Tíminn - 04.11.1973, Síða 31

Tíminn - 04.11.1973, Síða 31
Sumiudagur 4. nóvember 1973. TÍMINN 31 Sýning á vatns- litamyndum opnuð í Asgríms- safni í dag í dag verður haust- sýning Ásgrimssafns opnuð. Er hún 40. sýning safnsins, siðan það var opnað almenningi árið 1960. Aðal uppistaða þessarar sýningar eru vatnslitamyndir, málaðar á hálfrar aldar timabili. Nokkrar af vatnslita- myndunum eru nú sýndar i fyrsta sinn, meðal þeirra ein af siðustu myndum Ás- grims, Hekla, séð frá Vatnagörðum, máluð i september 1957. É1 á Þingvöllum er máluð i október 1953. foreldrum sinum og þjóðfélaginu, yfirleitt, segir frú Elin Sörensen. — Það iæra dönsk börn ekki á sama hátt. Ég álit að mjög mikil- vægt sé að kenna börnunum að vera hagsýn og gleðjast yfir vinn- unni... Eins og þið getið heyrt er ég dálitið gamaldags, en ég tel enga skömm að þvi. Þvi má bæta við, aðég er heldur enginn áhang- -andi nýtizku uppeldisaðferða... Allir taka þátt i vinnunni Þessar skoðanir hafa aldrei haft nein áhrif á uppáhaldið sem fjölskydlan hefur á börnum og nú eru þau að hugleiða ættleiðingu eins fósturbarnsins ennþá, kóre- anskt barnaheimilisbarn dóttur amerisks hermanns og konu frá Kóreu. Auk þess kemur til fjöl- skyldunnar á hverju sumri þýzk- ur kynblendingsdrengur Mikefrá Nurnberg og svo hefur Elin Sörensen lika smábörn i dag- gæzlu. Það er þó aðeins til að hjálpa góðum vinum sem eiga erfitt um vik vegna skólanáms og atvinnu og aðeins nokkrum sinn- um i viku. En frú Sörensen tekur öllu með hinni stökustu ró, hún er lika orð- in vön. Um áraraöir hafa verið börn i dagfóstri hjá fjölskyldunni, nú orðin 34 i allt (og allt að sex börnum i einu), sum meira en ár i einu. — Annanhvern dag vinnur hún átta tima vakt á elliheimili. Það veldur samt engum vand- ræðum heimafyrir, þvi dagleg vinna á heimilinu er vandlega skipulögð. öll börnin, stór og smá hafa skyldum að gegna. Frú Sörensen og elzta dóttir hennar skiptast á um að hugsa um smábörnin, tvær þeirra elztu af stúlkunum búa til mat og útbúa matarpakka á morgnana, einn þvær upp, annar þurrkar og sá þriðji setur leirtauið á sinn stað. Þegar Elin er að vinna, hugsar Knud Sörensen um yngstu börnin á kvöldin — og það er oftast hann, sem sinnir þeim, ef þau vakna á nóttunni. „Ekki dýrara en þegar við vorum fjögur". Þessi gifurlega fjöl- skydlustækkun hefur á engan hátt eyðilagt fjárhaginn, þó að Elin Sörensen viðurkenndi, að áður hafi hana langað til að vinna úti, en nú sé þessi hálfsdagsvinna sprottin af nauðsyn til að bæta við tekjur Knuds, sem vinnur á rannsóknarstofu. Þau skortir samt engin þæg- indi. Fjölskydlan á litasjónvarp, sumarbústað og stórt hús. sem var byggt ekki alls fyrir löngu. Fjölskyldan bókstaflega óx út úr Einnig eru myndir úr Mývatnssveit og Borgarfirði á sýning- unni. Eins og undanfarin ár kemur út á vegum Ás- grimssafns nýtt jóla- kort. Er það prentað eftir vatnslitamyndinni Úr Skiðadal, sem Ás- grimur Jónsson málaði i siðustu ferð sinni til Norðurlands, og er þetta kort fyrsta kynning kortaútgáfunnar frá þeim slóðum. Ásgrimssafn, Berg- staðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30-4. Aðagangur