Fréttablaðið - 14.11.2004, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 14.11.2004, Blaðsíða 38
SVIPMYND Kópasker: Kauptún við austanverð- an Axarfjörð. Íbúafjöldi: 138 um síðustu áramót. Upphaf byggðar: Fyrsta íbúðarhúsið var byggt 1912 og einnig sláturhús en tveimur árum fyrr var vöruhús Kaupfélags Norður-Þingeyinga reist þar. Staðurinn var löggiltur verslun- arstaður 1880. Merkar minjar: Jörðin undir at- vinnuhúsnæði Kópaskers geymir jarðfræðilegar minjar, ein elstu set- lög á landinu og steingervinga. Helstu atvinnuvegir: Útgerð og vinnsla sjávarafurða, ásamt þjónustu við næstu sveitir. Náttúruhamfarir: Í janúar árið 1976 urðu miklir landskjálftar á Kópaskeri (um 6 á Richter) og flest mannvirki skemmdust. Frumkvöðlastarf: Á Kópaskeri hefur símenntunarstöð verið starfrækt um árabil. FræÞing heitir hún. 14. nóvember 2004 SUNNUDAGUR12 Vissir þú ... … að Egyptar til forna litu á sjálfa sig sem rauðu þjóðina og máluðu lík- ama sína með rauðum lit máli sínu til stuðnings? … að hjá Rómverjum til forna var rauður litur tákn bardaga? … að rauður litur er notaður á stöðv- unarskyldu, bremsuljós og brunabíla af því að hann sést svo vel úr fjar- lægð? … að á rússnesku er orðið „rauður“ samstofna orðinu „fallegur“? … að Bolsévikar notuðu rauða fána sem tákn sitt þegar þeir gerðu bylt- inguna árið 1917, og þess vegna varð rautt litur kommúnismans? … að á Indlandi er rautt litur hermanna? … að í Suður-Afríku er rautt sorgarlitur? … að það er gæfumerki að hnýta rauðan borða á nýjan bíl? … að í Kína táknar rauður litur heppni og er notaður sem hátíðalitur og einnig við brúðkaup? … að þeir sem eru hjátrúarfullir halda að skrattinn óttist rauða litinn? … að á Grikklandi eru egg lituð rauð um páskana? … að rauður er algengasti liturinn í þjóðfánum? … að það að sjá rautt þýðir að sleppa sér af reiði? … að ef fyrirtæki er á rauðu svæði er það að tapa peningum? … að þegar kínversk börn fá nafnið sitt kallast dagurinn „dagur hinna rauðu eggja“? … að það að mála bæinn rauðan þýðir að skemmta sér vel og lengi? … að rauðhært fólk var talið tengjast djöflinum og var stundum brennt á báli fyrir það eitt að vera rauðhært? Láttu drauminn rætast í rúmi frá Stearns & Foster L a n g h o l t s v e g i 1 1 1 • 1 0 4 R e y k j a v í k • S í m i 5 6 8 7 9 0 0 A f g r e i ð s l u t í m i v i r k a d a g a k l . 1 1 – 1 8 . o g l a u g a r d a g a k l . 1 1 – 1 4 . Bandarísku hágæðarúmin frá Stearns & Foster eru heimsþekkt á meðal vandlátra kaupenda fyrir gæði og glæsileika. Rúmin eru hönnuð fyrir fólk sem vill aðeins hið besta. Þau veita réttan stuðning og tryggja vellíðan á hverri nóttu með sérhönnuðu gormakerfi, bólsturslögum og einstökum frágangi. Bandarísku neytendasamtökin hafa í mörg ár útnefnt rúmin frá Stearns & Foster sem „bestu kaupin“. Hágæðarúm frá Stearns & Foster 30% afsláttur Rýmum fyrir nýjum rúmum og bjóðum því 30% afslátt af öllum rúmum í sýningarsal. Aðeins 6 rúm í boði. Fyrstur kemur, fyrstur fær. Það var margt um manninn á Þingvöllum þegar ljósmyndari átti þar leið hjá á dögunum. SJÓNARHORN FRÉTTAB LAÐ IÐ /VILH ELM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.