Tíminn - 17.04.1973, Blaðsíða 16

Tíminn - 17.04.1973, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Þriðjudagur 17. aprll 1973. Hvöt íslands- meistari í blaki HVÖT varð islandsmeistari I blaki. Úrslitin fóru fram um helg- ina á Akureyri. Úrslitaleikur Hvatar og ÍMA var mjög spenn- andi og oft á tiðum vel leikinn. Hvöt sigraði fyrstu hrinuna, 15:11, en aðra hrinuna vann ÍMA. Úrslitahrinuna unnu svo Hvatar- menn með yfirburðum, 15:3. t hinum leiknum, sem fór fram, sigraði ÍS UMSE með yfirburðum, 15:9 og 15:3. Lokastaðan i mótinu varð þessi: Hrinur Mörk S Hvöt 6:2 111-77 1S 4:2 82-51 IMA 3:4 77-78 UMSE 1:6 39-103 * Skíðalands mótið í dag Skiðalandsmótið verður sett i dag kl. 15 á Siglu- firði. í dag verður keppt i 15 km skiðagöngu, 20 ára og eldri. Siðan verð- ur keppt i 10 km göngu, 17 ára til 19 ára. ★ Jafnteflis- leikir íslandsmeisturum tekst ekki að skora mark TVEIR leikir fóru fram i Reykja- vikurmótinu I knattspyrnu um helgina. A föstudagskvöldið gerði Þróttur jafntefli við Reykjavikur- meistara Fram 0:0. Framarar voru greinilega ekki á skotskón- um, þvi að þeir áttu mest allan leikinn, en tókst ekki að skora. Valur og Vikingur gerðu jafn- tefli á laugardaginn, 1:1 i leik, sem fór fram á Melavellinum. Leikurinn var mjög jafn og skor- uðu Valsmenn sitt mark i fyrri hálfleik, það var Jóhannes Eð- valdsson sem skoraði það með þrumuskoti, sem söng upp undir þverslá. Stefán Halldórsson jafnaði fyrir Viking rétt fyrir leikslok með þrumuskoti i blá hornið. Ensku úrslitin 1. deild Arsenal Toltenh 1-1 ('oventry Derbv l>-2 C. Pal. Ipswieh 1-1 Leieester Birmingh. 0-1 Liverpool WBA 1-0 Man. City—Shelf. Utd. 3-1 Norwieh—Chelsea 1-0 Southampt,—Newcst. 1-1 Stoke—Manch. Utd. 2-2 West Ham—Leeds 1-1 Wolves—Everton 4-2 2. deild Aston V,—Bristol C. 1-0 Blaekp,—Preston 2-0 Brighton—Orient 2-1 Carlisle—Hull City 0-1 Fulham—Oxford 2-0 Huddersf,—Burnley 0-2 Nottm. For,—Middlesb. 1-3 QPR—Luton Town 2-0 Shelf. Wed,—Cardiff 1-0 Sunderl,—Portsm. 2-0 Swindon—Millvall 0-0 æfingar F.R.Í. BJÖRGVIN BJÖRGVINSSON... hinn snjalli Hnumaður Fram var hreint óstöðvandi gegn FH. Hér á myndinni sést hann skora eitt af sinum stórglæsilegu mörkum. Björgvin var hreint óstöðvandi gegn FH Hann skoraði tíu stórglæsileg mörk og var maðurinn á bak við sigur Fram, sem færði liðinu silfurverðlauni BJÖRGVIN BJÖRGVINSSON hinn snjalli linuspilari Framliðs- ins, sannaði það á sunnudaginn, að hann er einn okkar allra bezti handknattleiksmaður I dag. Þeg- ar hann er I ham, halda honum engin bönd. Það fengu FH-ingar svo sannarlega að reka sig á, þcgar þeir mættu Fram. Björgvin var hreint óstöðvandi I leiknum, hann skoraði tiu mörk, hvert öðru fallegra. Hann vann hug og hjörtu hinna fjölmörgu áhorfenda, sem klöppuðu honum óspart lof i lófa, þegar hann með krafti og geysi- legri snerpu skoraði mörk með einn til tvo leikmenn á bakinu. Björgvin var potturinn og pannan i góðum sigri Fram, sem færði liðinu silfurverðlaunin i tslands- mótinu. Silfurverðlaunin voru að vissu leyti mikill sigur fyrir Fram, þvi að siðastliðin 13 ár hefur liðið ekki farið niður fyrir Skríls- læti á Nesinu