Tíminn - 20.11.1973, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.11.1973, Blaðsíða 2
2 TíMINN Þriðjudagur 20. nóvember 1973. I 0! r7.'/ *-.V L V V J*v« ’ V vl :;>v: V. <- 5g?| Byggingarfulltrúi Reykjavikurborgar Skúlatúni 2 óskar að ráða strax fcí stúlku vana vélritun. || Laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavikurborgar. Umsóknir sendist til by ggingarfulltrúa. \ *? Auglýsið í Tímanum Rafmagnsverkf ræðingur Rafmagnsveitur rikisins óska eftir raf- magnsverkfræðing til starfa sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu starfsmannadeildar. Rafmagnsveitur rikisins Starfsmannadeild Laugavegi 116 REYKJAVÍK Drengjum kennd sjómannsvinnubrögð t SAMBANDI við það, sem forseti Fiskiþingsins sagði um að kenna drengjum sjómannsvinnubrögð, skal vitnað til þess, sem um getur i endurminningabókinni Ferðin frá Brekku eftir Snorra Sigfús- son, en þar stendur á bls. 84 og 85 i öðru bindi: „... Hvers vegna ekki að kenna drengjum jafnframt þau vinnu- brögð, sem væru i samræmi við atvinnulif þorpsins og marg- ir. þeirra myndu þurfa að læra? Það væri vissulega reynandi. Um þetta ræddum við Friðrik Hjartar um haustið. Við vorum ná- grannar og vinir. Hafði hann lfka verið að hugsa um þetta. Þótti okkur nú einsætt að gera tilraun með þetta, (hann á Suðureyri, ég á Flateyri). Færði ég þetta i tal við skóla- nefndina, og var ákveðið að fá Guðjón Sigmundson, er ég hefi áður nefnt, til þess að gera þessa tilraun. Hann var þá fastur maður við seglasaum og neta- bætingar. .. Þótti Guðjón allra manna færastur i þessu hand- verki og öðru þvi, er að sjóvinnu laut. Varð það að samkomulagi, að hann tækist á hendur að kenna drengjum slik vinnubrögð, og gerði hann þaö um árabil og með ágætum árangri. Kenndi hann drengjum að riða net og bæta margskonarhnúta og samsetning, enda (splæs), flétta mottur o. fl. Þótti þetta bera góðan árangur og varðþeim drengjum, er á sjóinn fóru, að miklu liði, enda kunnu þeir þá orðið vel til þessara verka og þótti hinum eldri það harla gott..” Ennfremur getur bókin þess, að börnin hafi lika fengizt við burstagerð....og kenndi ég þá iðju drengjum i skólanum um árabil,” segir Snorri. ,,Voru bundnir fataburstar strákústar og ýmiss konar þvottaburstar og skúrbbar, o. fl., og varð þetta vinsælt starf. Fengu börnin jafnan einn bursta af hverri teg- und, sem þau bunduá vetri, en af- gangurinn var seldur á vorin, og fengu færri en vildu. Mátti svo heita, að skólinn sæi þorpinu fyrir þeim burstum, er það þurfti þessi ár, og jafnan fékkst svo mikið fyrir selda bursta að vorinu, að hægt var að kaupa fyrir það efni til næsta vetrar.... SnS. OPIÐ: Virka daga kl. 6-10 e.h. Laugardaga kl. 10-4 e.h. •^BILLINN BÍLASALA HVERFISGÖTU 18-iimi 14411 \ BILALEIGA CAR RENTAL TX 21190 21188 BÍLALEIGA Car rental 41 660 & 42902 ÍBÍLALEIGAN 51EYSIR CARRENTAL «24460 í HVEfcJUM BÍL PIONEEH ÚTVARP OG STEREO CASETTUTÆKI Snjókeðjur til sölu á flestar stærðir hjólbarða Gerum við gamlar snjókeðjur Setjum keðjur undir bíla FLJÓT OG GÓÐ AFGREIÐSLA GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVlK SlMI 31055

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.