruðu þau ekki við sig röddina eða ráðleggingarnar. klp. FERMINGAR Neskirkja Ferming 15. april klukkan 10.30. Prestur: Séra Jóhann S. Hlfóar. Stúlkur: Alda ólöf Vernharösdóttir, Skólabraut 59, Seltj. Anna Marla Arnardóttir, Meistaravöllum 27 Asta Sólveig ólafsdóttir, Grenimel 38 GuÖrún Hósinbergsdóttir, Nesvegi 44 Hafdls Asgeirsdóttir, Fornhaga 11 Hjördis Björg Bjarnadóttir, Meistaravöllum 15 Hjördls Sigrún Pálsdóttir, Hagamel 43 Hjördis Svava Vestfjörö Siguröardóttir, Bræöraborgarstíg iu Jónlna Bragadóttir, Kolbeinsstööum 2, Seltj. Lilja Stefónsdóttir, Dunhaga 20 Nanna Björk Filippusdóttir, Sörlaskjóli 94 Margrét Rögnvaldsdóttir, Grenimel 29 Marta Guöjónsdóttir, Fálkagötu 17 Raggy Guöjónsdóttir, Fálkagötu 17 Rannveig Maria Þorsteinsdóttir, Hátúni 11 Sigriöur Hrönn Siguröardóttir, Blómvöllum v/Nesveg Sigrlöur Asdls Guömundsdóttir, Unnarbraut 11, Seltj. Sigrlöur Guöjohnsen, Fálkagötu 3. Sigrún Jónsdóttir, Melabraut 3, Seltj. Stefanla Knútsdóttir, Meistaravöllum 15 Þórunn Liv Kvaran, Kvisthaga 2 Drengir: Agúst Karlsson, Ægisslöu 76 Asgeir Lárusson, Birkimel 6 b. Sighvatur Lárusson, Birkimel 6 b. Bolli Arnason, Melbraut 55, Seltj. Eiöur Gunnlaugsson, Bakkavör 11, Seltj. Friörik Magnússon.Hofsvallagötu 61. Haukur Geirmundsson, Nesvegi 68. Hilmar Kristinsson, Unnarbraut 7, Seltj. Ingólfur Bjarni Ævar Sigurbjörnsson, Haöaland 13, Fossvogi Jóhann Þórsson, Miöbraut 18 Jökull Jörgensen, Sörlaskjóli 66. Magnús Jóhann Jóhannsson, Hjaröarhaga 30 ólafur Guömundsson, Unnarbraut 14, Seltj. Runólfur ólafsson, Hagamel 37. Siguröur Bjarnason, Tómasarhaga 19. Siguröur Finnbogason, Baröaströnd 3, Seltj. Siguröur ólafsson, Skólabraut 39, Seltj. Svavar Helgi Asmundsson, Grenimel 22 Sveinbjörn Þór Haraldsson, Miöbraut 34, Seltj. Þráinn Eirklkur Skúlason, Skólabraut 13, Seltj. Drengir: Árbæiarkirkja Kjartan ólafsson, Hreppshúsinu. 'Magnús Hallbjörnsson, Húnabraut 20 Már Sigurbjörnsson, Arbraut 12 Svavar Ævarsson, Mýrarbraut 3 Orn Sigurbjörnsson, Arbraut 12. Lágafellskirkja Fermingarbörn Sunnudaginn 15. aprfl ki. 11. Prestur Bjarni Sigurösson. Piltar: Guömundur Börkur Kristinsson Melstaö. Gunnar Freyr Stefánsson Lágholti 5 Heiöar Jón Hannesson Lyngási Magnús Snorri Guömundsson Garöi ólafur Aöalsteinn Hannesson Fitjakoti Steinar Bjarni Sigvaldason Skólabraut 3 . Tómas Atli Ponzi Brennholti Árbæjarkirkja Ferming sunnudaginn 15. aprfi kl. 11 f.h. Altarisganga. Prestur: Sr. Guömundur Þorsteinsson Stúlkur: Aldis Gunnarsdóttir Selásdal viö Suöurlandsveg Guörún Ingólfsdóttir, Hraunbæ 128 Ragnhildur Jakobína Jónsdóttir, Hraunbæ 180 Rósa Hansen, Hraunbæ 92 Valfríöur Möller, Hraunbæ 84 Þurlöur Guörún Sigurjónsdóttir, Hábæ 44. Drengir: Atli Sævar