Tíminn - 14.10.1973, Blaðsíða 10

Tíminn - 14.10.1973, Blaðsíða 10
I I *' * i I • I -'1 || l'r ' l'* I |'|I • 1 »« ff f ff .•;!' (! i f-1'i 1 i 'I i' l.i ii ii i.i I I I i' !• \ | 1 j • i | i i | | | | | • i I ‘ i I I i' I | 'i i | .1 | | ■ l , • | a i | ,' | . ’ | | i t • i • | i | • { ' | . ’ * .i } • * J • i • f • 11 • ♦ ^ M i I! • I) I' i! *' i, i1 ! i ‘ ' • i1 J 1 J I 114f t P 4? ¥ i' t i ♦1 1 | I |1 •1 I ' | i I i ii i l i 1 f t i i * 4 * t » f t < ' i' t i / * * * / 4 t V r 4 t 4 i V ‘ i' 1 r V * ^ ^ «' ^ .* -1 * ^, ( ■ : l ' • • •* ** t * • * ■? /■■!••. * ' ' 1 >;'■ 1 ! 1 KfJ-.l'fj L* t < < \ j I I ,| i •'! I •! i i i, i I l * * I' * ♦ * r 4 I « « < ♦ , 4 « ♦ . y « * 4 i * M t Í . t t • . { . f / < < f' / I I t 4 4 4 4 '4 * t J i ý 1 • / J 1 ‘ tý • 1 ^ ^ I > • > ^ ... - _' ’<;i *• * * '** (■ ■' ' |' V . 10_________________________________________________________________________________________________________TÍMINN Sunnudagur 14. október 1973. Tvíburar eru ekki bara líkir í útliti, þeir hugsa líka líkt Tviburasysturnar Bodil og Birgitta eru á margan hátt ein og sama persónan.i Þær hugsa likt og hafa likar tilfinningar. | Þegar fyrsta barn Bodil gaf til kynna að það væri á leiðinni, fékk Birgitta lika hriðir, jafnvel þótt það væri þrjár vikur, þangað til hún ætti að fæða. Börnin komu á sama tima, og bæði voru tekin með keisara- skurði. Laugardagskvöld eitt lagðist Bodil á kvennadeildina — hún var komin nokkra daga fram yfir, eins og sagt er. Faeðingar- hríðirnar voru ekki að fullu byrjaðar. En það var eitthvað, eins og það átti ekki að vera. Hún hafði verki I bakinu. Og eftir að hafa rannsakað hana úrskurðaði læknirinn, að það þyrfti að taka barnið með keisaraskurði. Bodil hafði of þrönga grind til að fæða eðlilega. Um eittleytið á sunnudeginum, fæddi Bodil velskapaða stúlku, sem vó 3340 gr. og 50 sentim. á lengd. Sama laugardagskvöld, fór sytir Bodil einnig að finna til sömu verkja i hrygg og maga. Birgitta átti einnig von á barni, en það var ekki von á þvi strax. Eftir öllum sólarmerkjum, átti hún ekki að eiga það fyrr en eftir þrjár vikur. En verkirnir jukust og skömmu siðar varð að flytja hana á kvennadeildina. Þegar læknirinn komst að þvi að Bodil og Birgitta væru tvibura- systur.var hann ekki lengi að átta sig. Það var óþarfi að fara út i nákvæma rannsókn, það var al- veg augljóst, að Birgitta var með allt of þrönga grind. Það var lika augljóst að Birgitta, jafnvel þótt hún væri allt of snemma i þessu, hafði sömu verki og Bodil hafði haft. Sami læknirinn átti fyrir höndum annan keisaraskurð, i þetta skipti var það litil stúlka, sem vó 2680 gr og 45 cm. öllum að óvörum höfðu Birgitte og Bodil orðið mæður sama dag. Þessi gleðitiðindi voru fljót að berast um allar deildir spitalans i örebro. Fimm dögum siðar yfir- gáfu þær spitalann með sin hvora dótturina. Dóttir Bodil heitir Louise, en dóttir Birgittu heitir Linda. Þrátt fyrir að Bodil og Birgitta séueinsogtveir vatnsdropar, hafa þær alltaf haldið að þær væru tvieggjatviburar. Móður þeirra var alla vega sagt það, þegar þær fæddust. En á kvennadeildinni var þeim sagt af læknunum, að

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.