Tíminn - 14.10.1973, Síða 35

Tíminn - 14.10.1973, Síða 35
Sunnudagur 14. október 1973. TÍMINN 35 Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i „Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, verða valin ,,Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem happið hreþpa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum sendur Timinn i hálfan mánuð. no 29. no 30 no 31. Þann 15.9. voru gefin saman i hjónaband i Otskála- kirkju af sr. Gisla Brynjólfssyni Þórey ólafsdóttir og Guðmundur Eiriksson. Heimiíi þeirra verður i Apt, 4L 431 Riverside Drive New York N.Y 10025. Ljósm.st. Gunnars Ingimars no 32 Laugardaginn 14. júli voru gefin saman i hjónaband i Kópavogskirkju, Sveinbjörg Anna Friðbjarnardóttir og Garðar Sigvaldason. Séra Jón Kr. Isfeld gaf brúðhjónin saman. Heimili þeirra er að Hafnarbraut 19, Hornafirði Ljósmyndastofa Kópavogs no 35 Þann 30. sept. voru gefin saman i hjónaband i Húsa- vikurkirkju af séra Birni H. Jónssyni Sigriður Hjálmarsdóttir og Þorgrimur Sigurðsson, Skógarhlíð Reykjahverfi. Heimili þeirra er að Túngötu 17 B, Húsavik Ljósm. stofa. Péturs Húsavik Þann 21.9. voru gefin saman i hjónabarn i Garða - kirkju af séra Braga Friðrikssyni Helga Harðardóttir og Sturla Jónsson. Heimili þeirra er að Rauðárárstig 36. Studio Guðmundar Garðastræti 2 no 33 Laugardaginn 9. júni voru gefin saman i hjónaband i kirkju Óháða safnaðarins, Freydis Fannbergsdóttir og Július Sveinsson. Séra Karl Sigurbjörnsson gaf brúð- hjónin saman. Heimili þeirra er að Lundarbrekku 6, Kópavogi Ljósmyndastofa Kópavogs. no 36 24. sept, voru gefin saman i hjónaband i Akureyrar- kirkju af séra Birgi Snæbjörnssyni Marfa Stefáns- dóttir og Ingibjörn Steingrimsson. Heimili þeirra verður að Lækjargötu 3( Akureyri. Ljósm.stofa Páls,Akureyri. Laugardaginn 14. júli voru gefin saman i hjónaband i Hafnarfjarðarkirkju Hulda Guðvarðardóttir og Björn Guðmundsson. Séra Garðar Þorsteinsson gaf brúð- hjónin saman. Heimili þeirra er að Blöndubakka 13, Reykjavik. Ljósmyndastofa Kópavogs no 34. Laugardaginn 1. september s.l. voru gefin saman i hjónaband i Kópavogskirkju Kristbjörg Jóna Þor- steinsdottir og Rolf Blomberg. Séra Arni Pálsson gaf brúðhjónin saman. Heimili þeirra er að Móaflöt 5, Garðahreppi. Ljósmyndastofa Kópavogs I s Rósin GLÆSIBÆ Flestir brúðarvendir eru frá Rósinni Sendum um allt land Sími 8-48-20 I

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.