Grétarsson, Lindargötu 23 Kristinn Guömundsson, Selási 6 A Neskirkja Fermingarbörn sunnudaginn 15. aprfl ki. 2. Prestur: Séra Frank M. Halldórsson. Stúlkur: Arndis Þorsteinsdóttir, Kvisthaga 8 Bára Garöarsdóttir, Meistaravöllum 29 Dagný Björgvinsdóttir, Hjaröarhaga 28 Guörún Margrét Pálsdóttir, Lönguhlíö 19 Ingibjörg Lára Skúladóttir, Hjaröarhaga 26 Ingunn ólafsdóttir Fannarfelli 6 Margrét Ellasdóttir, Kleppsvegi 68 Malfrlöur Emella Brink, Dvergabakka 14 Marla Brink, Dvergabakka 14 Sirí Didriksen, Fellsmúla 11 Svava Kristln Þorkelsdóttir, Melabraut 54 Seltj. Drengir: Asbjörn Jónsson, Meistaravöllum 11 Friöfinnur Sigurösson, Nýlendugötu 16 Guöjón Jóel Björnsson, Ægisslöu 66 Guöjón Bogason, Asvallagötu 14 Hafsteinn Halldórsson, Tjarnarból 10 Seltj. Halldór Bjarnason, Skólabraut 9 Seltj. Haraldur Steinn Ruriksson, Bakka, Seltj. Karl Reynisson, Melabraut 60, Seltj. Kjartan Skaftason, Meistaravöllum 25 Magnús Helgi Arnason, Kvisthaga 2 Magnús Armann Sigurösson, Baröaströnd 10, Seltj. Tryggvi Guömundsson, Tryggvastööum, Seltj. Þór Ingi Hilmarsson, Hraunbæ 72 Þórhallur Eyþórsson, Tjarnarból 4, Seltj. Þráinn Viöar Þórisson, Vegamót 2, Seltj. Stúlkur: Elin Bruun Klöpp Guöbjörg Magnúsdóttir Markholti 11 Guörún Jónsdóttir Selvangi Halla Jörundsdóttir Litlalandi Ragnheiöur Ketilsdóttir Alfheimum 36 Ragnhildur Guölaug Hjartardóttir, Hléftaröi Svanhildur óskarsdóttir Garöi. Lágafellskirkja Fermingarbörn sunnud. 15. aprfl kl. 2. e.h. Prestur: Séra Bjarni Sigurösson. Piitar: Gunnar óskarsson Hliöartúni 5 Hafþór Svendsen Hjaröarnesi Hjálmur Pétursson Markholti 2 Magnús Hauksson Arnarfelli Snorri Jónsson Steinum Sveinn Þóröur Birgisson Lágholti 1 Stúlkur: Edda Siguröardóttir Dalsmynni Hafdls Björk Hafsteinsdóttir Dælustöö Helga Guöjónsdóttir Markholti 14 Sigrún Bryndis Pétursdóttir Noröur-Gröf Svanlaug Aöalsteinsdóttir, Markholti 15 Frikirkjan i Reykjavik Ferming 15. april, kl. 2 e.h. Prestur: Séra Páil Pálsson. Stúlkur: Anna Sigrlöur Markúsdóttir, Nökkvavogi 40 Asta Brynja Ingibergsdóttir, Laugateig 58 Asthildur Geirsdóttir, Kárastig 6 Bjarney Olsen Richardsdóttir, Kleppsvegi 74 Borghildur Jónsdóttir, Bergþórugötu 51 Ellsabet Asta Magnúsdóttir, Njálsgötu 69 ____________^___________^____e Ellsabet Ingirlöur Þorsteinsdóttir, Flókagötu 60 Heimir Gunnarssön Hofteigi 42 Emilla Söbech, Haukanesi 12, Arnarnesi Magnús Karl Björgvinsson Hólar v/Kleppsveg Guörún Kristveig Berg Gunnarsdóttir, óskar Már Asmundsson Laugarnesvegi 48 Hverfisgotu 117 Páll Ragnar Guömundsson Hofteigi 22 Ingigeröur Bjarnadóttir, Njálsgotu 52 A Steinþór Bjarni Grfmsson Rauöalæk 41 Júlia Laufey GuÖlaugsdóttir, Stórholti 20 Viggó Valdimarsson Hraunteigi 24 Kristin Aöalbjörg