Fréttablaðið - 16.08.2004, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 16.08.2004, Blaðsíða 18
SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 Smáauglýsingar byrja í dag á bls. 21 Flokkar & fjöldi Bílar & farartæki 91 stk. Keypt & selt 20 stk. Þjónusta 53 stk. Heilsa 11 stk. Skólar & námskeið 4 stk. Heimilið 8 stk. Tómstundir & ferðir 15 stk. Húsnæði 21 stk. Atvinna 28 stk. Tilkynningar 4 stk. Stokkaðu upp fjármálin Þú getur auðveldlega samið um hagstætt lán hjá Frjálsa fjárfest- ingarbankanum, sem er kjörið til að skuldbreyta óhagstæðum lánum á borð við skammtímabankalán. Þannig lækkarðu greiðslubyrðina hjá þér og eykur fjárhagslegt svigrúm. Lánið er veitt til allt að 40 ára gegn veði í fasteign. Fasteigna- og framkvæmdalán Frjálsa fjárfestingarbankans eru einnig hentug leið fyrir þá sem standa í húsbyggingum eða fast- eignakaupum. Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar. Þú getur litið inn í Ármúla 13a, hringt í síma 540 5000 eða sent tölvupóst á frjalsi@frjalsi.is www.frjalsi. is – með hagstæðu fasteignaláni Hólmgeir Hólmgeirsson rekstrarfræðingur er lánafulltrúi og ráðgjafi á viðskiptasviði 9 0 4 0 4 4 2 H im in n o g h a f- 9 0 4 0 4 4 2 80%veðsetningarhlutfall 5,40% 5,95% 6,50% 7,50% 8,00% 5 ár 19.050 19.300 19.570 20.040 20.280 15 ár 8.120 8.410 8.710 9.270 9.560 30 ár 5.610 5.960 6.320 6.990 7.340 40 ár 5.090 5.470 5.850 6.580 6.950 2 4.500 4.960 5.420 6.250 6.670Afborgunar-laust * *Lán með jafngreiðsluaðferð án verðbóta Dæmi um mánaðarlega greiðslubyrði af 1.000.000 kr.* Vextir % Mest lesna fasteignablað landsins. Er þín fasteign auglýst hér? Góðan dag! Í dag er mánudagur 16. ágúst, 229. dagur ársins 2004. Reykjavík 5.22 13.32 21.39 Akureyri 4.57 13.17 21.34 Heimild: Almanak Háskólans Sólarupprás Hádegi Sólarlag Fasteignasölur 101 Reykjavík 11 Ás fasteignasala 18-19 Draumahús 8-9 eign.is 4 Eignakaup 13 Eignalistinn 15 Eignamiðlunin 17 Fasteignamiðlun 16 Fasteignam. Grafarv. 17 Hraunhamar 6-7 Lyngvík Kópavogi 10 Mótás 12 Remax 12 X-hús 15 Sambýli fyrir fatlaða verður væntanlega byggt á lóðinni að Birkimörk 21-27 í Hveragerði. Bæjarráð úthlutaði lóðinni til fé- lagsmálaráðuneytisins 5. ágúst síðastliðinn. Sambýlið mun bæta þjónustu við fatlaða í bænum mjög mikið auk þess sem það skapar um átta til tíu stöðugildi starfsmanna. Samhliða úthlutun- inni fól bæjarráð starfsmönnum bæjarins að hefja gerð útboðs- gagna vegna framkvæmda við Birkimörkina. Birkimörk er ný gata og mun liggja vestan Hraunbæjar- lands, sem er sunnarlega í Hvera- gerði. Gert er ráð fyrir að fram- kvæmdir við bygginguna hefjist undir lok ársins eða í byrjun þess næsta, byggingin verður um fjögur hundruð fermetrar. Austurbæjarbíó hefur verið sett aftur í kynningu eftir talsvert þras. Niðurrif Austurbæjarbíós verður ekki heimilað eins og fram hefur komið í fréttum. Skipulagsnefnd Reykjavíkurborgar samþykkti sam- hljóða í síðustu viku að senda skipulag lóðarinnar í kringum bíó- ið aftur í kynningu. Þrátt fyrir þetta mun áfram verða unnið að því að þétta byggðina milli Rauðarárstígs og Snorrabrautar. Liggur í loftinu Í FASTEIGNUM fasteignir@frettabladid.is FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS NÁM FERÐIR MATUR VIÐBURÐIR BÍLAR ATVINNA FJÁRMÁL TÍSKA NEYTENDUR Fallegt einbýli á tveimur hæðum við Akrasel er til sölu hjá Fasteignasölunni 101 Reykjavík. Húsinu hefur ver- ið mjög vel við haldið og er alls 291,8 fermetrar. Húsið stendur innst í botnlanga á mjög góðum stað og frá því er mjög fallegt útsýni. Á neðri hæð er komið inní rúmgóða forstofu með flísum á gólfi og innbyggðum fata- skápum. Þar er einnig gestasalerni með flísum á gólfi og glugga. Frá forstofu er gengið í hol með innbyggð- um skáp og teppi á gólfi. Stórt teppalgt herbergi með gluggum á tvo vegu er á hæð- inni. Einnig eru tvö rúmgóð parketlögð herbergi og skáp- ur er í öðru þeirra. Stofan er mjög rúmgóð með parketi og þvottahúsið er með hillum og gluggum. Bílskúrinn er 35,4 fermetrar en neðri hæðin er skráð 94 fermetrar. Uppá þá tölu vatnar um það bil fimm- tíu fermetra þannig að sá möguleiki er fyrir hendi að útbúa aukaíbúð á jarðhæð- inni. Á efri hæð er komið upp á teppalagðan stiga á pall og er útgangur út á stóra steyp- ta verönd. Í eldhúsinu er fal- leg, stór og ljós innrétting, rúmgóður borðkrókur, tengi fyrir uppþvottavél, dúkur á gólfi og sorplúga. Stofan er mjög rúmgóð og parketlögð með útgangi út á góðar vest- ursvalir með fallegu útsýni. Útihitari er á svölum. Á hæð- inni eru þrjú stór dúklögð herbergi og skápar eru í tveimur. Hjónaherbergið er stórt með skápum á heilum vegg og dúk á gólfi. Á bað- herberginu er baðkar og steypt sturta, innrétting við vask, skápur við baðkar og dúkur á gólfi. Yfir efri hæð- inni er mjög stórt geymslu- loft með lúgu frá holi. Efri hæðin er skráð 147,8 fer- metrar. Garðurinn er glæsilegur og í góðri rækt. Ásett verð er 39,5 millj- ónir. ■ Útsýnishús í Breiðholti til sölu: Fallegt hús með góðum garði Húsið er á góðum stað innst í botnlanga. Það var málað í fyrra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.