ÞAD VAR algjör heppni, að það varð ekki stórslys á Nesinu á sunnudaginn, þegar ÍR og KR léku i tslandsmótinu I handknatt- leik. Þegar leiknum lauk, henti óánægður piltur, tómri gosflösku I áttina að dómurum leiksins. Flaskan flaug fram hjá höfðum á leikmanna ÍR- og KR-liðsins og small I gólfinu hjá dómurunum. . Húsvörðurinn Magnús Georgs- son, sem sézt hér á myndinni vera aö fjarlægja sökudólginn úr hús- inu, sagði að þetta væri ekki i fyrsta skiptið i vetur, sem flösku væri kastað inn á gólfið. A þessu sést, að það er stórhættulegt, að vera kröfuknattleiksmaður hér á landi. Enda segja leikmennirnir, að svo geti fariö, að þeir leiki með skellinöðruhjálm I framtiðinni. in annað sætið I 1. deildarkeppninni. Framarar tóku strax leikinn i sinar hendur. Þegar 10 min. voru liðnar af leiknum, var staðan orðin 5:1. FH-ingum tókst að minnka muninn i 10:9 á 20. min. Leikmenn Fram-liðsins, sem þurftu að vinna leikinn með fjög- urra marka mun, voru ekki af baki dottnir. Þeir náðu stórgóðum lokaspretti I fyrri hálfleik, sem lauk með 17:11 fyrir Fram. Þegar staðan var 18:14 i siðari hálfleik, tók Björgvin leikinn i sinar hendur. Hann skoraði fimm mörk á stuttum tima, og var aðal maðurinn I, að Fram náði átta marka mun 24:16. Þá skoruðu FH-ingar þrjú mörk og minnkuðu muninn i 24:19. Ingólfur skorar þá 25:19og Björgvin bætir marki við og stuttu siðar skorar hann sitt ti- unda mark og var staðan þá 27:20. FH-ingar reyndu að saxa á forskotið og ná silfurverðlaunun- um. Þeim tókst að skora þrjú F.R.Í. gengst fyrir landsliðs- æfingum i Baldurshaga um pásk- ana. Æft verður frá og með 19. april (skirdag) til og með 2. páskadag, þó ekki páskadag. Æfingatiminn er frá kl. 9.30 til kl. 12.00 f.h. Þessar æfingar eru ætlaðar frá frjsiþróttafólki, sem fengið hefur bréf frá stjórn F.R.t. vegna væntanlegra stórmóta i sumar. Það er von stjórnarinnar, að þessir timar verði nýttir sem bezt. Þjálfarar félaganna og Jóhannes Sæmundsson, munu verða til viðtals i þessum æfinga- timum og leiðbeina eftir þörfum. siðustu mörk leiksins, sem lauk með sigri Fram 27:23. Eins og fyrr segir, þá átti Björgvin snilldarleik. Einnig léku þeir vel þeir Axel, Ingólfur og Andrés Bridde. Þeir áttu góðar linusendingar á Björgvin. Guð- mundur Sveinsson lék aftur með liðinu og var hann mikill styrkur fyrir það. Mörk Fram skoruðu: Björgvin 10, Axel 5 (1 vlti), Guðmundur 3, Ingólfur 3 (1 viti), Arni 2, Hanne s 2 og Andrés tvö. Geir Hallsteinsson, sem lék sinn siðasta leik með FH-liðinu að sinni, sýndi ágætan leik. Hann lék fyrir liðið og átti margar fallegar linusendingar. Ólafur Einarsson sýndi, að hann getur ennþá skot- ið, hann skoraði sex góð mörk með langskotum. Annars voru leikmenn liðsins nokkuð jafnir og eins og hjá Framliðinu, þá fengu ungu leikmennirnir að spreyta sig. Mörk FH-liðsins skoruðu: Ólafur 6, Geir 4, Auðunn 4, Gunnar 3, Viðar 3, Sæmundur, Orn og Hörður, eitt hver. Óli Ólsen og Björn Kristjánsson dæmdu leikinn þokkalega. SOS REYKJAVIKURMOTIÐ 1973 MELAVOLLUR í kvöld kl. 19.00 leika: Þróttur — ÍBV Mótanefnd KRR - IBR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.