Matthlasdóttir, Þráinn Orn Asmundsson Laugarnesvegi 48 Skólageröi 40, Kóp. Sigrlöur HallgrimSdóttir, Vlöihvammi 22, Kóp. Ásprestakall: Þorbjörg Guömundsdóttir, Vatnsstíg 9 A Ferming sunnudaginn 15. aprfl kl. 2 e.h. Altarisganga. Prestur: Sr. Guömundur Þorsteinsson. Stúlkur: Guörún Theódórsdóttir, Hraunbæ 57 Hildigunnur Erlingsdóttir, Hraunbæ 48 Jóna Hildur Kristjánsdóttir, Hraunbæ 18 Laufey ólafla Gfsladóttir, Hraunbæ 24 Ragna Björk Þorvaldsdóttir, Hraunbæ 38 Sigrún Hauksdóttir, Hraunbæ 26 Drengir: Guömundur Tryggvi SigurÖsson, HeiÖarbæ 16 Sölvi ólafsson, Hraunbæ 84. Laugarneskirkja Ferming Sunnudaginn 15. aprll kl. 10.30 f.h. Prestur: Séra Garöar Svavarsson. Stúlkur Asa Björk ólafsdóttir Laugarnesvegi 84 Geirþrúöur Karlsdóttir Hátúni 41 Guöný Gunnarsdóttir Laugalæk 40 Guörún Stella Gunnarsdóttir Grensásvegi 52 Hrafnhildur Valbjörnsdóttir Hofteigi 19 Ingveldur Einarsdóttir Bugöulæk 8 Margrét Gunnlaug Björnsdóttir Laugateigi 38 Margrét Einarsdóttir Bugöulæk 8. óllna ólafsdóttir Hátúni 47 Sigrlöur Anna Guöbrandsdóttir Hrísateigi 10 Sigrlöur Björg Gunnarsdóttir Grensásvegi 52 Drengir Albert Orn Aslaugsson Laugarnesvegi 94 Einar Kristján Hilmarsson Kleifarvegi 13 Gunnar Gunnarsson Laugarnesvegi 110 Hallgrlmur óli Björgvinsson Hólar v/Kleppsveg Haraldur Schiöth Elfarsson Laugateigi 20 Heimir Guöbjörnsson Laugateigi 30 Fermingarbörn . sr." Grfms Grfmssonar I Laugarneskirkju sunnudaginn 15. aprfl 1973. Stúlkur: Guömundur Jdllus Jilllusson, Hdaleitisbraut 41 « v/",?bylave8 „ Gunnar Ingi Guömundsson, Meistaravollum 31 ' Piltar: Eirlkur Kristinn Þóröarson, Hjaröarhaga 46 Erling Viöar Guölaugsson, Stórholti 20 Freyr Sigurösson, Borgarholtsbraut 9, Kóp. Hafnarfjarðarkirkja Fermingarbörn á pálmasunnudag 15. aprll kl. 10.30 Prestur: Garöar Þorsteinsson Stúlkur: Agústa ólafsdóttir Blómvangi 6 Agústlna ósk Sigurgeirsdóttir, Þórólfsgötu 3 Arndls Glsladóttir Fögrukinn 27 Bergþóra Jónsdóttir Miövangi 109 Fjóla Kristjánsdóttir MiÖvangi 1 Guölaug Linda Brynjarsdóttir Smiöjustlg 2 Halldóra Sigrlöur Einarsdóttir, Köldukinn 21. Katrln Hrafnsdóttir Laufvangi 5 Kristln Kristjánsdóttir Miövangi 133 Magnea Þóra Erlingsdóttir, Laufvangi 3 Nanna Krístjana Arnadóttir Alfaskeiöi 78 Sjöfn Jónsdóttir, Sléttahrauni 32 Þórdls Bjarnadóttir Miövangi 7 Drengir: Arni Yngi Hermannsson Alfaskeiöi 117 Arthur Eyjólfsson Gunnarsson Alfaskeiöi 86 Asgeir Sigurösson Sunnuvegi 7 Asgrlmur Jónas Isleifsson MóabarÖi 25 Egill Strange Þrastarhrauni 5 Einar Ragnarsson Hringbraut 33 Grétar Guönason Herjólfsgötu 28 Guömundur Emil Sigurösson Þúfubaröi 3 Halldór Benediktsson Brekkuhvammi 5 Jón Sigurösson Strandgötu 81 Kristján Kristjánsson Miövangi 1 Magnús Ægir Karlsson Háabaröi 