Tíminn - 20.11.1973, Blaðsíða 23

Tíminn - 20.11.1973, Blaðsíða 23
Þriöjudagur 20. nóvember 1973. TÍMINN 23 Skaftafellssýsla í fógetarétti Skaftafellssýslu hefur verið kveðinn upp svohljóðandi úrskurður: Lögtök fyrir gjaldföllnum þinggjöldum 1973, bifreiðagjöldum, söluskatti, skipa- eftirlitsgjöldum, skipulagsgjöldum og raf- magnseftirlitsgjöldum mega fara fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa að telja. Fari gerðirnar fram á kostnað gerðar- þola, en á ábyrgð gerðarbeiðanda. Sýslumaður Skaftafellssýslu. VERÐSTAÐREYNDIR! SÖLUSTAÐIR: Hjólbarðaverkstæðið Nýbarði, Garðahreppi, sími 50606. Skodabúðin, Kópavogi, sími 42606. Skodaverkstæðið á Akureyri h.f. sími 12520. Varahlutaverzlun Gunnars Gunnarss., Egilsstöðum, sími 1158. Hefja nám á ný með fyrirvara nýi TORFÆRUHJOLBARÐINN 650—16 negldur kr. 4290.— 750—16 negldur kr. 4990.— NEMENDUR Fiskvinnsluskólans sendu i gær frá sér orösendingu vegna fréttatilky nningar frá sjávarútvegsráðuneytinu þess efnis, að Fiskmat ríkisins haldi námskeið i siðasta skipti i vetur. Framvegis verði slik námskeið á vegum Fiskvinnslusk., ef þörf verður á þeim. Meginefni orð- sendingarinnar er sú, að nemend- ur ganga aftur til náms i dag, þriöjudag, og kemur þar einnig fram skilningur þeirra á fréttatil- kynningu ráðuneytisins, sem þeim fannst heldur loðin i orða- lagi. Sögðu nokkrir nemendanna, að ef þeir teidu brotið á sér á ný, myndu þeir ekki skirrast við að beita sömu eða svipuðum aðferð- um. Orðsending. Fiskvinnsluskóla- nema er á þessa leið: „Nemendur Fiskvinnslu- skólans i Hafnarfirði samþykktu i 0 Útlönd baki skæruhernaðinum, kváðust i upphafi reiðubúnir til samvinnu við furstann. Það á við um hinn aldna bænda- leiðtoga Maulana Bashand og marga leiðtoga vinstrisinna, sem kunnir urðu i skæru- hernaðinum gegn Pakistönum. DEILA má um, hve einlægur þessi samstarfsvilji hafi verið, þar sem gagnkvæm tortryggni stendur á gömlum merg. Meðan á striðinu stóð reyndu leiðtogar Awami Liga að koma i veg fyrir, að vinstri- sinnaðir stúdentar væru teknir I hinar vopnuðu sveitir, og sagt er, að sumir hópar skæruliða hafi verið afvopn- aðir. Hins vegar beindu sumir þessara hópa baráttu sinni ekki aðeins gegn Pakistönum og aðstoðarmönnum þeirra, heldur „stéttaróvinum ” almennt. Fjarri fer, að þessir hópar hafi verið á eitt sáttir um stefnu eða baráttuaðferðir. En eitt eiga þeir sameiginlegt. Þeir vilja allir gerast sam- herjar hinna vopnuðu bænda, en Mujibur fursti og flokkur hans Awami Liga hefir ávallt treyst á miðstéttirnar i borgunum. Flokkurinn hefir alltaf haldið fram, að hann bæri hag allrar þjóðarinnar fyrir brjósti, en gert sér I reynd æ meira far um að vernda hagsmuni flokks- kjarnans. 