Tíminn - 17.04.1973, Blaðsíða 13

Tíminn - 17.04.1973, Blaðsíða 13
Þriöjudagur 17. aprll 1973. TÍMINN 13 Lektorsstaða við Björgvinjarháskóla Staða lektors i islenzku máli og bókmennt- un við háskólann i Björgvin er laus til um- sóknar. Lektorinn verður settur til þriggja ára, en getur siðan fengið þriggja ára framlengingu á setningu i starfið. Umsækjendur skulu hafa a.m.k. B.A. eða cand. mag. próf i islenzkum fræðum eða islenzku. Kennsluskylda er allt að 10 stundum á viku. Lektorinn tekur laun eftir 20.-21. launaflokki norska rikis- ins. Eru árslaun nú norskar kr. 55.254.-, en hækka i norskar kr. 58.804.-, eftir tvö ár. Ef lektorinn hefur tveggja ára starfsreynslu á Islandi getur hann eftir 4 ár flutzt i 22. launaflokk með árslaunum norskum kr. 62.594.-. Umsóknir, er greini frá menntun og fyrri störfum, ásamt fræöilegum ritgerðum umsækjanda og heilbrigðisvottorði skulu sendar Heimspekideild Háskóla Islands fyrir 15. mai n.k., en stilaðar á Universitetet i Bergen, Nordisk Institutt. Tilboð óskast i að byggja annan áfanga Menntaskólans á Isafirði, — mötuneyti og heimavist. Útboðsgögn verða afhent á skrif- stofu vorri Borgartúni 7 Reykjavik gegn 5000.- kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað 15. mai 1973 kl. 11. Yfirlæknisstaða við sjúkrahúsið á Blönduósi Yfirlæknisstaða við Sjúkrahúsið á Blöndu- ósi er laus til umsóknar. Umsækjend.ur skulu hafa staðgóða menntun i lyflæknis- fræði. Umsóknir stilaðar til stjórnar Sjúkrahússins á Blönduósi skulu sendar skrifstofu landlæknis fyrir 15. mai næst komandi. Staðan verður veitt frá 1. júni 1973. Stjórn Sjúkrahússins á Blönduósi. .i $ i. i 'l'.Í •> J •r' i-.íj.' r,». ■'ý: $ ¥ m ¥ ú;- ‘M V • Deildar- hjúkrunarkona Staða deildarhjúkrunarkonu við lyf- lækningadeild (hjartagæzludeild) Borgarspitalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. júni eða eftir samkomulagi. Upplýsingar um stöðuna veitir forstöðukona Borgar- spitalans. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavikur- borgr fyrir 15. mai n.k. Ífi m m & Á i? -:&7 w. ■y_' v.i-i Reyk.iavik, 16. april 1973. Heilbrigðismálaráð Rey k j a víkurbor gar. # ‘ m í Xt':. \ r-\ >;> i, :f- Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis við lyflækninga- deild Borgarspítalans er laus til um- sóknar. Staðan veitistfrá l.ágústn.k., til 6eða 12mánaða eftir samkomulagi. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavikur við Reykjavikurborg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavikurborgar fyrir 1. júni n.k. Upplýsingar um stöðuna veitir yfirlæknir deiidarinnar. Reykjavik, 17. 4. 1973. Héiíbrigðismálaráð Reykjavikurborgar % ¥ j'S í-? m ¥ iS m ' • V PIPULAGNIR Sérhæð við Stilli hitakerfi — Lagfæri gömul hita- kerli Set upp hreinlætis- tæki — Hitaveitu- tengingar Skipti liita — Set á kerfið I)anfoss-ofn- ventla SlMI 71388 Digranesveg er til sölu. I búðin er um 130 femetrar, 4 svefnherbergi, stofur, skáli, eldhús, bað, búr og þvottahús, auk sér and- dyris. Þá fylgja tvær geymslur i kjallara. Bilskúr fylgir. Ibúðin er sérstaklega fallega innréttuð, teppalögð og að öllu leyti fullgerö. Hér er um að ræða efstu hæð i þribýlis- húsi i einu fegursta byggðahverfi Kópavogs. EIGNASALA KOPAVOGS Simi 40863 FRIMERKI — MYNT| Kaup — sala Skrifið eftir ókeypis vörulista. Frímerkjamiðstöðin Skólavörðustíg 21 A Reykjavík Tíminn er peningar i Auglýsid • 4 Tá i TÉmanuni i lMllMllMaMlnllnlbdl.JbilC.dCMlMli4bi)bdbdMMfcabdCMllMlCiilCidMMbJMMbaii4bdMbabdbJbdfca P1 Cnl P1 CmI M bd P*> P1 CmI r* M ba pi Vestmannaeyingarí Steingrimur Benediktsson gullsmiður m hefur fengið aðstöðu i M g GULLSMÍÐAVERKSTÆÐI m ÓLAFS G. JÓSEFSSONAR m óðinsgötu 7 — Rafhahúsinu Sími 20-0-32 b«l Trúlofunarhringar Fjölbreytt úrval af gjafavör- um úr gulli, silfri, pletti, tini o.fL £3 F1 («1 önnumst viðgerðir á skartgirp- SS um. — Sendum gegn póstkröfu. ££ GULLSMIÐAVERKSTÆÐI ÓLAFS G. JÓSEFSSONAR Óðmsgötu 7 bd P1 CmI P1 CmI P1 Rafhahúsinu “ u UUUMIiiiUMtiilliilliilMliilIíilMLlMUUUMUMMUMMMUUfcJUUMUULlUU É1 npB mh| fcl* ÉSaÉii_______• Það er vandi að velfa.. Veggfóður er í tízku, fjörugir litir eru vinsælir og flestir reyna að gefa heimilinu sérstakan, persónulegan blæ. En það er vandi að velja. Ekki sízt, ef maður þarf að hlaupa milli búða, já, þó ekki sé nema milli hæða til að bera fallegt mynstur við málningarlitina. í BYKO er allt á einni hæð, veggfóður og máln- ing. Efnis- og litaprufur við sérstakt borð, þar sem þú getur valið í næði. Lipur þjónusta ávallt á næstu grösum. Þar sem fagmennirnir verzla, er yóur óhætt BYG GIN G AVORUVERZLU N BYKO KÓPAV0GS SF NÝBÝLAVEGI8 SlMI:41000 NlLr

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.