Fréttablaðið - 26.10.2004, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 26.10.2004, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 26. október 2004 410 4000 | landsbanki.is Banki allra námsmanna Tilboðið gildir á allar erlendar myndir í Smárabíói, Laugarásbíói, Regnboganum og Borgarbíói Akureyri þegar þú greiðir með Námukortinu. Góða skemmtun! fjölskylduvænn? Er þinn vinnustaður Á vinnusta›urinn flinn, næsti yfirma›ur e›a samstarfsfólk skilið að fá vi›urkenningu fyrir a› stu›la a› samræmingu vinnu og einkalífs í or›i og verki? Vettvangur fróðleiks um sveigjanleika á vinnustöðum og samræmingu vinnu og einkalífs www.hgj.is Hollvinir hins gullna jafnvægis hafa í hyggju a› veita ö›ru sinni vi›urkenn- ingu fyrir framlag sem stu›lar a› samræmingu vinnu og einkalífs í or›i og verki. Vi›urkenningin „Ló› á vogarskálina“ ver›ur afhent á rá›stefnunni „Heima og heiman: Samræming vinnu og einkalífs í fjölmenningarsamfélagi“ sem haldin ver›ur á Nordica hótel 17. nóvember nk. kl. 13.00-16.00. Ef flér finnst vinnusta›urinn flinn fjölskylduvænn, a› flar ríki gó›ur skilningur á flörfum og a›stæ›um starfsmanna í einkalífinu, a› leita› hafi veri› lei›a til a› gera starfsfólki kleift a› samræma vinnu og einkalíf t.d. me› auknum sveigjanleika í störfum starfsmanna – sendu okkur flá rökstudda ábendingu. Teki› er á móti ábendingum á vefsvæ›inu www.hgj.is. Frestur til fless a› senda inn ábendingu rennur út 5. nóvember nk. Hollvinir hins gullna jafnvægis Hollvinir hins gullna jafnvægis eru: Alþýðusamband Íslands • Efling stéttarfélag • Félagsmálaráðuneytið • Hugsmiðjan • IMG Gallup • Íslandsbanki hf. • Jafnréttisráð • Jafnréttisstofa • Landsbanki Íslands hf. • Landsvirkjun • Orkuveita Reykjavíkur • Reykjavíkurborg • Samtök atvinnulífsins • Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar • Verzlunarmannafélag Reykjavíkur • Vinnueftirlitið • Vinnumálastofnun E N N E M M / S IA / N M 13 7 5 0 BUGSY MALONE Sýning Leikfélags Fljótsdalshéraðs á þessum vinsæla söngleik í leik- stjórn Guðjóns Sigvaldasonar hefur gert mikla lukku fyrir austan en eftir fjórar sýningar hafa um 500 manns séð Bugsy Malone í Valaskjálf á Egilsstöðum. Yngri kynslóðin fær að njóta sín í uppfærslunni en allir leikarar eru á aldrinum 11-16 ára. Járnhausinn á enn erindi við okkur „Þetta var fyrsta leikritið sem sett var upp hjá Skagaleikflokkn- um þannig að það þótti vel við hæfi að sýna það aftur í tilefni af- mælisins,“ segir Steingrímur Guðjónsson framkvæmdastjóri Skagaleikflokksins sem er 30 ára í ár og frumsýnir á laugardag verk- ið Járnhausinn eftir þá bræður Jónas og Jón Múla Árnasyni í leik- stjórn Helgu Brögu Jónsdóttur. „Við vildum fá heimamanneskju í leikstjórastólinn og virkilega gaman að Helga tók þetta að sér og fögnum við því að hún sé nú til- nefnd til Eddunnar,“ segir Stein- grímur og minnist þess að Helga Braga hafi á árum áður leikið á sviði með Skagaleikflokknum. „Sýningin er ofsalega skemmtileg með smá Grease fíl- ing þar sem það er ást í þessu og lagið góða tekið,“ segir Steingrím- ur en í verkinu er dansað og sung- ið og á sviðinu er 4 manna hljóm- sveit sem flytur tónlistina. „Verk- ið er skrifað 1965 og er merkilegt hvað þetta leikrit á enn mikið er- indi til okkar í dag, þarna er til að mynda deilt á stóriðju og skrítið að sjá hvað lítið hefur breyst í raun og veru,“ segir Steingrímur sem lofar góðri skemmtun og bætir því við til gamans að leikar- arnir úr fyrstu uppfærslunni ætli að fjölmenna á frumsýninguna. Heimasíða hefur verið sett upp í tilefni sýningarinnar þar sem hægt er að fá frekari upplýsingar og er lénið leikrit.tk. ■ JÁRNHAUSINN Skagaleikflokkurinn frumsýnir á laugardaginn Járnhausinn eftir þá Jónas og Jón Múla Árnasyni undir leikstjórn Helgu Brögu Jónsdóttur.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.