Fréttablaðið - 16.08.2004, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 16.08.2004, Blaðsíða 45
20 16. ágúst 2004 MÁNUDAGUR Húsbréf Fertugasti og sjöundi útdráttur í 1. flokki húsbréfa 1992 Innlausnardagur 15. október 2004 1.000.000 kr. bréf 100.000 kr. bréf 10.000 kr. bréf 5.000.000 kr. bréf 92120049 92120065 92120201 92120272 92120330 92120545 92120589 92120674 92121127 92121273 92121274 92121311 92121381 92121389 92121504 92121514 92121548 92121818 92121883 92121895 92121911 92121954 92121971 92122154 92122676 92122704 92122919 92122927 92123025 92123077 92123151 92150491 92150515 92150685 92150932 92151167 92151338 92151810 92151836 92151986 92152327 92152513 92152860 92152903 92152949 92153589 92153631 92153716 92153773 92153797 92153875 92154123 92154162 92154393 92154408 92154413 92154418 92154500 92154680 92154686 92154825 92154900 92154963 92155079 92155148 92155151 92155788 92155807 92156017 92156063 92156106 92156272 92156319 92157056 92157139 92157225 92157315 92157708 92157817 92157819 92157959 92158000 92158035 92158065 92158338 92158497 92158522 92158528 92158778 92158906 92158975 92159702 92159784 92170181 92170293 92170475 92170638 92170692 92170746 92170902 92170970 92171469 92171502 92171776 92172188 92173013 92173172 92173497 92173499 92173781 92173969 92174329 92174330 92174414 92174421 92174611 92174661 92174717 92174815 92174820 92175720 92175786 92175844 92175968 92175998 92176023 92176199 92176335 92176643 92176813 92177212 92177267 92177324 92177542 92177566 92177610 92177742 92177853 92177938 92178167 92178246 92178501 92178660 92178682 92179096 92179172 92179195 92179562 92179588 92179672 92179695 92179779 92180249 92180446 92180548 Y f i r l i t y f i r ó i n n l e y s t h ú s b r é f : 10.000 kr. (22. útdráttur, 15/07 1998) Innlausnarverð 16.601,- 92173090 10.000 kr. (23. útdráttur, 15/10 1998) Innlausnarverð 16.734,- 92174571 92179658 10.000 kr. (26. útdráttur, 15/07 1999) Innlausnarverð 18.058,- 92177537 92179657 10.000 kr. (28. útdráttur, 15/01 2000) Innlausnarverð 19.105,- 92172609 (2. útdráttur, 15/07 1993) Innlausnarverð 112.070,-100.000 kr. 92156792 (6. útdráttur, 15/07 1994) Innlausnarverð 12.155,-10.000 kr. 92172610 (11. útdráttur, 15/10 1995) Innlausnarverð 13.384,-10.000 kr. 92179653 (14. útdráttur, 15/07 1996) Innlausnarverð 14.190,-10.000 kr. 92170567 (16. útdráttur, 15/01 1997) Innlausnarverð 14.701,-10.000 kr. 92172612 (18. útdráttur, 15/07 1997) Innlausnarverð 15.304,-10.000 kr. 92172699 10.000 kr. (19. útdráttur, 15/10 1997) Innlausnarverð 15.660,- 92171185 10.000 kr. (29. útdráttur, 15/04 2000) Innlausnarverð 19.623,- 92174135 100.000 kr. 10.000 kr. (30. útdráttur, 15/07 2000) Innlausnarverð 201.835,- Innlausnarverð 20.183,- 92155270 92177927 10.000 kr. (32. útdráttur, 15/01 2001) Innlausnarverð 21.092,- 92178920 10.000 kr. (36. útdráttur, 15/01 2002) Innlausnarverð 24.285,- 92174570 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. Borgatúni 21 105 Reykjavík Sími 569 6900 Fax 569 6800 10.000 kr. (37. útdráttur, 15/04 2002) Innlausnarverð 24.897,- 92174134 92178341 1.000.000 kr. Innlausnarverð 2.489.736,- 92122093 10.000 kr. (41. útdráttur, 15/04 2003) Innlausnarverð 26.976,- 92172608 (42. útdráttur, 15/07 2003) 10.000 kr. Innlausnarverð 27.384,- 92171418 Að þessu sinni voru engin 5.000.000 kr. bréf dregin út. 100.000 kr. (43. útdráttur, 15/10 2003) Innlausnarverð 279.222,- 92156911 10.000 kr. Innlausnarverð 27.922,- 92173088 (44. útdráttur, 15/01 2004) 10.000 kr. Innlausnarverð 28.590,- 92172607 92179180 (45. útdráttur, 15/04 2004) 10.000 kr. Innlausnarverð 29.099,- 92172225 92173092 92177536 (46. útdráttur, 15/07 2004) 100.000 kr. Innlausnarverð 301.678,- 10.000 kr. Innlausnarverð 30.168,- 92155295 92159180 92171145 92177534 Kvennalið FH íhandbolta hefur orðið fyrir mikilli blóðtöku. Sam- kvæmt áreiðanleg- um heimildum Fréttablaðsins mun Þórdís Brynjólfs- dóttir, leikstjórnandi liðsins, ekki spila með á næstu leiktíð af per- sónulegum ástæðum. FH-ingar eru þegar farnir að leita að leikmanni til að fylla skarð Þórdísar, sem verður án efa vandfyllt, enda einn besti leik- maður deildarinnar. FH-liðið, undir stjórn Sigurðar Gunnarssonar, stóð