Fréttablaðið - 16.08.2004, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 16.08.2004, Blaðsíða 51
Tónlistarmaðurinn Johnny Cash var heltekinn af sorg vegna dauða eiginkonu sinnar, June Carter, og fékk reglulega stuðning frá predik- aranum Billy Graham skömmu fyr- ir dauða sinn. Þetta kemur fram í nýrri ævisögu um kappann sem fjölskylda hans gaf samþykki fyrir. „Hann horfði á mig nokkrum sinnum með tárin í augunum og sagði: „Ég get varla beðið eftir því að komast til himna, sjá Drottinn og fjölskyldu okkar,““ sagði Joanne Yates, systir Cash. Bókin nefnist The Man Called Cash: The Life, Love and Faith of an American Legend og kemur út í Bandaríkjunum 13. sept- ember, einu ári eftir dauða Cash. Eiginkona Cash lést fjórum mánuðum áður, 73 ára gömul, en Cash var tveimur árum yngri. Auk bókarinnar er kvikmynd um ævi Cash í burðarliðnum sem kallast Walk the Line. Joaquin Phoenix mun leika kántríhetjuna en Reese Witherspoon fer með hlutverk June Carter. ■ 26 16. ágúst 2004 MÁNUDAGUR KING ARTHUR kl. 8 og 10:30 SÝND Í LÚXUS VIP KL. 5.30 B.I. 14 40 þúsund gestir HHH - Ó.H.T. Rás 2 FRÁBÆR SKEMMTUN FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA HHH1/2 Fréttablaðið "Þetta er mynd sem fékk mig til að hugsa" Sigurjón Kjartansson HHH G.E. - ísland í bítið/Stöð 2 HHH kvikmyndir.com SÝND kl. 4 og 6 M/ÍSLENSKU TALI SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 M/ENSKU TALI Uppáhaldsköttur allrar fjölskyldunnar er kominn í bíó! Toppmyndin á Íslandi SÝND kl. 5,40, 8, 9.10 og 10.20 B.I. 14 SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA SÝND kl. 6, 8 og 10 HHH1/2 Fréttablaðið "Þetta er mynd sem fékk mig til að hugsa" Sigurjón Kjartansson HHH G.E. - ísland í bítið/Stöð 2 HHH kvikmyndir.com GOODBYE LENIN kl. 5.40, 8 og 10.20 SÝND kl. 8 og 10.30 B.I. 14 45.000 GESTIR kl. 6 M/ÍSL.TALI kl. 6 M/ENSKU.TALI SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 14 SÝND Í LÚXUS kl. 5.30, 8 og 10.30 Myrkraöflin eru með okkur! Mögnuð ævintýra- spennumynd! SÝND kl. 8 og 10.30 B.I. 12 Sjáið frábæra gaman- mynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! SÝND kl. 5, 8 og 10.40 SÝND kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.30 B.I. 14 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 8 og 10.30 Þær eiga aðeins eitt sameiginlegt, þær líta nákvæmlega eins út. SÝND kl. 4, 6. 8 og 10 SÝND kl. 4, 6 og 8 M/ÍSLENSKU TALI HARRY POTTER 3 kl. 5.30 M/ÍSL. TALI SÝND kl. 10.30 M/ENSKU TALI SHREK 2 kl. 4 og 6 M/ÍSL. TALI kl. 8 OG 10.00 M/ENSKU TALI Ævisaga Cash væntanleg JOHNNY CASH Johnny Cash fékk aðstoð frá predikaran- um Billy Graham skömmu fyrir dauða sinn. ■ TÓNLIST ■ SJÓNVARP FRED SAVAGE Fred Savage er orðinn stór strákur. Savage kvænist æskuvinkonu Leikarinn Fred Savage, sem sló í gegn sem Kevin Arnold í þáttun- um Wonder Years á níunda ára- tugnum, hefur kvænst unnustu sinni, Jennifer Stone. Savage og Stone voru æskuvin- ir og nágrannar þar til Savage var ellefu ára. Þá flutti hann úr út- hverfi Chicago til Los Angeles vegna sjónvarpsferilsins. Eftir áralangan aðskilnað hittust þau aftur ekki alls fyrir löngu og tók- ust þá með þeim ástir. Savage er 28 ára en Stone, sem er fasteigna- sali, er þremur árum eldri. ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.