Tíminn - 14.10.1973, Page 27
Sunnudagur 14. október 1973.
TÍMINN
27
— t núverandi mynd jú, en
okkur hefur komið til hugar, að
við getum fengið viðbótarsvæði
vestan gamla flugvallaríns. Ekki
er búið að ákveða skipulag þess
svæðis endanlega af hálfu
Reykjavikurborgar, en mér
sýnist ekki vanþörf á þvi, að
félagið fái viðbótarland.
Framtak Valsmanna ekki
metið sem skyldi
— bú sagðir Þórður, að ykkur
Valsmenn vanhagaði um fleiri
æfingatima fyrir keppnisfólk
ykkar. Hafið þið fengið verri
fyrirgreiðslu hvað þetta snertir
en önnur iþróttafélög?
Margir fagrir verftlaunagripir prýfta hillurnar á skrifstofu Vais, eins og sjá má.
— Eins og þú veizt eru öll
mannvirki á félagssvæði okkar
reist af Valsmönnum sjálfum.
Siðar hefur það gerzt, að önnur
iþróttafelög hafa fengið aðstöðu
i hinum nýju iþróttahúsum, sem
byggð hafa verið við skólana. Við
okkur hefur verið sagt, að við
þyrftum ekki á slikri fyrir-
greiðslu að halda, þar sem við
hefðum eigið iþróttahús. Að þessu
leyti hefur mér fundizt, að fram-
tak okkar hafi ekki verið metið
sem skyldi, og við látnir gjalda
þess. Við þurfum fleiri iþrótta-
tima eins og aðrir, og mér finnst
ósanngiarnt að útiloka okkur.
— Ég geri mér vonir um það.
Salur i þvi iþróttahúsi kemur
samt ekki til að uppfylla allar
okkar kröfur, þar sem hann
verður minni en salurinn i Vals-
húsinu. Hins vegar getur hann
komib að góðum notum fyrir
körfuknattleiksdeild okkar.
Valsdagurinn velheppnað-
ur
— Nú hafið þið Valsmenn gerzt
frumkvöðlar að ýmsu i félags-
málum t.d. efnt til sérstaks Vals-
dags. Hvaö hefurðu um það að
segja?
til að fylgjast með börnum sinum
i keppni og notað tækifærið til að
spjalla við forustumenn félags-
ins. Ég hef aldrei orðið var við
annað en foreldrar hafi verið
ánægðir með þátttöku barna
sinna i iþóttum.
— Er um einhverja fundar-
starfsemi að ræða hjá Val?
— Eins og gefur að skilja fer
mestur timi til æfinga og keppni.
Hinsvegar höfum við kappkostað
að halda uppi félagsstarfsemi yfir
vetrarmánuðina fyrir yngri
félagana. Þá er efnt til funda með
þeim, sýndar kvikmyndir og rætt
um ibróttir.
Reksturinn erfiður
— Nú eru starfræktar 5 iþrótta-
deildir i Val, körfuknattleikur,
badminton og skiði, auk hinna
gamalgrónu greina knattspyrnu
og handknattleiki Errekstur i svo
stóru félagi ekki erfiður?
— Ég neita þvi ekki, aö um-
svifin eru orðin mikil, þvi að auk
þess þarf að sjá um reksturinn á
iþróttahúsinu og félagsheimilinu.
Einhvern veginn hefur þetta
blessast hingað til, enda er
félagið fjölmennt og hefur alltaf
notið stuönings eldri félaganna.
Stundum hefur hvarflað að okkur
i stjórninni, hvort ekki væri
timabært að ráð'Sérstakan fram-
kvæmdastjóra til að sjá um hinn
daglega rekstur. Ennþá hefur
ekkert orðið úr þvi, enda óttast
sumir, að með ráðningu sliks
manns muni öllum verkefnum
verða hlaðið á hann og sjálfboða-
vinnan hverfa.
Af mörgum snjöllum knatt-
spyrnumönnum Vals, hefur einna
mest kveöift aft Hermanni
Gunnarssyni hin síftari ár.
— Nokkið að lokum, Þórður?
— Ekki annað en það, að al-
menn bjartsýni rikir meðal
Valsmanna um framtið félagsins.
fþróttalega hefur okkur vegnað
vel á þessu ári, hlutum Islands-
meistaratitil i handknattleik
karla og silfurverölaun i knatt-
spyrnunni. Aðrar greinar eru á
uppleið, nema hvað deyfð hefur
verið yfir skíðadeiidinni, en það
stendur til bóta. Við setjum
markið enn hærra á næsta ári, en
umfram allt leggjum við þó
áherzlu á samstöðu og samhug
Valsmanna utan vallar sem
innan.
—alf
tþróttahús Vals. t forgrunni er brjóstlikan sr. Friftriks Friftrikssonar, hins andlega leiðtoga Vals.
Eins og sakir standa höfum við
aðeins 15 iþróttatima á leigu
annars staðar.
— Breytist þetta ekki til batn-
aðar, þegar iþróttahús ris við
Hliðaskóla?
— Það er rétt, að við hófum
fyrir 5 árum að halda sérstakan
Valsdag. Það átti að vera tiiraun
til þess að auka tengsl foreldra
við félagið. Þetta hefur heppnazt
mjög vel. Foreldrar hafa komið
— Og svo gefið þið út myndar-
legt félagsblað árlega?
— Já. Ég er mjög ánægður með
það, hve vel hefur tekizt til um út-
gáfu Valsblaðsins. Ungir og
gamlir Valsarar hlakka alltaf tií
útkomu þess. Margir ágætir
félagar hafa borið veg og vanda
af útkomu blaðsins, sérstaklega
þó Frimann heitinn Helgason.
Æfing I iþróttahúsi Vals.