sig mjög vel á síðastliðnu tímabili og komst í undanúrslit úrslita- keppninnar en beið þar lægri hlut gegn ÍBV eftir hörkurimmu. Sænska úrvalsdeildarliðið Djur-garden hefur gert Víkingum tilboð í hinn efnilega Kára Árna- son, sem nýverið var valinn í 22 manna landsliðshóp Íslands fyrir leikinn gegn Ítalíu. Reyndar komst hann síðan ekki í lokahópinn. Hvern- ig svo sem fer þá er ljóst að Kári mun leika með Víkingum út Íslands- mótið. Fari Kári til Djurgarden mun hann hitta fyrir fyrrverandi félaga sinn hjá Víking, Sölva Geir Ottesen, sem gekk í raðir sænska félagsins fyrr í sumar. Michael Owen hefurfengið úthlutað númeri hjá sínu nýja fé- lagi, Real Madrid. 11 skal það vera. Það var enginn annar en Alfredo di Stefano sem afhenti Owen treyju með nýja númerinu í gær og við það tækifæri sagðist Owen vera ánægður því hann væri nú kominn í besta lið heims. Owen flaug í gegnum læknis- skoðun hjá Real Madrid og af því loknu strax aftur til Englands. Þar mun hann ganga frá per- sónulegum málum en er vænt- anlegur aftur til Spánar á fimmtudaginn. Úrvalsdeildarlið Njarðvíkinga íkörfubolta hefur bætt við sig öðrum Kana fyrir næsta keppnis- tímabil. Sá heitir Matt Sayman og spilar sem bakvörður. Sayman, sem er 191 sentimetri á hæð, lék með Baylor University á árunum 2000 til 2004 en hann útskrifaðist í vor. Hann var fyrirliði á lokatímabili sínu með skólanum, þá var hann með 8 stig, 4 fráköst og 4 stoðsendingar að með- altali í leik. Fyrir höfðu Njarðvíkingar samið við Troy Wiley og hafa líklega gengið frá öllum leik- mannamálum sínum fyrir komandi tímabil. Sóknarmaðurinn sene-galski, El Hadji Diouf, hefur verið lánaður til Bolton og mun leika með liðinu út þessa leiktíð. Hann hefur verið í herbúðum Liver- pool frá árinu 2002, var keyptur á 10 milljónir punda, en það ár vakti frammistaða hans á HM mikla at- hygli. Hjá Liverpool hefur hann hins vegar aldrei fundið taktinn. ÚR ÍÞRÓTTAHEIMINUM Sigurmark Eiðs Chelsea vann Man. Utd. 1-0 og Arsenal rúllaði yfir Everton og hefur leikið 41 leik í röð án taps. FÓTBOLTI Eiður Smári Guðjohnsen skoraði eina markið í heimasigri á Manchester United í fyrsta keppnisleik liðsins undir stjórn portúgalska stjórans Jose Mour- inho. Eiður Smári skoraði markið af miklu harðfylgi strax á 15. mín- útu leiksins eftir skallasendingu frá Didier Drogba. Leikmenn Manchester áttu þó mun meira í leiknum, voru meira með boltann en náðu ekki að opna sterka vörn Chelsea. Leikurinn bauð þó ekki upp á mikla skemmt- un enda erfitt fyrir bæði lið að byrja mótið á risaslag. Bæði lið hafa breyst mikið frá því í fyrra og koma þar meiðsli lykilmanna inn í myndina hjá Sir Alex Ferg- usson og lærisveinum hans í Manchester-liðinu. Það vantaði níu menn í lið United af þeim sök- um. Arsenal vann öruggan útisigur á Everton, 1-4, þar sem mestu tíð- indin voru kannski að Thierry Henry var ekki meðal markaskor- ara Arsenal. Henry lagði reyndar upp mörk fyrir bæði Dennis Berg- kamp og Fredrick Ljungberg í leiknum en hin mörkin skoruðu þeir Jose Antonio Reyes og Robert Pires. Framkvæmdastjóri Everton, David Moyes, lét hafa það eftir sér eftir leikinn að hann væri í erfiðasta starfinu í ensku úrvalsdeildinni. „Þetta er líklega erfiðasta starfið í deildinni en þetta er jafn- framt mikil áskorun fyrir mig til að sigrast á og ef það tekst verð- um við mun betri á eftir. Ég kann enn vel við mig hér en það skiptir miklu máli að Everton haldi sér í deildinni enda hefur félagið verið þar í 125 ár eða meira,“ sagði Moyes sem þarf líklega sjá á eftir Wayne Rooney sem hefur líklega verið allt annað en heillaður af frammistöðu liðsins. Arsenal lék hinsvegar sinn 41 deildarleik án þess að tapa og mun jafna met Nottingham Forest ef þeir tapa ekki gegn Middlesbrough á High- bury á sunnudaginn kemur. ÚRSLTIN Í GÆR: Everton-Arsenal 1-4 0-1 Bergkamp (23.), 0-2 Reyes (39.), 0-3 Ljungberg (54.),1-3 Carsley (64.), 1-4 Pires (83.). Chelsea-Man.Utd. 1-0 1-0 Eiður Smári Guðjohnsen (15.). LEIKIR GÆRDAGSINS ENSKA ÚRVALSDEILDIN MARKI EIÐS SMÁRA FAGNAÐ Eiður Smári Guðjohnsen sést hér fá góðar móttökur frá félögum sínum eftir að hafa skorað sigurmarkið gegn Manchester United í gær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.