Tíminn - 04.11.1973, Page 10
10
TÍMINN
Sunnudagur 4. nóvember 197S.
Fyrrverandi kona Henry Kissingers, Anna Fleischer
Henry Kissinger fær mörg
kvennahjörtun tii aft slá hraðar.
Fjöldi kvenna á þá ósk heitasta að
fá að giftast honum. Það hefur
alltaf verið talað uni hann sem
piparsvein, þó að vitað sé. að sér-
legur ráðgjafi Nixons sé frá-
skilinn og eigi tvö börn.
Það er þvi áfall fyrir þær konur,
sem hafa haldið að hann væri
ógiftur að uppgötva;að þetta er
ekki rétt. Það er vitað mál, að
þegar kvikmyndaleikari eða
poppstjarna giftir sig, missir
hann vanalega um helming af
aödáendum sinum.
Þegar ég geri þ'að heyrum
kunnugt, að hinn glaðværi glaum-
gosi frá hinu ijúfa lifi Parisar,
Kómar, New York Washington,
Saigon, Bangkok, Tokyo og röð
annarra stórborga, frægastur
allra piparsveina, sérlegur ráð-
gjafi forsetans, Richard Nixons,
og nú utanrikisráðherra,er i raun
og veru fráskilinn og á tvö börn,
vandlega geymd fyrir utan sviðs-
ljósið, virkar þessi staðreynd oft
truflandi á þá mynd sem hefur
verið dregin upp af honum, sem
alþjóðlegum glaumgosa.
En Henry Kissinger er sem sagt
íráskilinn og frjálst að gifta sig
aftur, ef hann vill. Til er fólk, sem
segir, að annað hjónabandið sé
alltaf betra en hið fyrsta. En eitt
er áreiðanlegt, að fyrir niu af
hverjum konum, sem dást að
honum i fjarlægð, er skilnaður
töiuvert annað en að vera ein-
mana piparsveinn á fimmtugs-
aldri, sem biður eftir þvi að finna
þá einu réttu, sem vill eyða
ævinni með honum.
Þaö fyrsta, sem kemur i huga
manns við slika uppljóstrun, er,
hver er konan i lifi hans? Og fleiri
spurningar koma i kjölfarið.
Hvernig getur það átt sér stað, að
hún skuli yfirgefa slikan drauma-
prins, eða var það kannski hann,
sem fór og þá hvers vegna?
Siðustu árin hefur Kissinger af
tilviljun eða með vilja dregið upp
af sér mynd sem alþjóðlegum.
„playboy". Ilann sýnir sig með
fegurstu konum heims og bara
núna siðasta ár hafa blöð og
timarit gift hann hvorki meira né
minna en 31 konu, sem mörg hver
gæti verið dóttir hans.
En Henry Kissinger er orðinn
vanur þessari athygli, sem hann
vekur, og gerir ekkert til að koma
i veg fyrir, að nafn hans sé á
hvers manns vörum, það litur
helzt út fyrir að hann njóti þess.
Margar konur eiga þá ósk
æðsta að verða frú Kissinger, en
það er ein kona, sem elur ekki
slika von i brjósti sér, fyrrverandi
frú Kissinger, sem dró sig i hlé
fyrir átta árum eftir skilnað, sem
gekk fljótt fyrir sig og fór fram
með mikilli leynd.
Eyrir nokkru gerði blaðamaður
sér ferð til Boston vegna máls,
sem hann þurfti að athuga þar, og
eins og ósjálfrátt kom upprhuga
hans, hvers vegna ekki að íara i
kurteisisheimsókn til fyrrverandi
frú Kissinger? Kannski veitti
húrt honum viðtal, kannski ekki.
Hann hefði engu að tapa. Fer frá-
sögn hans af þeirri för hér á eftir.
„Anne Fleischer býr ásamt
móður sinni, syni og dóttur i
fallegu einbýlishúsi i Belmont.
Þegar maðut kemur inn á
lóðina kvikna sjálfkrafa ljós i
svefnherbergjunum, stofunni,
Lengi vel var það leikkonan Jill St. John sem var hans útvalda
eldhúsinu og á nokkrum stöðum
öðrum, þvi að undir hellulögðum
stignum að húsinu eru rafmagns-
merki, sem eru svo næm, að ef
mús hleypur upp eftir stignum,
kvikna ljós. Það er ekki það, að
Anne Fleischer, móðir hennar,
eða börn séu hrædd, þó að vitað sé
að allir eru hræddir i þessu
glæpamannaþjóðfélagi, Banda-
rikjunum i dag. Astæðan er
heldur ekki sú, að hún vilji ekki
hitta einhvern úr sinum þrönga
vinahópi. Blaðamenn og aðrir eru
álika óvelkomnir og maður, sem
haldinn er inflúensu.
Ég var ekki velkominn, en þvi
hafði ég heldur ekki búizt við. Ég
ákvað að reyna að forvitnast um
þessa dularfullu frú meðal nábú-
anna.
Ég var ekki velkominn, en þvi
hafði ég heldur ekki búizt við. Ég
ákvað að reyna að forvitnast um
þessa dularfullu frú meðal ná-
buanna.
Samkvæmt gamalli hefð eiga
nágrannar að vita allt hvorir um
aðra' . En ekki i
þetta skiptið. Ég rakst alls staðar
á mérvegg, þegar ég nefndi þetta
nafn,og ég fékk framan i mig
næstum á ókurteislegan hátt:
— Þessi kona er ekki til
umræðu. Ef þér hafið komið til að
tala um hana; er bezt; að þér
hverfið á brott. Við höfum ekkert
um hana að segja.
Hvers vegna allur þessi
leyndardómur? sagði ég alveg
undrandi við einn nábúann.
Hverju hefur frú Henry Kissinger
að leyna? Er hún veik eða lömuð,
eða hefur hún eitthvað gert af sér
i fortiðinni, sem hún er hrædd um
að komi i ijós i blaðaviðtali?
Hún talaði einu sinni við blaða-
mann fyrir mörgum árum, fékk
ég að heyra, en þessi blaðamaður
misnotaði sér traust Kissingers,
og siðan ber hún ekki neitt traust
til þeirra.
— Nú jæja, — sagði einn
nábúinn og bað mig um að nefna
ekki nafn sitt, þvi hún var og
vonandi er, góður vinur önnu
Fleischer —. Hún og Henry gerðu
með sér samning við skiinaðinn,
um að tala aldrei hvort um annað
við annað fólk. Hún segir ekkert
um hann, og hann segir ekkert
um hana. Hún er alltaf i varnar-
stöðu gagnvart öðru fólki og þá
sérjega blaðamönnum.
Það, að til skuli vera fyrr-
verandi frú Kissinger, er eitt af
bezt geymdu leyndarmálum
Bandarikjanna. Það er næstum
eins og rikisleyndarmál,og sumir
segja að þvi sé betur haldið
leyndu en mörgum rikisleyndar-
málum forsetans. t augum
heimsins er Kissinger glaumgosi,
ógiftur, frjáls.
— Skilnaðurinn var óhjá-
kvæmilegur, Henry var mikils
metinn maður, og i starfi sinu
þarfnaðist hann konu, sem hafði
áhuga á starfi hans, konu sem
Arið 1971 var það hin Ijóshærða
Margaret Osmer, sem var borö
damanhans viö opinber tækifæri.
LEYNDARMAL
HENRY KISSINGERS:
KONAN SEM HANN YFIRGAF