Fréttablaðið - 06.10.2004, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 06.10.2004, Blaðsíða 35
MIÐVIKUDAGUR 6. október 2004 Frá Salzburg er þægilegt að komast á öll helstu skíðasvæðin, en í Austurríki eru frábærir skíðastaðir og hin einstaka Týrólastemning með söng og heitum fjalladrykkjum í lok vel heppnaðs skíðadags gerir dvölina ógleymanlega. á mann í tvíbýli á Hótel Zum Hirschen í Zell am See 19. febrúar, hálft fæði innifalið. Flugsæti frá 45.250 kr. – skattar innifaldir. 87.230* kr. Ver› frá: * Innifali›: Flug, skattar, ferðir til og frá flugvelli erlendis, gisting með hálfu fæði í 7 nætur og íslensk fararstjórn. ÍS LE N SK A A U G L† SI N G A ST O FA N /S IA .I S U RV 2 59 66 0 9/ 20 04 Úrval-Úts‡n Lágmúla 4: 585 4000 • Hlí›asmára: 585 4100 Keflavík: 420 6000 • Akureyri: 460 0600 Selfossi: 482 1666 www.urvalutsyn.is Skíðaferðir til Austurríkis Morgunflug til Salzburgar St. Anton • Lech • Wagrain • Zell am See Beint leiguflug 3. jan. 9 dagar / Uppselt 4. jan. 8 dagar / Aukaferð, örfá sæti 13. jan. 9 dagar / Örfá sæti laus 5. feb. 7 / Laus sæti 12. feb. 7 / Laus sæti 19. feb. 7 / Örfá sæti laus 26. feb. 7 / Laus sæti Viðskiptavinir Landsbank- ans geta nú milliliðalaust keypt og selt hlutabréf á mörkuðum í fimm löndum. Þóknanir og umsýslugjöld lækka við þessa breytingu. Aukið samstarf við E*Trade er fyrirhugað. Landsbankinn hefur opnað fyrir viðskipti með hlutabréf í Banda- ríkjunum, Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi án milligöngu verð- bréfamiðlara. Viðskiptin fara öll fram í gegn- um netið. Samningur við alþjóð- lega fyrirtækið E*Trade gerir Landsbankanum mögulegt að bjóða þessa þjónustu. Á blaða- mannafundi í gær kynnti Sigurjón Þ. Árnason nýjungina og keypti lítinn hlut í finnska farsímafram- leiðandanum Nokia. „Og eins og þið sjáið þá er þetta strax farið að lækka,“ sagði Sigurjón eftir að hafa gengið frá viðskiptunum. Að sögn Steinþórs Gunnarsson- ar, forstöðumanns verðbréfamiðl- unar, er markmiðið að veita við- skiptavinum tækifæri til að eiga viðskipti í erlendum kauphöllum gegn lægri þóknun en boðið hefur verið upp á hingað til. Hann segir þetta sérstaklega eiga við um Bandaríkjamarkað þar sem marg- ir Íslendingar hafi áhuga á því að eiga viðskipti. „Við erum að gera fólki kleift að eiga þessi viðskipti með smærri fjárhæðir á betri kjörum,“ segir Steinþór. Hann segir að hugur Lands- bankans standi til þess að fjölga þeim mörkuðum sem hægt verður að eiga viðskipti á í gegnum netið. Þá segir Steinþór að engar tækni- legar hindranir séu í vegi þess að íslenski markaðurinn bætist við en slíkt gæti aukið möguleika út- lenskra fjárfesta til að kaupa hlutabréf á Íslandi. ■ VIÐ OPNUN VEFSINS Fulltrúar Landsbankans og E*Trade kynntu í gær nýja þjónustu í verðbréfaviðskiptum sem gerir viðskiptavinum Landsbankans kleift að eiga viðskipti í er- lendum kauphöllum í gegnum vef bankans. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA Geta keypt og selt í fimm löndum

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.