0 Víðivangur málsmeðferð þótt bæði merkar og stórviturlegar. Það þykir lika trúlegti minni sveit, að þeir, sem greiddu atkvæði gegn samningunum við Breta á Alþingi núna á þriðjudaginn, ættu ekki aö þurfa að ómaka sig i framboð i næstu kosningum ”. —TK O Brezkur viðtali við blaðið, að ekki hefði verið tekin afstaða til þess ennþá, hvernig tekið yrði á * málum brezku togaranna, sem gerzt hafa brotlegir siðustu 14 mánuðina. Verið væri að athuga gögn Land- helgisgæzlunnar um brot þeirra hvers um sig. Hann sagði ennfremur að þótt ástæða væri til dómsmeðferðar, og sannað þætti, að um sök væri að ræða, þá væri ennþá óákveðið hvernig meö skyldi farið. Um þessi atriöi verða teknar ákvarðanir á næstu dögum. — hs. o AAinnisvarði Hafnarfirði. Verður hann reistur til heiðurs hafnfirzkri sjómanna- stétt. Þegar Hafnarfjarðarkaup- staður varð 50 ára var efnt til samkeppni meðal myndlistar- manna um gerð þessa minnis- varða. Sendu margir inn tillögur og varð Þorkell Guðmundsson, arkitekt, hlutskarpastur. Sá minnisvarði verður 6 til 8 metrar á hæð, og verður honum komið fyrir á áberandi stað i bænum. — OÓ dag mánudaginn 19. nóvember, að ganga til náms aftur þriðjud. 20. nó.v samkv. stundarskrá i trausti þess að þau loforð sem gefin hafa verið af hálfu viðkom- andi yfirvalda verði efnd. Sam- þykkt nemenda grundvallast á eftirfarandi: 1. Að námskeið það sem Fiskmat rikisins hefur augl. verði haldið á vegum Fiskvinnsluskólans og Fiskmats rikisins sameiginlega, en framvegis verði namskeið fyrir fiskmatsstörf haldin eftir þvi sem þörf krefur á vegum Fiskvinnsluskólans. 2. Að unnið verði að setningu reglugerðar um starfsrétt nemenda frá Fiskvinnsluskólan- um samvkæmt námsstigum, og skal hún gefin út áður en fyrstu nemendur skólans útskrifast i vor. Reglugerðin skal miðuð við það i grundvallar atriðum að nemendur Fiskvinnsluskólans hafi forgangsrétt til starfa og um- rædd námskeið veiti ekki lög- gildingu. Nemendur telja það timabært að skólinn fái skipað þann sess i framtiðinni, sem honum ber, og munu þeir einskis látið ófreistað til þess að svo megi verða." Tilefni orðsendingar nemendanna var sem áður sagði fréttatilkynning frá sjávarút- vegsráðuneytinu, og fer hún hér á eftir: „Samkomulag hefur orðið um, að fiskvinnslunámskeið þaö, sem auglýst hefur verið á vegum sjávarútvegsráðuneytisins og sett verður 20. þ.m„ verði haldið sameiginlega af Fiskmati rikisins og Fiskvinnsluskólanum. Fram- vegis verða námskeið fyrir fisk- iðnaðarstörf haldin, eftir þvi sem þörf verður á, á vegum Fiskvinnsluskólans, sem mun halda þau að höfðu samráði við Fiskmat rikisins. Unnið verður að setningu reglugerðar um starfs- réttindi nemenda frá Fisk- vinnsluskólanum samkvæmt námsstigum. Leitað verður til- lagna Fiskvinnsluskólans og Fiskmats rikisins varðandi reglu- gerðina, en i grundvallaratriðum verður við það miðað, að tilskilin próf frá Fiskvinnsluskólanum veiti forgangsrétt til starfa” -hs- liMiifiiii Keflavík Aðalfundur Framsóknarfélags Keflavikur verður haldinn fimmtudaginn 22. nóvember kl. 20:30 i Framsóknarhúsinu i Keflavik. Auk venjulegra aöalfundarstarfa verða kosnir fulltrúar á kjördæmisþing. Stjórnin. Reykjaneskjördæmi Kjördæmisþing framsóknarmanna i Reykjaneskjördæmi verður haldið i Skiphóli i Hafnarfirði sunnudaginn 25. nóvember og hefst kl. 9:30 árdegis. Stjórn kjördæmissambandsins. J K.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.