Tíminn - 16.05.1973, Síða 10

Tíminn - 16.05.1973, Síða 10
10 TÍMINN Miðvikudagur 16. mai 1973 //// Miðvikudagur 16. maí 1973 IDAÖ Heilsugæzla Siysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Almennar upplýsingar um læknyf-og lyfjabúðaþjónustuna i Iteykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, ftema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Kópavogs Apótck. Opið öll kvöld til kl. 7. nema laugar- daga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Simi: 40102. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzlaapóteka i Reykjavik 11. til 17. mai eru i Holtsapóteki og Laugavegsapóteki, Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögreglan simi, 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan siijii 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. liafharfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 llafnarfirði, simi 51336. llitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir slmi. 05 r Arnað heilla Ingibjörg Guðmundsdóttir frá Miðhrauni i Miklaholtshreppi er 80 ára i dag 16. mai. Ingibjörg var lengi húsfreyja á Miðhrauni. Hún var gift Þórði Kristjánssyni frá Hjarð- arfelli. Ingibjörg tók mikinn þátt i félagsmálum i Mikla- holtshreppi. Hún mun taka á móti gestum á Hótel Esju 2. hæð kl. 8 i kvöld. Félagslíf Kvenréttindafélag tslands heldur fund miðvikudaginn 16. maí kl. 20.30 að Hallveigar- stöðum, — niðri. Fundarefni er: Hvað er hægt að gera til að auka þátt- töku kvenna i stjórnmálum. Framsöguerindi flytja: Salome Þorkelsdóttir, sveitar- stjórnarmaður og Steinunn Finnbogadóttir, borgar- fulltrúi. Allir — karlar jafnt sem kon ur- eru velkomnir á fundinn meðan húsrúm leyfir. Nemendasamband Kvenna- skólans i Reykjavik. Heldur nemendamót að Hótel Esju, laugardaginn 19. mai kl. 19.30, sama dag og skólaslit fara fram. Guörún A. Simonar óperusöngkona og námsmeyj- ar skólans sjá um skemmtiat- riðin. Miðar verða við inn- ganginn. Stjórnin. Kvenfélag llallgrimskirkju. Fundur i félagsheimilinu fimmtudaginn 17. mai kl. 8.30 e.h. Umræður um félagsmál. Halldor Vilhemsson syngur. Dr. Jakob Jónsson flytur sumarhugleiðingu. Ariðandi að konur mæti. Kaffi. Stjórnin. Flugáætlanir Flugfélag tslands, innan- landsflug. Aætlað er aö fljúga til Akureyrar (4 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Húsavikur, Egilsstaða, Isa- fjarðar (2 ferðir) til Patreks- fjarðar og til Sauðárkróks. Millilandaflug. Sólfaxi fer frá Keflavik kl. 08:45 til Glasgow og Kaupmannahafnar og væntanlegur aftur til Kefla- vikur kl. 18:45 um daginn. Siglingar Skipadeild S.Í.S. Arnarfell fór 14. frá Hull til Reykjavikur. Jökufell lestar á Norðurlands- höfnum. Disarfell er á Horna- firði, fer þaðan til Eyja- fjarðarhafna i dag. Helgafell fer væntanlega í dag frá Svendborg til Norðfjarðar. Mælifell er væntanlegt til Akureyrar i dag. Skaftafell er væntanlegt til Gloucester i dag, fer þaðan til Norfolk og Reykjavikur. Hvassafell fór i gær frá Gufunesi til Hull og Gautaborgar. Stapafell losar á norðurlandshöfnum. Litlafell fór i gær frá Fáskrúðsfirði til Weaste. Hans Sif er i Reykja- vik. Egholm er væntanlegt til Reykjavikur i kvöld. Helle Steen er væntanlegt til Reykjavikur i dag. West Vlie- land er f Reykjavik. Herbergi óskast Okkur vantar rúmgott herbergi eða stofu til leigu á rólegum stað i Reykjavikur- borg. Bifreiðastöð Kaupfélags Borgfirðinga Borgarnesi, simi 93-7200. Hafnarfjörður verkamenn (pressumenn) óskast. Upplýsingar i sima 51335 Rafveita Hafnarfjarðar Hér er sönn saga frá Frakk- landi. Tveir ungir efnilegir spilarar settust niður i tvi- menningskeppni. Timinn var naumur og enginn möguleiki á út- skýringum. Mótherjar þeirra i N/S sögöu heldur einkennilega á spiiin. é