ókeypis. gamla húsinu Flesta undrar, hvernig fjölskyldan gat eiginlega framkvæmt þetta. — Það er þvi að þakka, að fjármálin voru i lagi, þegar við tókum börnin og einnig þvi, að við erum mjög sparsöm, útskýrði Elin Sörensen — Þarfir okkar eru ekki miklar. Eg reyki ekki, hef engan áhuga fyrir fötum og maðurinn minn notar mjög litla vasapeninga.... Heimilishaldið nú er ekki dýr- ara, en þegar viö vorum bara fjögur, segir Elin. — Það er að þakka skipulagningu heimilis- haldsins , sem nú er byggt á hagsýnum innkaupum. Keypt er i stærri skömmtum i einu. Egg og kartöflur fáum við ódýrt og þegar fjölskydlan er i sumarbústaðnum eigum við hagstæð viðskipti við fiskimennina á staðnum. Knud og Elin Sörensen fá auð- vitað hið lögboðna barnameðlag, en aðeins fyrir dönsku börnin og þýzku drengina. Vietnamska stúlkan Ming-Ly og Kóreud' ngurinn Choi hafa bæði orðið barðinu á mænu- veiki og fá fjárhagsaðstoð frá styrktarfélagi fyrir fatlaða. Fjölskyldan hefur aldrei fengið aðstoð frá þvi opinbera og hefur aðeins einu sinni fengið fjárhags- aðstoð. Það var þegar Kóreu- drengurinn átti að far til hins nýja heimkynnis sins i Danmörku. Flugferðin kostaði 3000 danskar krónur, sem erfitt reyndist að út- vega, þangaö til einkaaðilar hlupu undir bagga og borguðu mestan hluta farmiðaverðsins. — Við höfum mætt mikilli vel- vild jafnt frá ókunnugum, sem vinum og kunningjum. M.a. hefur fólk skrifað okkur hlýleg bréf og við höfum aldrei fengið eitt ein- asta óvinsamlegt bréf. Fólk hefur einnig verið svo hugulsamt að senda okkur gjafir og vinir okkar lafa verið skilningsrikir og ekki gert neinar athugasemdir, þó að margir hafi örugglega verið steinhissa á okkur aö taka svona mörg börn ... Flestir bréfritaranna hafa be- iðið um ráð. hvernig sækja á um að ættleiða barn með svona jákvæðum árangri, en Knud og Elin hafa ekki getað veitt neina hjálp. — Við höfum ættleitt eftir venjulegum leiðum og við höfum átt i alveg jafnmiklum erfiðleik- um og annað fólk, sem vill ætt- leiða, segir Knud Sörensen. Mér finnst við hafa staöið i gifurlegri ikriffinnsku. Málin eru alltaf dregin á langinn og nokkrar umsóknir hafa beiðið i meira en :vö ár. (Þýtt og endursagt. — gbk). l r Kortfaríirði, Okift. ÞM Nú er hálkan og snjórinn komin og snör handtök þarf til aö koma bílnum á snjóbaröa. Viö viljum spara þér tímann og birtum hér verö á nokkrum algengum stæröum Yokohama snjóbaröa. Ef þú hefur tíma, skaltu hringja víðar og bera saman viö aðra. Ef ekki, máttu taka orö okkar fyrir því, aö þaö er leit aö hagstæöara veröi á jafn góöum snjóböröum og Yokohama. ÞÉR ERU ALLIR VEGIR FÆRIR Á YOKOHAMA Komiö inn úr kuldanum meö bilinn á meðan viö skiptum um. HJÓLBARÐAR Höföatúni 8 • Símar 16740 og 38900 YOKOHAMA fullnegldir 4ra striga snjóbaröar. 600-12 Kr. 2.528- 560-13 - 2.884 - 615-13 - 2.882- 645-13 - 3.337 - 600-15 - 3.316- JEPPADEKK 6 strigalaga. 700-15 Kr. 5.661- 750-16 • - 6.456- VÖRUBÍLADEKK 12 strigalaga, án nagla. 1000-20 Kr. 18.549- 1100-20 - 19.716- SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA • VÉLADEILD Verö meö söluskatti. ■

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.