Tíminn - 14.10.1973, Side 3

Tíminn - 14.10.1973, Side 3
Sunnudagur 14. oWtdbér' 1973. TÍMINN Gjafir til Bústaðakirkju Margar eru þær gjafir, sem Bú- staðakirkju hafa borizt, bæöi siðan hún var vigð fyrir tveimur árum og ekki siður, meðan hún var i byggingu. Hefur vitanlega ekki verið hægt að geta allra þeirra fjölmörgu, sem þar hafa lagt sitt fram, bæði stórt og smátt, en þó verður hér getið gjafar, sem móttekin var núna um siðustu helgi. En Páll H. Pálsson. Mávahlið 47 og fjölskylda hans hafa fært kirkjunni stórt og vandað YAMAHA pianó, sem' notaö verður i Safnaðarheimili kirkjunnar. Er gefendum hér með þakkaður höfðingsskaður þeirra og hlýhugur til kirkjunnar og þeim blessunar beðið. Nýlega hafa einnig borizt eftir- taldar gjafir: Sóknarbarn, áheit 1.400.00 Elisabeth Okt 4.500.00 Gömul ekkja á Grund 500.00 Agústa Magnúsd., áheit 500.00 Frú á Tómasarhaga 2.000.00 Ólafur Þorsteinsson og frú2.000.00 Guðm. I. Agústsson 5.000.00 Ó.H.Ó, áheit 300.00 J.G. 5.000.00 Bjarni Sig.son og fjsk. 2.000.00 Einar Guðm.sorí og frú 1.500.00 Dagmar Gunnlaugsd. 2.000.00 Astrós Sigurðard. 500.00 Sóknarbarn — áheit 1.000.00 Halldór Jóh.son og frú 1.000.00 Bjarni Sigtryggsson 1.000.00 Tómas Gislason og frú 2.000.00 Kristbjörg Sigurðard., 2.000.00 Þorbjörg Guðm.dóttir 500.00 Ýmsar gjafir 2.200.00 Allar þessar gjafir eru hér með þakkaðar og gefendum beðiö he'Ha- ólafur Skúlason sóknarprestur Klukkan 9 á morgnana opnar auglýsingastofa Tímans, Aðalstræti 7. Tekið er á móti auglýsing- um, sem birtast eiga næsta dag, til klukkan 4 siðdegis. Auglýsingar í sunnudags- blöð þurfa að berast fyrir klukkan 4 á föstudögum. Þeir auglýsendur, er óska aðstoðar við gerð aug- lýsinga, eru beðnir að skila handritum tveim sólar- hringum fyrir birtingar- dag. Símanúmer okkar eru 1-95-23 & 26-500 BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 Konan hans i/erður ekki þreyf t og önug k A rfdvLA hf Laugavegí 170-172. Sími 21240 og 11687. þó að þurfi ^ð^Strauja eða pressá> ' lyteð Kenwðod strauvélinni vepðt*r~það * ™ nefmteö3 aHt annað verk; r— fivíldar- og næðisstund Það er setið við vélína~ttféð báðar hendur \ frjálsar til að hagræða þytfftinum, sem rennur \ eftir 61 cm breiðum yaísi, Snúningi hans og þrýstingi er stjórnað með fðtstigí Sjálft „straujárniðf leggst sjálfkrafa hæfilega ; þétt að efninu. | Verð kr. 13.735,00 , v’ föenwood Bjarnarylur með VARMAPLAST plasteinangrun ÞÞ Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Suðurlandsbraut 6 simi 38640 TIMINN ER TROMP MP % m* AuglýsicT í Timanum SMITHS miðstöðvar í allar stærðir bifreiða 13LOSSI s F Skipholti 35 • Símar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæði • 8-13-52 skrifstofa

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.