Fréttablaðið - 16.08.2004, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 16.08.2004, Blaðsíða 50
MÁNUDAGUR 16. ágúst 2004 Aðeins 4 dagar í gæsaveiðina Hafnarstræti 5 sími 551 6760 Síðumúli 8 sími 568 8410 www.veidihornid.is Veiðihornið býður Stoeger á frábæru kynningarverði Stoeger eru hálfsjálfvirkar haglabyssur framleiddar í Tyrklandi af fyrirtæki í eigu Beretta. Dreifingaraðili í Bandaríkjunum er Benelli USA. Byssurnar eru bakslagsskiftar, með snúningsbolta líkt og í Benelli og fleiri ítölskum byssum. Hnotuskefti eða svört plastskefti. 26” hlaup. Ólarfestingar og 5 þrengingar fylgja. Frábært verð. Aðeins 59.900.- staðgreitt. Fullt verð kr. 36,600 Tilboðsverð kr. 29,900 Vöðlur, skór, sandhlíf og belti. Simms Freestone öndunarvöðlu sett Mörkinni 6, s. 568 7090 Innritun og greiðsla á netinu http://kvoldnam.ir.is og einnig 16., 17. og 18. ágúst kl. 16–19 í skólanum. Kennsla hefst mánu- daginn 23. ágúst samkvæmt stundaskrá. Hver eining er 4.000 kr., þó er aldrei greitt fyrir fleiri en 9 einingar. Fastagjald er 4.250 kr. og efnisgjald þar sem við á. Kennsla einstakra áfanga er með fyrirvara um þátttöku. Stundatöflur eru á http://kvoldnam.ir.is Upplýsingar í síma 522 6500 og á www.ir.is • ir@ir.is Kvöldskóli Grunnnám bygginga- og mannvirkjagreina Allur tréiðnaður. Verk- og fagbóklegar greinar húsgagna, innréttinga og bygginga. Grunnnám rafiðna 1. önn – Rafvirkjun 3.–7. önn Rafeindavirkjun 3. önn Raflagnir, rafstýringar, sjónvörp, tölvur og hljómtæki. Tölvubraut Helstu áfangar eru: forritun, tölvutækni, gagnasafnsfræði og netkerfi. Kennt er í fjögurra vikna lotum. Listnámsbraut – Almenn hönnun Byrjunaráfangar í kjarna og á kjörsviði almennrar hönnunar auk valáfanga, svo sem skynjun, túlkun og tjáning; samtímamenning í sögulegu samhengi; tækni og verkmenning fram yfir miðja 19. öld; og form-, efnis, lita- og markaðsfræði. Brautin er öflugur undirbúningur fyrir framhaldsnám í hönnun. Upplýsinga- og fjölmiðlabraut Grunnnám upplýsinga- og fjölmiðlagreina. Undirbúningur undir nám í grafískri miðlun, vefsmíði, ljósmyndun, nettækni, prentun og bókbandi. Tækniteiknun Fjölbreyttir teikniáfangar í AutoCad. Meistaraskóli Allar almennar rekstrar- og stjórnunargreinar iðnfyrirtækja. Faggreinar byggingagreina 3. önn. ATH. Nemendur skulu hafi lokið sveinsprófi í viðkomandi iðngrein og framvísi sveinsbréfi. Almennt nám Bókfærsla, danska, enska, stærðfræði, eðlis- og efnafræði, félagsfræði, íslenska, spænska, þýska, fríhendisteikning, grunnteikning, vélritun, upplýsinga- og tölvunotkun. Traust menntun í framsæknum skóla Um 270 laxar hafa veiðst í Fnjóská í vikunni. Langmest hefur verið um smálax en einnig hefur veiðst hellingur af bleikju. Veiðin í Eyjafjarðará hefur einnig gengið vel í sumar og eru stærstu bleikjurnar sem þar hafa veiðst verið níu punda. Það er ávallt spennandi að veiða fyrsta laxinn sinn, sem kallaður er maríulax. Það lítur nú út fyrir að laxveiðimennirnir séu alltaf að verða yngri og yngri þegar maríulaxinn næst, að minnsta kosti ef eitthvað er marka þær systur Eir og Iðunni Andradætur sem náðu sínum fyrstu löxum í Fnjóská fyrir fáum dögum. Eir, sem er sjö ára, veiddi fimm punda lax á Eyrarbreiðu á rauða franses með keiluhaus og Iðunn, fimm ára, veiddi fimm punda lax á rauða franses þrí- krækju við Engjabakka. Báðar notuðu kaststöng og flotholt. Víða í Fnjóská þarf að kasta langt til að verða var en það kom ekki að sök hjá Eir sem sat á há- hesti á pabba sínum þegar hún setti í og þreytti laxinn. Henni tókst að landa sínum fiski alveg sjálf, dró hann upp í fjöru og hafði bremsuna á kasthjólinu óvart í botni. Fiskurinn var greinlega feigur. Andri þurfti aðeins að hjálpa Iðunni að draga inn sínum lax, enda eru aðstæður við Engja- bakka erfiðar þar sem er mikill straumur og stórgrýtt. Með svona góðri byrjun verða þetta eflaust ekki einu laxarnir sem þær draga að landi. ■ VEIÐI GUNNAR BENDER ■ skrifar um veiði. IÐUNN ANDRADÓTTIR Þrátt fyrir ungan aldur tókst henni að næla í maríulaxinn sinn á dögunum á Engja- breiðunni í Fnjóská. Systurnar veiddu maríu- laxinn sama daginn FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G U N N AR B EN D ER EIR ANDRADÓTTIR Með sinn fyrsta lax sem veiddist á Eyrarbreiðu í Fnjóská.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.