Tíminn - 17.04.1973, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.04.1973, Blaðsíða 2
TÍMINN Þriðjudagur 17. aprfl 1973. 2 iriimr' vERÐTRYccr mssam HAPPDRÆTTISLÁN RtKISSJODS 1973 Ákjósanlegt fyrir verksmiöjur, frystihús, fiskvinnslustöövar- og vélar, skipslestar og sundlaugar. Jíaipah{ LAKK Þaö þarf ekki aö blanda meö heröi og hefur hörkuslitþol. Þaö þornar fljótt og fyrir áhrif loftraka. Þaö stenzt lút, ýmsar sýrur, olíur, þynningarefni o.þ.u.l. Við þekkjum ekkert sterkara lakk! ^Snj hjólbaro o með djúpum slitmiklum munstrum Seljum sólaða hjólbarða * með ýmsum slitflatar munstrum á fólksbíla jeppa og vörubíla BARÐINN Ármúla 7 • Reykjavík • Sími 30501 Snjómunstu fyrir 1000X20 1 100X20/ VERÐTRYGGT HAPPDRÆTTISLÁN RlKISSJÓÐS SKULDABRÉFB DRAGIÐ EKKI AÐ EIGNAST MIÐA. SÖLUSTAÐIR: BANKAR BANKAÚTIBÚ OG SPARISJÖÐIR SEÐLABANKI ÍSLANDS ; * ; STII* J - fjai'dinia QJ Höfum á boöstólum mikið úrval gardínustanga bæði úr tré og járni. Einnig nýja gerð af viðarfylltum gardínubrautum. Kappar i ýmsum breiddum, spón- lagðir eða með plastáferð í flestum viðarlíkingum. Sendum gegn póstkröfu. Gardínubrautir h/f Brautarholti 18, s. 20745 Valfreisi Þótt valfrelsi sé ekki fullkomið, þá er það samt það bezta. Aga og varnagla þarf við allt, nema kannski kærleikann, sem við eigum að bera til hver annars, en þar er lika Guð okkar lóðs. Ég þakka Bergsteini Jónssyni fróð- lega grein i Timanum siðast lið- inn föstudag. SR. Skólar og fiskvinnsla Er ekki með einhverjum hætti unnt að koma þvi við, að hafa skólahlé, siðari hluta vertiðar, þegar oft er slikur landburöur af fiski, að ekki hefst undan aö koma honum i vinnslu? Það er að visu alsiöa i fiskiþorpum, að kennsla sé látin falla niður dag og dag, : " ÍGNÍs"! . UPPÞVOTTAVÉLAR RAFIÐ JAN RAFT0RG ■ 1 SIMI: 19294 SÍMI: 26660 ■ I---------------------- - J þegar mikið liggur við. En það hrekkur varla til — og raunar alls ekki. Má ekki athuga það, nú þegar skólamál eru svo mjög til um- ræðu, að þeim sé hagað sem mest i samræmi við þjóðarþarfir að öðru leyti, verði þvi við komið, án þess að spilla skólunum? Geir. .,Vi8 velíum miflföf það borgar aig nmtal - OFNAR H/F. < Síðumúla 27 . Reykjavík Símar 3-55-55 og 3-42-00 nytt AFBURÐA Iðnfræðsluróð TANNSMÍÐI Réttinda- veitingar Menntamálaráðherra hefur með reglu- gerð nr. 323/72, samanber auglýsingu i 66. tölublaði lögbirtingablaðsins 1972, gert tannsmiði að löggiltri iðngrein. Þeir einstaklingar, sem æskja réttinda i tannsmiðaiðn skulu senda iðnskýrslur ásamt tilheyrandi vottorðum til Lands- sambands Iðnaðarmanna fyrir 1. mai n.k. Iðnskýrslur eru afhentar hjá Lands- sambandi Iðnaðarmanna og Iðnfræðslu- ráði. Reykjavik, 11. april 1973. Iðnfræðsluróð

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.