10 Oddur Halldórsson Alfaskeiöi 36 Ragnar Hjálmar Ragnarsson Sléttahrauni 30 Rósmundur Hans Rósmundsson Smyrlahrauni 43 Siguröur Einar Sigurösson Miövangi 119 Skarphéöinn Jósepsson Alfaskeiöi 102 Vigfús Orn Viggósson Hólabraut 13 Vignir Þorláksson, Þúfubaröi 12. Þorvaldur Friöþjófsson Herjólfsgötu 16 Blönduósskirkja Ferming á skfrdag, 19. apríl. kl. 10.30. f.h. Sr. Arni Sigurösson. Stúlkur: Anna Valgarösdóttir, Brekkubyggö 6. Asa Aradóttir, Húnabraut 28 Bryndfs Guömundsdóttir, Arbraut 18 Bryndís Pálmadóttir, Holti. _ _ Guörún Kristjánsdóttir, Blöndal, Mýrarbraut í.Hrönn Geirsdóttir, Goöatúni 15 Helga Káradóttir, Húnabr. 11 Hrönn Pétursdóttir, Hraunholtsvegi 4 Ingibjörg Jónsdóttir, Köldukinn Karólina Sif ísleifsdóttir, Fögruvöllum Krlstin Sigurjónsdóttir, Orrastööum. Magnea Auöur Glsladóttir, Aratúni 9 Sigurbjörg Baldursdóttir, Sæbóli. Ragnheiöur Katrin Thorarensen, Blikanesi 21 Heimir Haraldsson, Látraströnd 50, Seltjarnarnesi Helgi Sigurösson, Alfhólsvegi 98, Kóp. Ingþór S. Sævarsson, Safamýri 52 Jónas H. Matthíasson, Búlandi 29 Kristbjöm lsfeld Reynisson, Jörfabakka 8 Oddur Kristinn Sigurösson, Ljósvallagötu 20 Róbert Holton, Útsalir, Seltjarnarnesi Sigurjón Arnason, Skeggjagötu 9 Sverrir Einarsson, Freyjugötu 45 Trausti Leifsson, Haöalandi 1 Þór Kolbeinsson, Granaskjóli 17 Garðakirkja Ferming sunnudaginn 15. aprfl ki. 10.30 f.h. Séra Bragi Friöriksson. Drengir: Axel Björnsson, Faxatúni 5 Einar Gylfi Haraldsson, Garöaflöt 9 Gunnar örn Haröarson, Bakkaflöt 3 Gunnar Sigurösson, Köldukinn 5 Hf. Haraldur Arnar Haraldsson, Garöaflöt 9 Heiöar Þór Guönason, Aratúni 28 Hinrik Gylfason, Tjarnarflöt 5 Jón Yngvi Björnsson, Breiöáái 9 Oddur Guömundsson, Blikanesi 4 ólafur ómar Hlööversson. Grenilundi 5 Trausti Þór Ævarsson, Hörgatúni 13 Stúlkur: Anna Atladóttir, Laufási 7 Guörún Siguröardóttir, Löngufit 9 Helga Vattnes SæVarsdóttir, Hraunprýöi Hildur Kristln Hilmarsdóttir, Lindarflöt 47 Inga Gunndórsdóttir, Garöaflöt 35 Jóhanna Jakobsdóttir, Löngufit 12 Margrét Siguröardóttir, Löngufit 9 Sigrún ósk Siguröardóttir, Köldukinn 5, Hf. Stella Dröfn Guöjónsdóttir, Smáraflöt 12 Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir, Vlöilundi 6 Garðakirkja Ferming sunnudaginn 15. aprfl kl. 2. e.h. Drengir: Loftur Atli Eirlksson, Ránaigrund 5 Gunnar Kristjánsson, Sunnuflöt 44 Gunnar Þór Geirsson, Stekkjarflöt 13 Haukur Jóhannesson, Lindarflöt 28 Jóhann Brandsson, Mávanesi 20 Kristján Ragnar Kristjánsson, Melási 2 ólafur Þorkell Helgason, Garöaflöt 13 Páll Skúlason Hörgslundi 15. Stúlkur: Agnes Henningsdóttir, Stekkjarflöt 19 AuÖur Ingimarsdóttir, Breiöási 9 Elsa Guömundsdóttir, Smáraflöt 2 Elsa Rafnsdóttir, Móaflöt 19 Erla ósk