Tíminn - 14.10.1973, Síða 38
38
TÍMÍNN
Sunnudagur 14. október 1973.
^ÞJÓOLEIKHÚSID
FERÐIN TIL TUNGLSINS
i dag kl. 15-
Ath. Aöeins 5 sýningar.
SJÖ STELPUR
i kvöld kl. 20.
ELLIHEIMILIÐ
þriöjudag kl. 20.30 i
Lindarbæ.
KABARETT
30.' sýning miövikudag kl.
20.
HAFIÐ BLAA HAFID
6. sýning fimmtudag kl. 20.
Miöasala 13.15-20. Simi 1-
1200.
LEIKHOSKJALLARINN
Opiö i kvöld. Simi 1-96-36.
FLÓ A SKINNI
i kvöld, uppselt.
FLÓ ASKINNI
þriöjudag kl. 20,30.
FLÓ A SKINNI
miövikudag kl. 20,30.
ÖGURSTUNDIN
fimmtudag, kl. 20,30.
FLÓ A SKINNI
föstudag kl. 20,30.
127. sýning.
Aðgöngumiðasalan i Iönó
er opin frá kl. 14. Simi
16620.
Nýjasta og ein sú besta
Karatekvikmyndin, fram-
leidd i Hong Kong 1973, og
er nú sýnd við metaðsókn
viða um heim. Myndin er
með ensku tali og islensk-
um skýringartexta. Aðal-
hlutverkin leika nokkrir
frægustu judo og karate-
meistarar Austurlanda
þ.á.m. þeir Shoji Karata og
Lai Nam ásamt fegurðar-
drottningu Thailands 1970
Parwana.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Myndin er stranglega
bönnuð börnum innan 16
ára Krafist verður nafn-
skirteina við innganginn.
Barnasýning kl. 3.
Flóttinn til Texas
Sprenghlægileg gaman-
mynd með islenzkum
texta.
VEITINGAHUSIÐ
Borgartúni 32
Rútur Hannesson
og félagar
— Fjarkar
Opið til kl. 1
m
$
rJ:/'
t y
Staða framkvæmdastjóra ^
við Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
er laus til umsóknar.
Æskilegt er að umsækjandi hali lögfræði- eða viðskipta-
fræðimenntun, eða góða reynslu i stjórnun. Laun svk.
kjarasamningi við Starfsmannaiólag Keykjavikurborgar.
Umsóknir ásamt upplýsingum um mennlun og fyrri störf
sendist Heilbrigðismálaráði Keykjavikurborgar fyrir 1.
nóvember n.k.
Nánari upplýsingar gefur borgarlæknir.
h
h
t
é
■y
vi>
Reykjavik, 1. október 1973.
Heilbrigftismálaráð
Reykjavikurborgar.
i
i
hafnarbíó
sítni 1B444
Junior Bonner
Bráðskemmtileg og fjörug,
ný, bandarisk kvikmynd,
tekin i litum og Todd-A-0
35, um Rodeo-kappann
Junior Bonner, sem alls
ekki passaði inn i
tuttugustu öldina.
Leikstjóri: Sam Peckin-
pah.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15.
Heron og Claudia
?0th Cenlufy prosenls
AHIalkwith
Love and DeatJi
Islenzkur texti.
Bandarisk kvikmynd i lit-
um, byggð á skáldsögu eft-
ir Hans Koningberger.
Aðalhlutverkin eru leikin
af dóttur leikstjórans John
Huston og syni varnar-
málaráðherra Israel,
Moshe Dayan.
Bönnuö börnum yngri en 14
ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Batman
Ævintýramyndin um
söguhetjuna Batman og vin
hans Robin.
Barnasýning kl. 3.
Sartana engill
dauðans
Viðburðarik ný amerisk
kúrekamynd. Tekin i litum
og Cinema-Scope.
Leikstjóri: Anthony Ascott.
Leikendur: Frand Wolff,
Klaus Kinski, John Garko.
sýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuö 16 ára.
Barnasýning kl. 3.
Nýtt teiknimyndasafn.
Tónabíó
Sfmi 31182
Miðið ekki
á byssumanninn.
Support your local
gunfighter.
Alveg ný kvikmynd eftir
hinni vinsælu skáldsögu:
GeorgeC Susannah
scarr york
in Charioítc Brontes
JANEEYRE
Mjög áhrifamikil og vel
gerð, ný, bandarisk-ensk
stórmynd i litum, byggð á
hinni þekktu skáldsögu
Charlotte Brontes, sem
komið hefur út á islenzku.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Flemming og Kvik
Sýnd kl. 3.
Fjörug og skemmtileg ný
bandarísk gamanmynd.
Þessi mynd er i sama
flokki og „Miðið ekki á
lögreglustjórann”.
Leikstjóri: Burt Kennedy.
Hlutverk: James Garner,
Suzanne Pleshette.
ISLÉNZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Hve glöð er vor æska
Mjög skemmtileg mynd
meö Cliff Richard
Sýnd kl. 3.
auonarnnx
IanBANNEN
m Sí .MwRrvtn
RachdKEMPSON
Nyree Davvn PORTER
M UiadK Wrwi
MHAWKINS
sími 2-21-40
Kabarett
Myndin, sem hlotið hefur 18
verðlaun, þar af 8 Oscars-
verðlaun. Myndin, sem
slegið hefur hvert metið á
fætur öðru i aðsókn.
Leikritið er nú sýnt i Þjóð-
leikhúsinu.
Aðalhlutverk : Liza
Minnelli, Joel Grey,
Michael York.
Leikstjóri: Bob Fosse.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkaö verð.
Hve glöð er vor æska
Please Sir
Sýnd kl. 3.
Siðasta sinn.
Mánudagsmyndin
Dýrið skal deyja
Frönsk litmynd.
Leikstjóri: C’ð-ude Chabrol
og talin ein af hans beztu
myndum.
Sýnd kl. 5,7 og 9
Bönnuð innan 14 ára.
Siðasta sinn.
V erðlaunakvikmyndin
CROMWELL
ISLENZKUR TEXTI
RICHARD
HARRIS
ALEC
GUINNESS
íjroimvel!
Heimsfræg og afburöa vel
leikin ný ensk-amerisk
verölaunakvikmynd um
eitt mesta umbrotatimabil
i sögu Englands, Myndin er
i Technicolor og Cinema
Scope. Leikstjóri Ken
Hughes. Aðalhlutverk: hin-
ir vinsælu leikarar Richard
Harris, Alec Guinness.
Sýnd kl. 5 og 9.
Dularfulla eyjan.
Spennandi ævintýramynd i
litum.
Sýnd kl. 10 min. fyrir 3.
'Auglýsingastofa Tímanserí
"**&fj* Aðalstræti 7
endur
Símar 1-95-23 & 26-500