Tíminn - 17.04.1973, Blaðsíða 7

Tíminn - 17.04.1973, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 17. aprfl 1973. TÍMINN 7 ALÞINGI Umsjón: Elías Snæland Jónsson Ný lög samþykkt um heilbrigðisþjónustu 12 lagafrumvörp samþykkt sem lög fró Alþingi: EJ—Reykjavik A fundum i báðum deildum Alþingis s.l. laugardag voru 10 frumvörp afgreidd sein lög frá Alþingi, og i gærdag voru 2 frum- vörp afgreidd sem lög lil við- bótar, þar á meðal stjórnarfrum- varpið um heilbrigöisþjónustu. Þau lagafrumvörp, sem af- greidd voru sem lög á laugar- daginn, voru þessi: Lög um Aflatryggingarsjóð sjávarútvegsins. Lög um rikisborgararétt. Eftirlaun starfsmanna stjórnmálaflokkanna EJ—Reykjavik Fjárhags- og viðskiptanefnd neðri deildar flutti i gær frum- varp til laga um eftirlaun starfs- manna stjórnmálaflokkanna. í greinargerð með frumvarpinu segir m.a. eftirfarandi: Frv. þetta er flutt skv. ósk fjár- málaráðherra. Fylgja þvi eftir- farandi athugasemdir. Lifeyrissjóðsréttindi eða eftir- laun fyrir starfsmenn stjórn- málaflokkanna hafa verið til at- hugunar um skeið. Viðræður um þau efni hófust fyrir rúmum tveimur árum, og hafa ýmsar leiðir verið athugaðar i þvi sam- bandi- Hér er um að ræða fámennan hóp, sem ekki á fyllilega samleið með öðrum starfsmönnum. Pólitisk veðrabrigði geta valdið þvi, að starf þeirra er ótryggt likt og þingseta alþingismanna. Þeir eiga ekki fyllilega samleið með skrifstofufólki vegna sérstaks HRINGVEGURINN OPNAÐURUM MITT SUMAR 1974 STEFNT er að þvi að ljúka brúar- gerð vfir Skeiðará og opna akleið yfir Skeiðarársand um mitt sum- ar 1974, eða nokkru fyrr en áður var áætlaö, en fyrst i stað var ráðgert að ljúka hringveginum haustiö 1974. Ilafizt verður handa um brúargerðina miklu yfir Skeið ará siðari liluta sumars, eða eins DANSKIR ÞJÓNAR GEFA FÉLAG framleiðslumanna i Dan- mörku hefur sent félagi fram- leiðslumanna hér tæpar 155 þús- und krónur, eða 10 þús. kr. dansk- ar til hjálparstarfsins vegna náttúruhamfaranna i Vest- mannaeyjum. Hefur upphæðin verið lögð inn á reikning Hjálparstofnunar kirkjunnar við Útvegsbanka Islands. fljóttt og hægt er vegna vatns I ánni. — Við vonumst til að geta hafið brúargerðina ekki siðar en i ágústmánuði, sagði Helgi Hall- grimsson verkfræðingur i gær. Er þar um að ræða langstærstu brúna á sandinum og landinu öllu. Verður brúin um 900 metrar að lengd. Upphaflega vorum við ekki bjartsýnir á, að okkur tækist að ljúka vega- og brúargerðinni yfir sandinn svona snemma, en nú er stefnt að þvi að geta hleypt um- ferðinni á ekki siðar en um mitt sumar. Bráðabirgðabrýr eru á Núpsvötnum og Súlu, en unnið er að gerð varanlegra brúa yfir þau vötn, verður hin fyrri tilbúin i maimánuði n.k. og siðari brúin i júni. Oó BARNALEIKTÆKI * ÍÞRÓTTATÆKl Vélaverkrt»8i BERNHARDS HANNESS., SuSurlandtbraut 12. Stmi 35810. Skólavörðustig 3A (11. hæð) Simar 2-29-11 og 1-92-55 Fasteignakaupendur Vanti yður fasteign, þá