Siguröardóttir, Faxatúni 26 Geirþrúöur AlfreÖsdóttir, Haukanesi 28 Guörún Rósa Gunnsteinsdóttir, Hagaflöt 18 Gunnhildur Garöarsdóttir, Melási 8 Helena Vignisdóttir, Smáraflöt 44 Hrefna Sigurjénsdóttir, Ægisgrund 3 Dagbjört Agústa Kristjánsddóttir, Kleppsvegi 66. Elln Kristjánsdóttir, Sporöagrunni 5. • Guörún Guölaugsdóttir, Austurbrún 33. Hafdls Armannsdóttir, Kleppsvegi 66 Hjördls Hjörleifsdóttir, Hjallavegi 46 Hrafnhildur Ragnarsdóttir, Austurbrún 6. Jóhanna Agústa Steinþórsdóttir, Langholtsvegi 4. Kristin Einarsdóttir, Kambsvegi 18 Lilja Skaftadóttir, Kambsvegi 7 Mjöll Helgadóttir, Sæviöarsundi 58 Olga Magnúsdóttir, Sæviöarsundi 16. ólöf Guörlöur Arnadóttir, Skipasundi 7. Sigurveig Siguröardóttir, Hjallavegi 38. Drengir: Asgeir Þorláksson, Efstasundi 13. Baldur Guögeirsson, Mávahllö 26. Gunnar Sigurjón Hrólfsson, Sæviöarsundi 32. Helgi Bragason, Kleppsvegi 124. Jens Agúst Jóhannesson, Rauöalæk 37 Jón Kristján Sigurösson, Austurbrún 37 Ottó Sveinn Hreinsson, Kambsvegi 24 Pálmi Vilhjálmsson, Sæviöarsundi 18. Siguröur Bragason, Kleppsvegi 124. Úlfar Hróarsson, Kleppsvegi 70. Þorgeir Jóhannesson, Rauöalæk 37. Hafnarfjarðarkirkja Fermingarbörn á palmasunnudag 15. aprii kl. 14. Prestur: Garöar Þorsteinsson Stúikur: Aöalbjörg Traustadóttir Hamarsbraut 3 Auöur Gunnarsdóttir, Grænukinn 17 Björk Baldursdóttir Fögrukinn 12 Hulda Möll Hauksdóttir Tunguvegi 3 Hulda Oddsdóttir, Hellisgötu 32 Ingibjörg Sigursteinsdóttir, Hjallabraut 2 Jenný Marln Helgadóttir ódlugötu 3A Lára Magnúsdóttir, Lynghvammi 3 Láura Ann Howser, Stekkjarkinn 3 Lilja Björk Jónsdóttir, öldugötu 33 Llna Guölaug Atladóttir, Noröurbraut 27B Margrét Þórisdóttir, Reynilundi 3 Garöahr. Rut Brynjarsdóttir, Selvogsgötu 7 Sigurveig Káradóttir Þormar, Lækjargötu 12 Sólbjörg Gunnbjörnsdóttir, Þórólfsgötu 3 Sólbjörg Karlsdóttir, Hólabraut 5 Sólveig Bjarnþórsdóttir, Háukinn 8 Sólveig Birna Jósefsdóttir, Kvíholti 8 Drengir: Arnór Skúlason, Hlföarbraut 9 Björgvin Björnsson, Bröttukinn 21 Björn Valberg Jónsson, Harunkambi 5 Guöjón Pálmarsson, Þúfubaröi 10 Guöjón Agúst Sigurösson, Hringbraut 50 Guömundur Orn Jónsson, Holtsgötu 6 Guömundur Zophoníasson, Lindarhvammi 28 Hannes Jónas Jónsson, Alfaskeiöi 89 Haraldur Arni Haraldsson Mosabaröi 4 Jakob Jakobsson, Klettagötu 4 Kristján Eyfjörö Guömundsson Nönnustlg 3 Kristján Rúnar Kristjánsson Suöurgötu 47 Rafn Svanur Oddsson, Smyrlahrauni 7 Samúel Kristján Valsson Laufvangi 12 Sigurjón Egilsson Reykjavíkurvegi 16 Auglýs k endur Auglýsingar, sem eiga að koma I blaðinu á sunnudögum þurfa að berast fyrir kl. 4 á föstudögum. Augl.stofa Timans er í Bankastræti 7. Simar: 19523 - 18300.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.