SG2 V H AKDG106 + T G63 + L 52 A S 76 A S 54 V H 8752 V H 943 ♦ T A75 ♦ T KD96 * L A874 * L KD96 A S AKD10983 V H ekkert ♦ T 1082 L G103 Sagnir gengu: Suður Vestur Norður Austur 1 Sp. pass 4 Sp.l pass 2 Hj. pass 5 Hj.! pass 5 Sp. pass 6 Sp!!! pass pass dobl Allir pass. Gegn 6 Sp. dobluðum spilaði V út T-As, A kallaði með T-9. V hikaði aðeins og spilaði siðan L- As. Aftur kallaði A, nú með L-9. V spilaði T og A fékk á T-D. Nú hugsaði A sig lengi urti, sögnin. var þegar 2 niður, en spurði svo Norður: Afsakið, hvaða kerfi spilið þið?. Félagi hans i V greip hins vegar fram i — Um hvað ertu að spyrja? — Ætlar þú að læra kerfi þeirra???. A skákmóti IZwickau 1951 kom þessi staða upp i skák Hesse og' Kitta, sem hafði svart og átti leik. 1.---c3! 2.Bcl — Bd2! og hvitur gaf. AFL HREYSTI LÍFSGLEÐI □ HEILSURCKT ATLAS — *l<no«limi 10—15 mlnúlur A dag. KerfiO þarlnast engra áhalda. Þetta er Alitin bezta og fljólvirkaata aOferOin lll aO fá mikinn vöOvastyrk. góOa heilsu og fagran llkamsvöxt. Arangurinn mun sýna sig eftir vikutima þJAIfun. □ LlKAMSRAEKT JOWETTS — leiflin til alhliOa llkamsþJAIIunar, eftir heimsmeistarann I lyftingum og gllmu, George F. Jowett Jowett er nokkurs konar Aframhald af Atlas. Bækurnar kosta .200 kr. hvor, Setjiö kross við þá bók (bækur), sem þið óskið að fá senda Vinsamlegast sendið greiðslu með pöntun og sendið gjaldið í ábyrgð. □ VASA-LEIKFIMITJCKI — ÞJAIfar allan likamann A stuttum tíma, sérstak- lega þJAIiar þetta læki: brJóstiO, bakiO og hand- leggsvóOvana (sJA meOf. mynd). TækiO er svo fyrir- ferOarlltifl, aO hægt er aO hafa þaO I vasanum Tæk- iO Asamt leiOarvlsi og myndum kostar kr. 350.00. Sendifl nafn og helmilisfang til: „LlKAMSRÆKT", pósthólf 1115. Reykjavik. NAFN HEIMILISFANG Hænuungar til sölu Hvitir italir Hænsnabúið Skuggabjörgum Upplýsingar i sinfa 14387 Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík vill vekja athygli félagskvenna á þvi, að á hverjum miðvikudegi eftir hádegi, hittast konurnar að Hringbraut 30 og vinna að bazarmunum. Æskilegt er, að þær sem tækifæri hafa hjálpi til. Bazarnefndin. Kópavogsbúar athugið Borgarfulltrúar Framsóknarflokksins verða til viðtals á skrif- stofu framsóknarfélaganna Álfhólsvegi 5á laugardögum kl. 2-4 e.h. sem hér segir: 19. mai Björn Einarsson. 26. mai Guttormur Sigurbjörnsson. Simi skrifstofunnar er 41590. Stjórnin. FUF heldur fund um hermálið Almennar umræður um varnarmálið veröa i Hótel Esju 23. mai kl. 20:30. Framsögumenn: Alfreð Þorsteinsson, borgarfulltrúi og Björn Teitsson cand mag. Fundarstjóri verður Björn Björns- son. Félagar fjölmennið. Stjórn FUF. Hörpukonur, Hafnarfirði Garða- og Bessastaðahreppi Aðalfundur félagsins verður haldinn að Strandgötu '33, Hafnar- firði, miðvikudaginn 16. mai kl. 8.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kynntar sumarferðir til sólarlanda. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins í Reykjavík Gerður Steinþórsdóttir varaborgarfulltrúi og Kristján Benediktsson borgarfulltrúi verða til viðtals .i siðasta viðtals- tima vetrarstarfsins á Skrifstofu Framsóknarflokksins að Hringbraut 30, laugardaginn 19. maí kl. 10 til 12 f.h. Athugið! Viðtalstimar hefjast aftur i haust. j Samband eggjaframleiðenda Aðalfundur félagsins verður haldinn laugardaginn 19. mai kl. 2 e.h. i Félags- heimili Kópavogs. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Alfír eggjaframleiðendur velkomnir. Stjórnin. + Þakka alla vinsemd við andlát og útför móður minnar Jensinu Snorradóttur Tannastöðum Fyrir hönd vandamanna Sigurður Þórðarson. Þökkum af alhug auðsýnda samúð og hlýhug vegna frá- falls Lovisu Einarsdóttur Þernunesi Móðir, eiginmaður, börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.