Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.09.2004, Qupperneq 45

Fréttablaðið - 16.09.2004, Qupperneq 45
16. september 2004 FIMMTUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli LAG Hamraborg 11 Kópavogi LAGERSALA L A G E R S A L AFrábær lagersala með fullt af vörum í öllum stærðum. Erum að lækka verðið. Herra/dömubuxur 1 á 1.500 kr. 2 á 2.000 kr. Herra/dömupeysur 1.500 kr. Bolir 800 kr. Jakkar 2.000 kr. Barnafatnaður 2 fyrir 1 Herra/dömuskyrtur 2 fyrir 1 Einnig erum við með frábært úrval af yfirhöfnum á börn og fullorðna. Verð frá 1.000-4.000 kr. Fullt af smávöru, s.s. nærfatnaði og sokkum á 100 kr. Opið virka daga 12-18 laugardaga 10-16 Ég er eitt þeirra foreldra sem þurfa að bregðast við með einhverjum hætti ef kennarar fara í verkfall. Sumir hafa verið að ræða á þeim nótum að það sé í raun fáránlegt að kennarar hafi verkfallsrétt. Slíkt eigi ekki að vera fyrir hendi frek- ar en hjá slökkviliðsmönnum eða lögreglunni. Flestir sem eru á þessari skoðun virðast telja að það skipti þar mestu máli að krísuástand myndist á vinnustöð- um eða að þetta sé til óhagræðis fyrir foreldrana. Jafnvel hefur verið sagt (vonandi í gríni) að kennarar ættu bara að fara í verk- fall í júlí þegar þeir eru í fríi hvort eð er. Upp frá þessu hef ég verið að hugsa um verkföll almennt og velta því fyrir mér hvort verk- fallshugsunin sé okkur það langt að baki að við höfum einhvern veginn gleymt til hvers þetta tæki er notað. Verkfall á ekki að vera neinum til hagræðis og er það allra síst þeim sem fara í verkfall. Í kjaraviðræðum er það bara oft svo að þeir sem eru að semja telja að sumu sé þess vert að fórna til að ná fram hagstæðum samning- um. Ef gripið er til þess neyðarúr- ræðis sem verkfall er, væri mjög hentugt fyrir alla þá sem ekki koma beint að samningaborðinu að verkfallið hefði engin áhrif á þá. Slíkt er bara ekki eðli verk- falla. Er þetta einhver vaxandi einstaklingshyggja og „ekki í mín- um bakgarði“ hugsun sem vex fiskur um hrygg þegar óskhyggja um annað er látin í ljós? Getur verið að við látum okkur hluti í léttu rúmi liggja, svo lengi sem þeir hafa ekki slæm áhrif á okkar líf og höldum bara áfram að reyna að vinna okkur inn fyrir salti í grautinn, íþróttaskónum, jeppan- um og þessum utanlandsferðum. Það er kannski spurning um að skella sér í verkfall til að berjast fyrir samhugnum, áður en við för- um almennt að líta undan þegar við sjáum fólk í vandræðum, í stað þess að leggja því lið. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA SVANBORG SIGMARSDÓTTIR VELTIR FYRIR SÉR VERKFÖLLUM Allir fyrir einn M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N … Og í hversu m örg „líf“ he fur þú far ið í gegnum ? Ahh! Mín eigin bók! Nú er ég loksins orðinn ódauðlegur! Ætli við fáum ekki höfund- arlaun? Þú hefur jú bara lýst og skrifað um það sem gerist í þínum skrýtna og undarlega haus! Til að svo verði þarf fólk að kaupa bókina mína fullu verði! Helduru að þú sért að meikaða? Bráðum ferðu að kveina undan að allir listamenn þurfi að þykjast vera að norðan! Í raun er ég að fara til Akureyrar á morgun til að árita bókina! Ég fæ að gista á hóteli! Úff! Láttu nú frægðina ekki stíga þér til höfuðs! En það er nú einu sinni það sem er svo frábært við mig og gerir mig að svo góðri fyr- irmynd fyrir unga fólkið! Ég er svo jarðbundinn og læt frægðina ekki hafa áhrif á mig! Hvort ég er ríkur? Ja, í snekkjunni minni er nudd- baðker skreytt með demöntum, ef það segir þér eitthvað! Af hverju spyrðu? Bara! Foreldrar með aðlögunarhæfni Lexía # 156 Lærið meðan börnin eru ung að nota varalestur til að fylgjast með fréttum. Viljið þið vinsamlegast hætta þessu! Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið Sendu SMS skeytið JA GNF á númerið 1900 og þú gætir unnið. 8. hver vinnur. XXXx Vinningar eru:• Miðar á myndina• DVD myndir• Margt fleira. Sjóðheit og sexí gamanmynd um strák sem fórnar öllu fyrir draumadísina! 44-45 (32-33) Skrípó 15.9.2004 19:25 Page 2

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.