hafið samband við skrifstofu vora. Fasteignir af öllum stærðum og gerðum, fullbúnar og i smiðum. Fasteignaseíjendur Vinsamlegast látið skrá fast- eignir yðar hiá okkur. Aherzla lögð á góða og örugga þjónustu. Leitið upp- lýsir.ga um verð og skilmála. Makaskiptasamningar oft mögulegir. Onnumst hvars konar samn- ingsgerð fyrir yður. Jón Arason hdl. Málflutningur, fasteignasala Breytingar á orkulögum varðandi rafstöðvar i sveitum, þar sem samveitur ná ekki til. Breyting á lögum um Hæstarétt Islands. Hálfnað er verk þá hafið er eðlis starfsins. Vinnutimi þessara manna getur ekki verið fast- bundinn við ákveðinn skrifstofu- tima og verður stundum næsta óreglulegur. Eftir verulega athugun þessara mála hefur orðið samkomul.um að leggja til, að starfsmennirnir skuli vera i sérstakri deild innan Lifeyrissjóðs starfsmanna rikis- ins með sérstöku reikningshaldi. Lagt er til, að lifeyrisréttindi þeirra verði að nokkru leyti sniðin eftir réttindum þingmanna. Verður að telja það eðlilegt, m.a. með tilliti til þess, hversu likt er um atvinnuöryggi þessara tveggja starfshópa. Þeir starfsmenn, sem fengju rétt til aðildar að lifeyrissjóði samkvæmt þessu frv., eru 10-15 talsins. Flestir þeirra eru tiltölu- lega ungir og yrði þvi litið um greiðslur ellilifeyris til þeirra fyrstu 10 árin, svo að fé mundi safnast fyrir á þeim tima. sparnaður skapar verðmæti <y Samvinnubankinn 'xv' Lög um atvinnuleysistrygg- ingar. Breyting á lögum um lifeyris- sjóð starfsmanna rikisins. Lög um kjarasamninga opin- berra starfsmanna. Breytingar á lögum um tekju- stofna sveitarfélaga. Lög um aðstoð rikisins við kaupstaði og kauptún vegna landakaupa. Og loks lög um róðrartima fiskibáta, sem var þingmanna- frumvarp, flutt af Karli Sigur- bergssyni (AB). 011 hin lögin voru flutt upphaflega sem stjórnarfrumvörp. 1 gærdag voru siðan tvö stjórnarfrumvörp afgreidd sem lög — annað um skólakostnað en hitt um heilbrigðisþjónustu eins og áður sagði. Laust starf Starf aðstoðarmanns við Veðurstofu tslands, Keflavikur- flugvelli er laust til umsóknar. Laun við l'ulla starfsþjálfun samkvæmt 13. launaflokki starfsmanna rikisins. Umsókn er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu Veðurstofunnar pósthólf 5330 fyrir 25. þ.m. Veðurstoía islands. } CRÉME 1 FRAlCHE éMeð ávöxtum í eftirrétti Blandið smátt skornum ávöxtum og sýrð- um rjóma í ábœtisglös. Frískandi eftir- réttur, sem strax nœr hylli fjölskyldunnar. MJOLKURSAMSALAN I REYKJAVIK I CREME FRAÍCHE Notið sjrðan rjóma sem ídjfu með söxuðu grcenmeti í stað t. d. majonnaise. MJOLKURSAMSALAN I REYKJAVÍK i c CREME FRAICHE Cocktailsósa <&sinnepssósa Cocktailsósa: f dl af tómatsósu í dós af sýrðum rjóma. Sinnepssósa: 2 msk af sinnepi í dós af sýrðum rjóma. Gott með fiski, pylsum, hamborgurum, steiktu kjöti, kjúklingum, kryddsíld, humar, rakju o.fl. MJOLKURSAMSALAN í R EYKJAVÍK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.