Tíminn - 17.04.1973, Blaðsíða 18

Tíminn - 17.04.1973, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Þriöjudagur 17. aprfl 1973. í&þJÓÐLEIKHÚSIÐ Lýsistrata sýning miðvikudag kl. 20. Aöeins tvær sýningar eftir. Ferðin til tunglsins sýning sumardaginn fyrsta (skirdag) klí 14 (kl. 2) ogkl. 17 (kl. 5) Sjö stelpur sýning annan páskadag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Sími 1- 1200. Leikför: Furðuverkið sýning sumardaginn fyrsta (skirdag) Logalandi ki. 14 (kl. 2) og Borgarnesi kl. 19 (kl. 7). Flóin i kvöld. Uppselt. Fimmtudag kl. 15. 2. páskadag kl. 15. Pétur og Rúna miövikud. kl. 20.30. Loki þó! Frumsýning fimmtudag kl. 20.30. 2. sýn. 2. páskad. kl. 20.30 Aögöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Austurbæjarbíó SÚPERSTAR 20. sýn. i kvöld kl. 21. Aðgöngum iðasalan i Austurbæjarbiói er opin frá kl. 16 Simi 11384. Bif reiða- viðgerðir Fljóttog vel af hendi leyst. Reynið viðskiptin. Bi f reíöasti llingín Síðumúla 23, sími 81330. Loving ISLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg og áhrifa- mikil ný amerisk kvik- mynd i litum. Um eigin- mann sem getur hvergi fundið hamingju, hvorki i sæng konu sinnar né ann- arrar. Leikstjóri. Irvin Kersher. Aðalhlutverk: George Segal, Eva Marie Saint, Keenan Wynn, Nancie Phillips. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö börnum. Ailra siöasta sinn. Rosmarys baby Frægasta hrollvekja Ro- mans Polanskis. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk Mia Farrow og John Cassavetets. Endursýnd kl. 5 Bönnuö innan 16 ára. Aðeins fáar sýningar. Srefdís söngkonan Frá Barðstrendingafélaginu Hin árlega skirdagsskemmtun fyrir Barð- strendinga 60 ára og eldri verður i Félags- heimili Langholtssafnaðar og hefst kl 13,30. Verið velkomin. Kvennanefnd Barðstrendingafélagsins. Fermingarveizlur iXinn Opið frá kl. 08-21.30. Tökum að okkur og útbúum alls kyns veizlumat, brauðtertur, smurt brauð Laugavegi 178 og margt fleira Simi 3-47-80 Áfram ráðskona Carry on Matron gamanmynda, sem koma öllum i gott skap. Aðalhlutverk: Sidney James. Kenneth Williams. Joan Sims. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI Síðasti uppreisnarmaðurinn Sérstaklega spennandi og áhrifamikil ný, bandarisk úrvalsmynd i litum og Panavision, er fjallar um lifsbaráttu Indiána i Bandarikjunum. Myndin er byggð á sögunni „Nobody Loves A Drunken Indian” eftir Clair Huffaker. Sýnd kl. 5 hsfnnrbís sími 16444 Spyrjum að leikslok- um ROBERT MORLEY "JACK HAWKINS^JW. Sérlega spennandi og við- burðarik, ný, bandarisk kvikmynd i litum og Pana- vision, byggð á samnefndri sögu eftir Alistair Mac Lean. Spenna frá upphafi til enda. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Úrvals bandarisk kvik- mynd i litum með islenzk- um texta. Gerð eftir sam- nefndri metsölubók Sue Kaufman og. hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda. Framleiðandi og leik- stjóri er Frank Perry. Aðalhlutverk Carrie Snodgress, Richard Benja- niin og Frank Langeila. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. mj; l mmm ROBERT REDFORO KRTHARH4E ROSS. BÚTCH CáSSIDV ANO THE SUNDflNCE K(0 tSLENZKUR TEXTI Heimsfræg og sérstaklega skemmtilega gerð amerisk litmynd. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn og fengið frá- bæra dóma. Leikstjóri: George Roy Hill Tónlist: BURT BACHARACH. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd i dag, Skirdag, og 2. i páskum kl. 5 og 9. Hækkað verð. Scaramouche hrekkjalómurinn vopnfimi Mjög skemmtileg skylm- inga- og ævintýramynd. Barnasýning i dag, Skirdag og 2. i páskum kl. 3. Hetjur Kellys CLINT EASTWOOD TELLY SAVALAS DONALD SUTHERLAND Viðfræg bandarisk kvik- mynd i litum og Pana- vision. Leikstjóri Brian G. Hutton (gerði m.a. Arnar- borgina). ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Tónabíó Sími 31182 Listir & Losti The Music Lovers xFNRussras'in "TNC MUSIC L0VER5" Mjög áhrifamikil, vel gerð og leikin kvikmynd leik- stýrð af KEN RUSSEL. Aðalhlutverk: RICHARD CHAMBERLAIN, GLENDA JACKSON (lék Elisabetu Englandsdrottn- ingu i sjónvarpinu), Max Adrian, Christopher Gable. Stjórnandi Tónlistar: ANDRÉ Prévin Sýnishorn úr nokkrum dómum er myndin hefur hlotið erlendis: „Kvikmynd, sem einungis verður skilin sem afrek manns, er drukkið hefur sig ölvaðan af áhrifamætti þeirrar tjáningarlistar, er hann hefur fullkomlega á valdi sinu... (R.S. Life Magazine) „Þetta er sannast sagt frá- bær kvikmynd. Að minum dómi er KEN RUSSEL snillingur..” (R.R. New York Sunday News) Sýnd kl. 5. og 9 A . T . H . Kvikmyndin er stranglega bönnuð börnum innan 16 ára islenzkur texti Dagbók reiðrar eiginkonu Diary of a mad housewife This wife was driven to find out! Augfts endur Auglvsingar, sem eiga aö koma I blaðinu á sunnudöguin þurfa aö berast fyrir kl. 4 á föstudögum. Augl.stofa Tímans er f Bankastræti 7. Simar: 19523 - 18300.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.